Nýr engill hefur litið dagsins ljós !!!

Já hún Anný vinkona mín er búin að eignast litla stelpu. Var búin að segja ykkur það að þetta yrði stelpa. Birkir já þú mátt eiga smá í barninu enn ekki meira enn ég. Eigum við að segja 50/50 og málið er dautt ??

Var svo heppin að fá mynd af þessari himnasendingu....njótið:)

DSC00062

 

 

 

 

 

 

Sjái þið ekki að hún er jafnsæt og mamma sín og Anna frænka ???

Það eitt er víst að fegurðin er afar fögur,að hún mýkir og friðar, vekur og bregst aldrei.

Til hamingju með gullmolann elsku vinir mínir.

Kv Anna Vala


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Æ, krúttið!!!  :)  Til hamingju með hana....

Aldís (IP-tala skráð) 18.4.2007 kl. 23:18

2 identicon

æii takk fyrir:) hún er yndisleg eins og mamman og anna frænka:) hehe ég er komin heim endilega bjallaðu þegar þú hefur tíma... kveðja anný og dúlla

anný (IP-tala skráð) 19.4.2007 kl. 18:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband