Ad vera kona i Indlandi

temple1

Ad vera kona i Indlandi og tar ad auki hvit er ekki eitthvad sem eg oska mer. Allavega ekki her i Nordur Indlandi, sudur Indland er vist meira vestraent.  A okkur er sifellt starad. Ja ekki bara horft, menn sitja bara og stara sem getur verid frekar pirrandi. Svo eru teir lika alltaf ad reyna ad snerta mann sem teir komast sko alls ekki upp med vid Indverskar konur. Tad eru meira ad segja ser radir fyrir konur og I Delhi er ser lestarvagn i metroinu. Einnig eru teir stanslaust ad spyrja tig hvadan tu komir og hvad tu heitir. Eg hef sagst vera fra graenlandi, Noregi, Tyskalandi osfrv og heitid Margret eda Sigridur. En eins og ferdabokin min segir  Ekki lata tad taka af ter gledina eda fara i skapid a ter.

Vid erum nuna i Bodhgaya tar sem Pilagrimar koma mikid til ad bidja, laera og ihuga. Her er tessi fallega temple t.d sem sest her ad ofan. Hun er a heimsminjaskra og ja hun er tess virdi ad skoda og gardurinn i kring er allur vel hirtur. Blom ut um allt og folk ad ihuga.

Vid akvadum i gaer ad fara i ferd um naesta nagrenni. Vinur okkar af kaffihusinu sagdi okkur ad tad vaeri haegt ad  fa rutu a 150 rupiur. Svo forum vid ad leita adeinhverjum til ad selja okkur slika ferd. Okkur bar bodin ferdin a 950 rupiur med morgunmat og ollu. nei nei nei. Allt of dyrt. Svo vid leitudum afram og fundum loksins a 150. Bara skodunarferdin og enginn morgunmatur. Vid forum semsagt bara med local lidinu. 20 tibeskum konum fra Himalaya fjollunum. Godar buddhakonur i fullum skruda og svo 4 indverjum. Vid eina hviti lidid skildum ekkert sem var sagt i fyrsta stoppi svo bilstjorinn turfti ad banka a gluggan til ad benda okkur a ad fara ut. Vid forum svo ad skoda Buddha temple ofl. Til ad komast tangad upp tar sem hun stendur a haed. Tar turftum vid ad taka halfgerda skidalyftu sem tekur bara eina manneskju og virdist ekki vel vid haldid. En eg er ennta ad skrifa svo I am alive.  Svo tar sem vid vissum ekkert hvad vid aettum ad gera eftir tetta ta akvadum vid bara ad uda i okkur mat. Vid skelltum i okkur indverskum ponnukokum med masala og bidum eftir konunum sem voru hvergi sjaanlegar. Svo eg sagdi vid Juliu tad hlytur ad vera meira her ad skoda og vid reyndum ad spyrja folk en enginn skildi okkur. Ekki einu sinni enskur guide med hop hafdi ekki hugmynd um hvad var tar fleira. Svo vid roltum um og fundum troppur og byrjudum ad labba og maettum tar konunum a leidinni nidur. Tad var rosalegur hiti og vid komumst ad tvi ad tarna voru hellar tar sem Buddha a ad hafa ihugad i. Vid skodudum ta snoggt og hlupum sidan nidur og vorum sidastar inn. Bara vid. Allt hefur verid svona. Ef einhver segir okkur ad fara til vinstri tarna ta misskjiljum vid og forum til haegri. Tar sem vid erum nuna, fundum vid ekki eini sinni adalveginn. Allavega nog i bili.

 

Knus Anna

 

 

 


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ji dśdda hvaš ég er alveg ķ žessari ferš meš žér... nema hvaš aš ég er bara meš litlu mśsina mķna ķ annarri og tölvuna ķ hinni. Gefa, skipta um bleyju og borša... svo byrjar hringurinn upp į nżtt :) Dįsamlegt alveg en mun fylgjast spennt meš nęstu fęrslu!  Knśsar og fariš varlega darling.

Aldķs (IP-tala skrįš) 25.1.2011 kl. 16:33

2 identicon

Öfund hérna sko...hefši veriš til ķ aš kķkja meš ;-D

Hafiš žaš śber gott skvķs :-)

Katrķn S (IP-tala skrįš) 25.1.2011 kl. 17:57

3 Smįmynd: Anna Vala Eyjólfsdóttir

Gvud Aldis var einmitt ad hugsa til tin i dag tar sem ad eg var i kojunni minni i lestinni ad hlusta a John Mayer vin okkar. Knusadu litla engilinn fra mer og ja eg fer varlega. Kata min hvad ertu ad hanga a skattinum og i sleik tess a milli. Tig vantar alveg ad ferdast, getur folinn ekki passad

Anna Vala Eyjólfsdóttir, 26.1.2011 kl. 14:59

4 identicon

Hehehe jś ętli hann geti žaš ekki ;-D

Katrķn S (IP-tala skrįš) 30.1.2011 kl. 21:53

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband