21.9.2007 | 16:47
Viltu kjukling.....
Eg hef oft bordad kjukling og var tvi glod tegar og fosturmodir min stakk upp a tvi a leid heim ur vinnu ad vid skyldum kaupa kjukling i kvoldmatinn. Undanfarnar 6.vikur hef eg nefninlega ad mestu fengid seigt nautakjot fra slatrara sem aldrei yrdi talinn loglegur a klakanum. Ja og ihugad ad gerast graenmetisaeta.
Vid stoppudum bilinn uti i kanti og hun sendi strak til ad ath hvort ad familian aetti kjukling til ad selja. Straksi kemur sidan til baka med svona lika sprelllifandi kvikindi. Ja tad turfti ad halda kvikindinu fostu alla leidina heim svo tad flygi ekki um. Eg gat nottla ekki haldid a kjullanum tar sem eg var um tad bil ad bilast ur hlatri. Thessu atti eg bara erfitt med ad trua. Tegar heim var komid var kvikindinu slatrad...ja og eg gerdi tad ekki tratt fyrir askoranir enn var sagt ad naest yrdi tad mitt verk. I fyrsta sinn sa eg haenu berjast um hauslausa. Eg var eins og versti turisti med myndavelina a lofti medan ad a ollu saman stod. Semsagt ferskur kjuklingur.....og heimaslatradur.
I tessari viku hefur enginn Matatu bilstjori raent mig sem er gott mal. Einn reyndi tad enn kom svo upp um sig tvi ad segja mer a ensku hvad hitt folkid vaeri ad segja....sem var. Talar hun kikuyu sem er tungumal aettbalks her. Eg var snogg til og sagdi nei enn thu talar ensku og eg vil afganginn minn he he. Her er sko enginn verdskra. Thu verdur bara ad vita verdid til ad vera ekki svikin um pening. Ja og helst borga akkurat til ad turfa ekki ad berjast til ad fa afganginn. Folkinu i vinnunni finnst thetta bara fyndid. Eg segi teim ad eg skilji thetta bara ekki tar sem ad eg se nu svort....Thessir Matatu bilstjorar seu bara litblindir.
Svona er lifid i Afriku fostudaginn 21.sept 2007....skritid enn yndislegt
Farid varlega med ykkur
Anna panna
Athugasemdir
Góð saga með kjúllann!! Ég er ekki viss um að ég hefði gerst svo mikil hetja að vera viðstödd þessu öllu saman Þú ert hetja
Knús
Dagný Ösp (IP-tala skráð) 21.9.2007 kl. 18:02
HAHAHAH, ég sé þig alveg fyrir mér í hláturskasti ...
Sakna þín, kiss kiss
Eyrún Eyjólfsdóttir, 23.9.2007 kl. 18:02
Hahaha, takk fyrir að bjarga gjörsamlega deginum.
Er að mygla í lestri og ég skellti sko hátt uppúr við þessa færslu.. þetta er algjör snilld.
Var annars að senda þér smá update mail :) Knús í stóran poka til þín!!!
Aldís (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 16:37
Eitt er ég þó alveg viss mín ágæta, að þessi kjúklingur hefur ekki skemmst í geymslu og verið alveg ferskur! Bíddu þar til þú þarft að ferðast með geit! Það getur verið mjög gaman sérstaklega það þær eru nokkrar í einu!
Einar (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 10:43
Gæti ég fengi þetta email áframsent til mín frá Aldísi?
Guðlaugur Kristmundsson, 28.9.2007 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.