Aftur....4 dogum seinna

Ja tad er eins gott ad nota net medan ad tad er til stadar enn eg mun dvelja i eins og halfs tima fjarlaegd fra Nairobi eftir 25 agust. Thad er loks ad koma sumar her og i dag ma sja 25 stiga hita sem er bara notalegt. Vid forum i fyrsta skipti i gaer a markad sem var frekar trodinn og mest tad sama og solumennskan i hamarki. La vid ad madur tyrfti ad hlaupa i burtu...keypti mer samt trefil. ja eda svona slaedu. Fyrir ta sem tekkja mig ta vita teir ad eg a allt of marga fyrir enn tok engan med mer ut he he. A leidinni a markadinn steig eg a mus og do hun greyid og restin af hopnum er enn ad hlaeja ad mer. Betri helmingur hopsins sa einnig tegar ad eg hrundi ut ur matutu bil..sem eru leigubilarnir her. beint i fangid a manni sem var ad bida eftir bil. Ja thetta var ansi smart. Geri allt med stael. Ja nema kannski ad laera Swahili. Ekki alveg tad audveldasta sem eg hef laert to kennarinn minn reyni ad segja mer ad thetta se audveldasta tungumal i heimi. Eg reyndi ta ad segja henni ad islenska vaeri numer tvo i rodinni...hun trudi mer ekki. Annars er allt gott. Komin med 4 moskitobit...hef allavega ekki fundid fleiri. og buin ad handtvo fotin min i fyrsta sinn. Ja mamma tad er satt. Sendi ter myndir he he. Er annars komin med simanumer her sem er 00254726379757. Sms virdist virka flott allavega ennta og simalinan bara svona ok...sma seinkun a talinu he he.  I gardinum okkar hlaupa apar og vid gopum oll yfir tvi medan ad afrikufolkid tekur ekki eftir tvi. Her eru einnig yndislegir fuglar i ollum litum og fidrildi. Eg laet thetta naegja i bili. Er farin ad na mer i sma tan.....sem verdur lovely eins og breska vinkona min segir.
 
Afriku knus og kram
Anna panna
 
p.s Takk fyrir mail og sms elskurnar 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyrún Eyjólfsdóttir

Snelld drengur ;D gaman að það skuli vera svona gaman hjá þér....Þetta símanúmer, er þetta gemsinn eða heimasíminn? bara svona smá spurning annars er ég hætt þessu nöldri, sakna þín mergeðð... Stórt knús  og koss frá mér ;**

Eyrún Eyjólfsdóttir, 15.8.2007 kl. 16:10

2 identicon

Gott ad thad er fjor a ther ;) Her er lika mikid stud og eg er svo heppinn ad vera avallt nalaegt netkaffi tho eg se ekkert su oflugasta ad nota thau, fjolskyldan min med endalaust plan!

Hafdu thad gott! Kvedja fra Mexico, Marta

Marta Mirjam (IP-tala skráð) 16.8.2007 kl. 01:18

3 identicon

hæ hæ elsku anna mín. gaman að heyra að allt gengur vel hjáþér. ekki við öðru að búast. ég kíki daglega á síðuna þína til að lesa fréttir og fylgjast með þér... alveg þú að detta í fangið á eh..:) gangi þér vel áfram:) koss og knúsar anný

Anný Rós Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 16.8.2007 kl. 19:24

4 identicon

Hæ elsku Anna Vala!! gaman að heyra svona frá þér!! líka æði að vita að þér líður vel:) 

Hafðu það áfram æðislegt.. dauðlangar í heimsókn til þín! og líka að sjá apana í garðinum! 

RósaBj. (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 10:57

5 identicon

Sæl vinan,

gaman að heyra að allt gangi vel hjá þér. Þetta hljómar ekkert smá spennandi. Fékk linkinn á síðuna þína hjá Kötu og þú ert komin í favorites hjá mér :)

Hafðu það gott,

bestukveðjur,

elínjónsd.

Elín Jónsd. (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 11:00

6 identicon

Eyrun...thetta er gsm audivitad...

Gaman ad fa comment og vita ad folk les ruglid mitt.

Anna Vala (IP-tala skráð) 18.8.2007 kl. 15:02

7 Smámynd: Guðlaugur Kristmundsson

Snillingur!

Guðlaugur Kristmundsson, 20.8.2007 kl. 14:29

8 identicon

Gott að allt gengur eins og þú ætlaðir.  Vertu dugleg að blogga. Kv. Skúli

Skúli (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 13:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband