Safiri....

Jaeja a sidustu dogum aettist daumur minn um alvoru Safari. Tad er eitthvad sem alir tyrftu ad prufa. Ad keyra um i natturinnu og skoda dyrin. Eintom snilld. Sja Ljon borda annad dyr i morgunmat osfrv og natturan er bara yndisleg og falleg. Get bara eki lyst tessu og tok tvi 500 myndir he he. Mer hefur lidid eins og forsetanum eftir ad eg kom til familiunnar eda meira eins og forsetafrunni. Eg ma ekkert gera a heimilinu....hushjalpin geri tad fyrir mig. Eg bogglast vid ad tala Swahili.  Sidan for eg i kirkju og veifadi litlum krokkum og tok i hendina a meira enn 40 teirra. Frekar fyndid daemi. Her er fatt eins og heima. Folk veigrar ser ekki vid ad kalla hey hvita manneskja. Besta daemid um hluti sem ekki er raett um er ad hafa blaedingar. A minum fyrsta degi med familiunni var farid ut i bud ad versla. Sidan gripur mamman mig til hlidar og hvislar ad mer afar hljodlega svona eins g hun se ad segja mer ad Bin Laden se i raun og veru geymdur med kunum heima hja okkur. Anna segir hun tetta notum vid tegar ad vid forum a tur....Bendir a vegg i buinni med Always ultra bindum. Eg atti ju bagt med mig enn boggladist til ad segja ja ja einmitt.
Enn tar sem ad eg drakk fullmikid af bjor i gaer er best ad haetta tessu bulli og fara ad koma ser heim fra Nairbi i sveitasaeluna.

 Anna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

HAHA! Sé þetta alveg fyrir mér með dömubindin...!

Ásdís (IP-tala skráð) 2.9.2007 kl. 14:21

2 identicon

Snilld :)  hehe.  Takk fyrir emailið sæta... frábært að geta allavega verið í smá bandi. Ég sendi þér línu við tækifæri.. það er svo mikið að gerast, þú verður að fylgjast með!

Knús.

Aldís (IP-tala skráð) 2.9.2007 kl. 16:44

3 identicon

Sæl, frétti að þú værir með blogg og tókst að finna það. Verð alveg sjúk að lesa svona sögur... mig langar líka út ;)

 Hlakka til að heyra meira

Ragnhildur AUSari (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 16:24

4 identicon

Hæ skvís!!

Æðislegt að lesa bloggið þitt, ég verð lasin! Ég verð að fara að komst í svona ævintýraferð ;) Hafðu það gott og vertu dugleg að segja okkur frá

knús

Dagný

Dagný Ösp (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 15:38

5 Smámynd: Guðlaugur Kristmundsson

Hlátur og varstu á túr?

Guðlaugur Kristmundsson, 11.9.2007 kl. 01:34

6 Smámynd: Anna Vala Eyjólfsdóttir

hahahahah nei eiginlega ekki svona fyrir ta sem tad vilja vita

Anna Vala Eyjólfsdóttir, 11.9.2007 kl. 14:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband