I sol og sumri

Vid Julia tokum fyrstu 2 vikurnar okkar saman i India i nordur Indlandi. Allt tar er frekar erfitt og eins og eg hef sagt adur ta er ekki audvelt ad vera kona. Vid vorum tvi ansi anaegdar tegar ad vid lentum i Kerala i Sudur Indlandi. Sol og sandur og allt miklu vestraenna. Vid gatum loksins klaett okkur ur India dressinu tja allavega ad hluta. Ef tad sest eitthvad hold ta glapa teir. Ekki ad teir glapi ekki samt en manni lidur adeins skar. Vid erum i bae sem heitir Varkala og er fullur af turistum en okkur lidur alls ekki tannig. Allt er svo taegilegt og afslappad. Her fara fiskimennirnir ut a nottuni og a hverjum degi eru oll veitingarhus full af sverdfisk, tunfisk, redfish, butterfish, risaraekjum sem er staerri en eg hef adur sed, smokkfiskur ofl ofl. Vid gatum valid okkur fisk og latid elda ad vild. Ljuffengur var hann, tunfiskur eldadur i bananalaufi med kokoshrisgrjonum og chapati braudi. Annars er ekki gott fyrir matarsjukling eins og mig ad vera i Indlandi. Eg geng um med litla vasabok og skrifa allt sem eg man og spyr og spyr. Julia hlaer tar sem eg er buin ad fylla toskuna mina af kryddum og alls konar pickles. Vid erum bunar ad fara i heimsokn i heimahus tar sem magkona vinkonu Juliu i London kenndi okkur ad elda og svo forum vid a ansi skemmtilegt namskeid her. Nu veit eg loksins hvernig a ad blanda Indverskum kryddum. Hlakka sjuklega til ad prufa sjalf og til ad toppa tetta ta eru Indverjar ad mestu graenmetisaetur svo ef tid komid i mat til min fljotlega ta verda bara baunir, grjon og braud i matinn. Ef tid hagid ykkur vel verdur bodid upp a Kingfisher bjor sem er 8% sterkur og gledur mann mikid eftir langan dag.

 

Bjorinn nadi ta ekki ad gledja okkur um daginn tar sem vid  vorum staddar i Kalkota. Vidofdum lagt af stad til Kalkota kl 03 um nottina a lestarstodina, tvaelst i lestinni i 6 tima, fundid hotel, labbad um og vorum daudtreyttar. Vorum to akvednar i ad hressa okkur vid med einum koldum. Flettum gaumgaefilega i lonley planet bokinni eftir stad sem seldi bjor og logdum af stad. Settumst nidur og pontudum en neiiiiiiii enginn bjor i dag tad er republic day. WHAT ha og faum vid ekki bjor. Tjonninn sagdi nei tvi midur tad er ologlegt i ollu India samkvaemt logum ad framreida afengi a tessum degi. Vid vorum svo hissa ad hann sendi yfirmanninn a okkur. En vid vorum pollrolegar en vonsviknar. Hann sagdi ad eini stadurinn sem tad vaeri sens vaeri 5 stjornu hotel og framvisa erlendu vegabrefi. Svo desperad vorum vid ekki.

En i stad bjors ta forum vid a Bollywood mynd sem var tessi skemmtilega kultural upplifun. Myndin var bara a Hindi sem skipti engu mali. Dansarnir songurinn og djokid komst til skila. Fyndnast fannst okkur hvad teir voru uppteknir af tvi ad koma hvitum stelpum inn i myndina med donsurunum og svo voru taer hafdar frekar  druslulegar i odrum stuttum atridum. Ekki von ad menn liti svona a okkur. Tetta frjalsa lid fra Evropu. Aula hrollurinn yfir tessu rann samt nidur bakid a okkur.

En farin aftur ut i hitann og heim ad bera a mig after sun 

 

kvedja litli raudi tandori kjuklingurinn

 

 


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Haha snilld!! ég er orðin svöng á að lesa um allt þetta gúrmei krydd og kúlla :D

Mikið hlýtur að vera gaman!! Tjahh nema kanski áfengislausa daginn, það er fyndið!!

Knús á þig elsku rauði tandorri kjúlli híhí ;)

Rósa Ásgeirsdóttir (IP-tala skráð) 3.2.2011 kl. 17:14

2 identicon

Dásamlegt!! Ohh, fann alveg til með ykkur í bjórleysinu...... híhí. Hlakka til að fá indverskan rétt hjá þér darling ;o) Hafið það gott í sólinni hér er allt á kaf í snjó.

Aldís (IP-tala skráð) 4.2.2011 kl. 12:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband