India part one

India....va hvad er haegt ad segja annad en va. Mannfjoldinn her er gridarlegur og fataekt i afriku virdist ekki vera neitt i samanburdi vid Indland. Verst finnst mer ad sja born notud til ad betla fyrir einhverja hopa sem hirda allt. Tu ert ekkert ad hjalpa barni med tvi ad gefa pening eda mat. Eg kom hingad a tridjudagsmorgun og var pikkud upp af leigubilstijora sem Julia hafdi verid svo god ad senda eftir mer. Kallinn var hress en billinn hans var ekki eins hress. Tetta var svona mini matatu. semsagt mini sendibill med hraum innrettingum og alveg ad lidast i sundur. Eg setti mig i Kenya stellingar og okum af stad i klikkudustu umferd sem eg hef sed. Eg laerdi tad fljott ad tad tydir ekkert ad vera ad lita vid ef einhver flautar tvi allir liggja a flautunni og reyna ad troda ser. Alveg magnad tar sem ad oft a tydum vaeri tetta minnsta mal ef folk keyrdi bara a sinum helming.

Vid byrjudum fyrsta daginn a a tvaelast um midborg Delhi i Tuc tuc og i hjolavagna semsagt svona hestvagn -hesturinn plus eitt stykki madur a hjoli. Frekar scary i mikilli umferd og holottum vegi. Vid skodudum markadi og smokkudum indverskan street food mat sem vid elskum badar.Alltaf jafn spennandi ad smakka eitthvad nytt.Tarna fengum vid okkur t.d einhverskonar mjolkureftirrett med silfri on top. No wonder ad vid naum okkur i sma bakteriusykingar. Tarna ma sja helling af hundum. Menn ad bada sig uti a gotum, born ad betla. Menn ad bera endalaust mikid a hofdinu og svo sa Julia einn sem var ad froa ser uti a gotu i mestu makindum. Ferlega smart, er eiginlega glod ad eg missti af tvi.

Sidustu tvo daga erum vid bunar ad vera i Varanasi sem er vd Ganges fljotid. Heilagt vatn tar sem folk setur lik i. Vid fylgdumst med likbrennslu sem var hreint ut sagt otrulega skritid. Fyrst marsera teir med likid i gegnum gamla baeinn og sidan er likid brennt ef tad er eldra en 10ara eda olett kona eda heilagt folk.Tessu folki er kastad beint i vatnid.

Annars takka eg gudi fyrir ad hafa verid i Kenya tegar ad madur upplifir ekkert rafmagn, enga heita sturtu og folk fer endalaust med mann a vitlausa stadi og skilur mann ekki.

hef ekki tima i meira blogg. Takka fyrir ad eg hafdi gott net nuna.

Knus A


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hlakka ótrúlega til að fylgjast með .. vertu dúlleg að henda einhverju inn...

Anna...þú ert nú örugglega að smá bömmer að hafa misst af athöfn hjá kallinum ;-D

Knús á þig

Katrín S (IP-tala skráð) 22.1.2011 kl. 00:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband