How to wash....

How to  wash and Iron things for your familiy hafi tid lesid ta bok? Fosturmodir min her gaf mer hana  tegar ad eg flutti inn, ja afar spennandi bok fra 1986 med uppahaldsefninu minu handtvotti! Efni eins og afhverju eru fot tvegin, hvernig skal sjoda hvit fot og kaflinn vikulegur tvottur. Thetta er bara fyndid, enn bokin er eiginlega skemmtilegri enn tad ad sitja uti og hamast vid ad halda hvitu fotunum sinum hvitum. Julia vinkona min er a tvi ad tad sem verdi dyrast vid dvolina her verdi kaup a g strengs brokum tar sem ad hun tvaer sinar tad vel  ad taer eydast hratt upp! Eg er svosem ad komast i rutinu med ad tvo enn hvotr tad er nogu vel gert verdi adrir ad segja til um. Eg strauja samt ekki tad er of mikid. Ad strauja er risaverkefni, fyrst tarf ad hita kolin i eldinum og svo setja tau i straujarnid, svo tarf ad blasa a jarnid odru hvoru svo fotin seu ekki olli kolum.
Alveg er eg viss um ad ekki nokkur karlmadur hafi lesid thessa bok i Kenya. Her eiga konur ad trifa og karlar eru hofud heimilisins. Ja tad er meir ad segja spurning i einu fagi hja bornunum minum. Hvert er hlutverk konunnar, svar. trifa og elda.....args, var ad spa i ad sleppa tessari spurningu he he. Annars er magnad hvad er kennt her, eins og eg hef minnst a eru kosningar her i desember liklega nuverandi forseti hefur ekki enn gefid ut formlega dagsetningu. Margir her vilja nuverandi forseta Kibaki afram vid vold og tad vilja kennararnir lika tannig ad bornunum er sagt ad Kibaki se malid og ad foreldrarnir eigi ad kjosa og kjosa rett. Se thetta i anda leyft heima.
Thessi born min fara samt a kostum og oft  a eg ansi bagt med mig  i timum. A dogunum toku tau prof i  kristinfraedi. Ein spurningin var Foreldrar okkar ______okkur og valid i eyduna stod a milli elska og hata. Morg teirra skrifudu hata. Eg gat ekki annad enn brosad enn samt er thetta svo sorglegt tvi morg born eru lamin og halda tvi audvitad ad tau seu hotud. Ef tau eru lamin getur madur ekkert gert. Madur a ekkert ad era ad skipta ser af uppeldi og umonnun annarra a eigin bornum. Onnur spurningin var Hvad er sidasta ordid eftir baen? Eg bjost nu vid ad tau vissu thetta og myndu segja Amen um leid. Nei malid er ad vid bidjum i skolanum a morgnanna og eftir baenina segja kennararnir teim ad fara i tima svo svorin voru, farid i tima, hafid hljott. Tau eru bara yndisleg thessi born.

Eg for a mbl.is adan og sa auglysingu um jolahladbord.....ha hvada manudur er? oktober, thetta lidur of hratt, eg er sko ekki ad skipulegga jolahladbord. Eg er upptekin vid ad skoda hotel fyrir Mombasa strandferd i desember. Ta verdur sko slappad af, solad sig, drukknir kokteilar og ferdast um. Ekkert jolastress 2007 er mitt motto.

Eg nadi loks ad setja inn nokkrar myndir....jamm 12myndir a 2.5klst nokkud gott ha svo takid viljann fyrir verkid. Taer eru her http://picasaweb.google.com/einveil .

Ast Anna panna

 


Hvad er eg ad gera her,,,,

Eg hef kannski ekki alveg sagt ykkur hvad eg er ad gera i Kenya svona dags daglega eda hvad....?
Eg semsagt vinn i skola sem er i Gatundu heradi sem er i mid Kenya (Tid sem heima sitjid getid dregid fram landabrefabokina sem tid fengud i 6.ara bekk nuna)Smile
Baerinn sem er 50.min fra heimili minu heitir Thika og eg held ad tar bui yfir 300 tus manns enn enginn virdist vera viss. Manntalid her er ekki tad sterkasta. Eg by hinsvegar eins og fyrr sagdi adeins fra eda i Ngorongo og Matatu bilstjorarnari trua mer aldrei. "Ertu viss um ad thu buir her vinan"...ekki skritid tar sem eg er eina hvita kvikindid a svaedinu. Teir bida meira ad segja eftir ad eg labba i burtu svo teir seu alveg vissir ad eg se ekki tynd....ja tetta gera teir to teir steli af mer einum og einum tikalli.
Eg vinn svo i 15.min keyrslufjarlaegd fra husinu minu. Ja og stoppidi vid 15-20 min med einkabil enn ef eg tek Matatu heim tarf eg ad taka 2. Einn i 10 min, bida sidan i ca 1klst sem tykir litid her,  til ad taka naesta i ca 25min. Ja svo oftast tek eg einn Matatu og labba sidan heim sem tekur 45.min. Tad er fint svo lengi sem eg hitti ekki dagdrykkjumenn, ja mer leidast teir svona frekar. Teir halda ad vid gerum ordid godir vinir. Eg geti lanad teim pening eda gefid teim hus. Mer likar bjor og grand marnier ekki dagdrykkjumenn.
Eg starfa i grunnskola sem geymir born i 1-8.bekk og leikskola eda grunnstig tar sem bornin eru 4-5.ara. Eg kenni i fyrsta bekk, bornum a aldrinum 6-8.ara. Sum eru ekki a rettum aldri tar sem ad ef thu ekki stenst profin ertu afram i 1.bekk. Tad er frekar sorglegt ad tad se eina urraedid. Bornunum 6.ara er sagt ad tau seu bara heimsk tegar tad er nokkud ljost ad tau turfa meiri tima enn hin. Ja og tau eru 41 i bekknum svo tad er ekki mikill timi fyrir hvert og eitt. Ef thu ert nemandi og naerd ekki strax tvi sem er ad gerast a toflunni og tarft frekari utskyringar ertu vitlaus og jafnvel lamin.
Eg kenni staerdfraedi og ensku. Stundum einnig visindi og kiswahili sem eg er ad reyna ad laera sjalf. Ja tad er frekar fyndid, enn eg er ad laera. Stefni nuna a ad haetta ad laera bara ord og laera meiri setningar.
Hushjalpin okkar okkar talar bara swahili svo eg verd ad herda mig ja allavega svo eg geti bedid um badvatnid mitt. Hef gert nokkrar tilraunir til ad bidja um hitt og thetta og hun hlaer alltaf jafnmikid. Gaman ad eg get glatt hushjalp med 1500-2000 kr isk a manudi.
 
Viðhorf þín hafa ekki breyst mikið undanfarið. Þú veist hvað þú hugsar, og jafnvel mjög áhrifaríku fólki tekst ekki að breyta því. Láttu það vita af því.
 
Thetta var stjornuspain min um daginn og eg er bara alls ekki sammala. Vidhorf min til margs eru ad breytast of mikid. Eina sem kannski ekki breytist er ad eg verd aldrei sammala ofbeldi. Tad ad lemja born fyrir hitt og thetta verdur aldrei lausn i minum huga. Eg get sagt ad tad se einn af tessum kultur i Kenya sem eg verd aldrei sammala.
Her lifi eg an alls luxus. Heitt vatn er eins og Nordica spa og eg kaupi bara notud fot a markadi. Eru allir fastir i lifsgaedakapphlaupi sem vid losnum ekki ur?? Eg er ekki ad meina ad folk megi ekki leyfa ser neitt. Tad er svosem i lagi ef thu hefur efni a tvi. Annars aetla eg ekki ad predika yfir odrum. Nog ad reyna ad breyta sjalfri ser.
 
Heilsan oll ad koma til og eg oska ykkur alls gods.
Anna Vala 

Menningarleg upplifun a alla vegu

Ja ekkert er eins og heima....eg tok upp a tvi ad verda veik um sidustu helgi. Ekki beint min besta upplifun...leyfdi mer ad tjast i goda 7klst adur enn eg samtykkti ad fara a spitala. For reyndar fyrst a heilsugaeslustod og sidan a spitala i Nairobi sem er alvoru spitali....ja eg var ekki i einhverjum kofa eins og folk er ad reyna ad giska a. Tar sem ad eg er sjuklega nalahraedd turfti eg manneskju til ad halda i og goda hjukku og tad var allt til stadar. Julia vinkona min a skilid oskarinn fyrir ad tola mig i allan tennan tima. Eg var treytt, med verki og skildi ekki helminginn af tessu laeknamali.
A sidustu 4. dogum hef eg tvi fengid 5 verkjalyfjasprautur og 3x tekid ur mer blod....aetli tad vanti blod ur minum blodflokk her he he og 2x fengid annad lyf i aed. Ja i annad skiptid fekk eg ofnaemisvidbrogd vid verkjalyfjunum og bolgnadi upp eins og 17.juni bladra og turfti ad fa motefni .....ja mer var ekki beint hlatur i hug ta. Verdlaunadi mig lika med sukkuladikoku a Java.
Eftir alla tessa gledi vilja teir meina ad eg se med matareitrun og einhverja tegund af ormum....nammi namm hver vill tad ekki? Allavega svaf eg i nott sem hefur ekki sked sidan a laugardag. Er med bunka af lyfjum og aetti ad verda stalhress eftir nokkra daga. Eins og eg segi tetta er allt upplifun...allir Kenyubuar segja t.d sorry ad eg se veik eins og tad se teirra sok. Margir hafa tjad mer ad tarna hafi djofullinn verid ad verki. Eins hefur tetta verid upplifun fyrir Kenyubua ad reyna ad bera fram nafnid mitt Anna Vala er ok ....enn eftirnafnid nei ekki ad gera sig. Eins hafa teir sed hvita stelpu i kvidakasti yfir sprautum og sagt mer ad thetta verdi ekkert vont....nei eg veit tetta er ekki vont eg er bara sjuklega hraedd vid nalar. Ja og Kenyubuar grata ekki eda er kennt ad vaela ekki.....tad er nottla pjura aumingjaskapur....let tad ekki a mig fa og gret af sarsauka.
I einni af tessum laeknaheimsoknum for eg i sonartekk til ad skoda nyrun ja eg er ekki olett vitleysingarnir ykkar....tar sem eg la a bekknum og tjadist....var Julia ofurspennt yfir tessu ollu og fekk laekninn til ad utskyra allt fyrir ser og skoda lifrina og bla bla.....ja og naest vildi hun ad hann skodadi sig enn var of feimin til ad bidja um tad. Eg var mest fegin ad komast aftur i fotin min og var slett sama hvernig tetta litur ut allt saman. Held samt ad vid Julia hofum litid svolitid lesbiulega ut ad bida tvaer eftir sonar....he he
 
Enn er farin ad hitta dr inn minn aftur.
 
Eg er enn i finu lagi Hakuna Matata
Anna panna 
 

Matatu

Eg held ad eg geti skrifad bok um tad sem skedur i Matatu bilum tegar ad eg kem heim....titillinn vaeri 100 hlutir sem gerdust i Matatu...lifsreynslusaga hvitrar konu fra Islandi. Konu sem let ekkert buga sig i Matatu ferdum.

Matatu er semsagt bifreidarnar sem folk notar her til ad ferdast med. Thetta er svona straeto teirra kenyubua. Thetta eru yfirleitt Nissan eda Toyota rugbraud sem taka 11 fartega enn fartegar eru yfirleitt 17-24 fer eftir fjolda barna um bord. Bilarnir eru eins ologlegir og hugsast getur og logreglan veit tad. Ljosin virka ekki, dekkin eru eldri og slitnari enn allt sem loglegt er, engin belti eru i bilnum....og ef tau eru ta virka tau ekki. Teir keyra of hratt og eru alltaf ofhladnir. Svo eru nottla allir hlutirnir sem eg veit ekki um eins og velin...sinist samt flestir keyrdir um og yfir 200 tus.
Tad er enginn verdskra upphangandi. Thu verdur bara ad vita hvad tad kostar ad fara hitt og thetta. Ef thu borgar of mikid segja teir bara ad thetta se verdid. Semsagt allt frekar kostulegt.
Loggan er med tekk odru hvoru og veit ad Matatu bilstjorarnir hafa ekki efni a ad borga sektina...svo i stadinn borga bilstjorarnir teim mutur til ad komast i gegn. Svo i raun er aldrei neitt lagad....loggan verdur bara rikari.
A leid minni hingad i dag...voru hinsvegar engar mutur heldur flydu bilstjorarnir adra leid til ad komast i baeinn. Tvilikt aksturslag og haensnid sem madurinn vid hlidina a mer var med gargadi. Eg get nottla ekki annad enn brosad ut i annad.
I sidustu viku lenti eg t.d i tvi ad hurdin a Matatu virkadi ekki og i hvert skipti sem hleypa turfti ut fartega, foru rukkarinn og bilstjorinn ut til ad taka hurdina af.
Mjog algengt er lika ad sitja med annara manna born og hef eg alloft gert tad. Tonlistin er alltaf i botni i thessum bilum enn sumir og tad fyndna er ad sumir bilarnir eru med sjonvarpsskja i tessum gormum og ganga tonlistarmyndbond hring eftir hring....tessir bilar kosta to yfirleitt 10kr meira.
I flestum teirra hangir svo midi sem segir ef tonlistin er of ha....ta ertu of gamall. Enginn segir mukk yfir tessu. Thetta er bara kulturinn og eg get sagt ykkur ad thetta er haerra stillt enn tonlistin sem eg botnadi tegar eg var 13 og nybuin ad fa fermingargraejurnar.

Kannski er eg ad eldast.
Later

Anna Vala

 


Viltu kjukling.....

Eg hef oft bordad kjukling og var tvi glod tegar og fosturmodir min stakk upp a tvi a leid heim ur vinnu ad vid skyldum kaupa kjukling i kvoldmatinn. Undanfarnar 6.vikur hef eg nefninlega ad mestu fengid seigt nautakjot fra slatrara sem aldrei yrdi talinn loglegur a klakanum. Ja og ihugad ad gerast graenmetisaeta.
Vid stoppudum bilinn uti i kanti og hun sendi strak til ad ath hvort ad familian aetti kjukling til ad selja. Straksi kemur sidan til baka med svona lika sprelllifandi kvikindi. Ja tad turfti ad halda kvikindinu fostu alla leidina heim svo tad flygi ekki um. Eg gat nottla ekki haldid a kjullanum tar sem eg var um tad bil ad bilast ur hlatri. Thessu atti eg bara erfitt med ad trua. Tegar heim var komid var kvikindinu slatrad...ja og eg gerdi tad ekki tratt fyrir askoranir enn var sagt ad naest yrdi tad mitt verk. I fyrsta sinn sa eg haenu berjast um hauslausa. Eg var eins og versti turisti med myndavelina a lofti medan ad a ollu saman stod. Semsagt  ferskur kjuklingur.....og heimaslatradur.
I tessari viku hefur enginn Matatu bilstjori raent mig sem er gott mal. Einn reyndi tad enn kom svo upp um sig tvi ad segja mer a ensku hvad hitt folkid vaeri ad segja....sem var. Talar hun kikuyu sem er tungumal aettbalks her. Eg var snogg til og sagdi nei enn thu talar ensku og eg vil afganginn minn he he. Her er sko enginn verdskra. Thu verdur bara ad vita verdid til ad vera ekki svikin um pening. Ja og helst borga akkurat til ad turfa ekki ad berjast til ad fa afganginn. Folkinu i vinnunni finnst thetta bara fyndid. Eg segi teim ad eg skilji thetta bara ekki tar sem ad eg se nu svort....Thessir Matatu bilstjorar seu bara litblindir.
Svona er lifid i Afriku fostudaginn 21.sept 2007....skritid enn yndislegt
Farid varlega med ykkur
Anna panna

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband