27.8.2007 | 10:36
Komin heim ef heim skyldi kalla..
I fyrradag for eg til fjolskyldunnar sem eg mun dvelja hja ef allt gengur vel og fallega. Heimili mitt er 1 og 1 og 1/2 tima fyrir utan hofudborgina Nairobi. Thetta er alger sveit. Husid er afgirt. Tau eru med 4 kyr, einn kald og nokkrar haenur og hana sem ad galar alla nottina a 1klst fresti. Thetta er olikt ollu sem eg hef sed. Her er ekkert rafmagn, vid notum oliulampa og eg geng med hann um allt a kvoldin. Frekar fyndid, vid eldum vid opin eld og i folk situr tar vid og undirbyr matinn. Tad er notalegt enn skritid ad sitja i myrkrinu. Fjolskyldan samanstendur af Mommunni sem kemur vinnur i skolanum tar sem eg mun kenna, pabbanum sem er vist i ameriku og verdur halft til eitt ar. Eg er ekki alveg ad na tvi. Svo eru tvaer systur. Onnur er i Sviss i samskonar programmi og eg enn hin systirin er i haskola rett hja og kemur heim um helgar, hun er 19 ara og er buin ad leyfa mer ad tala vid alla vini sina i simann. Svo a eg litinn brodur nuna sem er 8. ara og er algert krutt. Eg er ad venjast tvi ad hafa ekki heitt vatn og borda afriskan mat. Hann er eiginlega alltaf sa sami. Grjon, ugali sem er mais og vatn sodid saman. Verdur mjog tykkt og bordad med hondunum. Dyft t.d i kjot og graenmeti. Enn eg elska avextina. Teir eru sko ferskir og godir....mmmm ananas. Tad er yfirleitt avoxtur eftir matinn. Mamman a heimilinu skilur ekki afhverju eg drekk ekki gos og drekki ekki te med sykri og mjolk. Spyr hvad eg geri likamanum gott med bara plain te. Eg sagdi henni pent ad eg yrdi nu bara feit af sykrinum he he. Teim finnst eg borda of litid. Segir tad ykkur eitthvad um hvad tau borda mikid her. Kraest, eg bar aer ad springa og ekki er madur ad vinna svo brennslan er ekki uppa 10. Er ad fara i Safari a morgun til Masai Mara tjodgardinn ad skoda dyrin og svo til Lake Nakuru ad skoda flamingofuglanna. Fer med nokkrum skiptinemum og kem aftur a laugardag. Vona ad netid her samtykki ad henda inn myndunum minum. Annars er netid her betra enn i Nairobi.
Anna litla kvedur fra Thika sem er baerinn herna
p.s her glapa allir a mig hafa margir aldrei sed hvita manneskju.
Athugasemdir
Þú ert líka svo falleg þannig að það er svo gaman að horfa á þig :)
Ég var svo glöð þegar þú varst búin að blogga... var eitthvað farin að hafa áhyggjur... skil ekki af hverju, veit að þú plummar þig í hvaða aðstæðum sem er!!
Annars er þetta greinilega ævintýri líkast og ég er úber stolt af þér!! Knús í STÓRAN poka.
Aldís (IP-tala skráð) 27.8.2007 kl. 14:36
hæ æi það er svo gaman að lesa bloggið þitt.. svo margt spennandi að gerast!!
bestu kveðjur til þín og hafði það gott!!
knús og kram elsku vinkona!
RósaBj. (IP-tala skráð) 27.8.2007 kl. 21:01
Kvitt kvitt fylgist með þér. kveðja
Sigrún Guðlaugs (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 13:02
hæhæ elskan:) gaman að fylgast með þér knús frá mér kveðja Auður Efó
Efó (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 22:13
Það er aldeilis búið að stinga mann af var að frétta að þu værir farin að læra regndansinn í afríku mun fylgjast með þér gangi þér sem allra best
kv Stefán Ó.
Stebbi litli (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 09:52
Hi elskurnar,,,,gaman ad heyra fra ykkur. Stebbi er nokkud stud a Storhofdanum an min hehe.
Knus a linuna
Anna panna
Anna Vala Eyjólfsdóttir, 1.9.2007 kl. 14:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.