18.8.2007 | 15:15
Sma update...
Ein alltaf a netinu. Spurning samt hvort ad madur aetti bar ad drifa sig heim eftir fyrirlesturinn hja laekninum i gaer. Args...vidbjodslegar myndir af folki sem hefur fengid alla ta banvaenu sjukdoma sem haegt er ad fa her. Eg upplifdi mig soldid eins og i reykinafraedlu hja Halldoru Bjarnadottur....svona fyrir ykkur sem thekkid. Endalausar ogedslegar myndir af brunnum lungum og krabbameini. Eg skalf sma og missti naestum tvi matarlystina. Enn madur er nu thokkalega sprautadur og svo anar madur ekki ut i vitleysu. Tad telst t,d haettulegt ad sofa undir tre tar sem morg dyr hafa pissad...held eg sleppi tvi bara. Her er sko ad hitna og audveldlega haegt ad brenna a innan vid klst. I dag var fyrsti almennilegi fridagurinn og var honum eytt i budum ad kaupa naudsynjar eins og moskitonet. Vid hlogum reyndar ad tvi stelpurnar hvad vid vorum eiginlega ad flytja med okkur shampoo og krem tvi her faest allt sem hugurinn girnist a sanngjornu verdi. Svona er madur trongsynn. Vid heldum ad her fengist ekkert. Eg meir ad segja var alveg a badum attum hvad eg aetti ad taka med mikid af eyrnapinnum og hvort eg tyrfti ad spara ta he he madur er ekki i lagi. Forum sidan og fengum okkur ljuffengan sjeik med mango og passion. Avextirnir herna eru geggjadir og eg byd spennt eftir mangotimabilinu jan feb. Tha verd eg sko dugleg ad borda. Annars fin buin ad handtvo einu sinni enn og mesta furda hvad tad er skemmtilegt....to ad eg efi ad tad verdi svo eftir manud.
Numerid sem eg gaf upp er gsm numerid mitt ef fleiri eru ad spa i tvi enn litla systir og thetta er eins og madur hringir fra Islandi med ollum kodum.
Farin i solina
Anna
Athugasemdir
Hvað fórstu eiginlega með til Kenya? ...þú varst svo örugg með þig að það þyrfti eiginlega ekki neitt og svo fórstu að ferðast með eyrnapinnna yfir hálfan hnöttinn
En takk fyrir að deila þessu með lesendum það er alltaf jafn gaman að lesa um það sem þú ert að bralla
Guðbjörg (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 14:04
Ha ha ha. Það er eiginlega orðið ljóst að Íslendingar eru engu betri en ameríkanar þ.e.a.s. Við höldum bara að það sé ekkert til neitt fyrir utan Ísland
Ég trúi því vel að þú hafir átt bágt á þessum fyrirlestri, sé þig alveg fyrir mér með gæsahúð og hroll, hehe.
Gott að heyra samt að allt gengur vel, hlakka til að heyra meira.
kossar og knús úr Hafnarfjarðarhrepp
Þórdís (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 09:10
Þórdís, ég er ánægður með þig. Það er Kópavogsborg, Hafnarfjarðarhreppur og Kenya-city! Vuhu. Ég er kominn í gott veikindafrí núna, eigum við að skella okkur Dísa skvís?
Guðlaugur Kristmundsson, 20.8.2007 kl. 14:30
26,0
Guðlaugur Kristmundsson, 20.8.2007 kl. 14:34
25,6
Guðlaugur Kristmundsson, 20.8.2007 kl. 14:34
Haha Anna er búin að ala mig vel upp
En hvað gerðir þú til að fá gott veikindafrí?????
Fínt að nota það til að fara til Afríku hehehehe
Kveðja DísaSkvís
Þórdís (IP-tala skráð) 21.8.2007 kl. 19:39
Gott að þú getur bloggað... fyrst að Afríka stoppar það ekki að þá trúi ég vel að það sé hægt að kaupa eyrnapinna þar :)
Knús í poka.
Aldís (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.