27.9.2007 | 14:35
Matatu
Eg held ad eg geti skrifad bok um tad sem skedur i Matatu bilum tegar ad eg kem heim....titillinn vaeri 100 hlutir sem gerdust i Matatu...lifsreynslusaga hvitrar konu fra Islandi. Konu sem let ekkert buga sig i Matatu ferdum.
Matatu er semsagt bifreidarnar sem folk notar her til ad ferdast med. Thetta er svona straeto teirra kenyubua. Thetta eru yfirleitt Nissan eda Toyota rugbraud sem taka 11 fartega enn fartegar eru yfirleitt 17-24 fer eftir fjolda barna um bord. Bilarnir eru eins ologlegir og hugsast getur og logreglan veit tad. Ljosin virka ekki, dekkin eru eldri og slitnari enn allt sem loglegt er, engin belti eru i bilnum....og ef tau eru ta virka tau ekki. Teir keyra of hratt og eru alltaf ofhladnir. Svo eru nottla allir hlutirnir sem eg veit ekki um eins og velin...sinist samt flestir keyrdir um og yfir 200 tus.
Tad er enginn verdskra upphangandi. Thu verdur bara ad vita hvad tad kostar ad fara hitt og thetta. Ef thu borgar of mikid segja teir bara ad thetta se verdid. Semsagt allt frekar kostulegt.
Loggan er med tekk odru hvoru og veit ad Matatu bilstjorarnir hafa ekki efni a ad borga sektina...svo i stadinn borga bilstjorarnir teim mutur til ad komast i gegn. Svo i raun er aldrei neitt lagad....loggan verdur bara rikari.
A leid minni hingad i dag...voru hinsvegar engar mutur heldur flydu bilstjorarnir adra leid til ad komast i baeinn. Tvilikt aksturslag og haensnid sem madurinn vid hlidina a mer var med gargadi. Eg get nottla ekki annad enn brosad ut i annad.
I sidustu viku lenti eg t.d i tvi ad hurdin a Matatu virkadi ekki og i hvert skipti sem hleypa turfti ut fartega, foru rukkarinn og bilstjorinn ut til ad taka hurdina af.
Mjog algengt er lika ad sitja med annara manna born og hef eg alloft gert tad. Tonlistin er alltaf i botni i thessum bilum enn sumir og tad fyndna er ad sumir bilarnir eru med sjonvarpsskja i tessum gormum og ganga tonlistarmyndbond hring eftir hring....tessir bilar kosta to yfirleitt 10kr meira.
I flestum teirra hangir svo midi sem segir ef tonlistin er of ha....ta ertu of gamall. Enginn segir mukk yfir tessu. Thetta er bara kulturinn og eg get sagt ykkur ad thetta er haerra stillt enn tonlistin sem eg botnadi tegar eg var 13 og nybuin ad fa fermingargraejurnar.
Kannski er eg ad eldast.
Later
Anna Vala
Athugasemdir
Blessuð skvís langaði nú bara láta þig vita að mín er að fylgjast með þér.,, þú ert nú kostulegur oenni ekki að ég hafi ekki vita það áður enn endilega vertu dugleg að segja okkur frá hvernig er þetta er svo fjarstætt fyrir okkur að maður missir hökuna niður á bringu og brosir út í annað inn ámilli hvað þetta er ævintýralegt hjá þér...
ynnilegar kveðjur knúsimús vinkona
kveðja Linda
Linda Rós (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 18:24
Ég verð nú bara að segja, fyrst að þér finnst tónlistin of há þá er hún ansi hátt stillt, því miða við þær ferðir sem ég hef farið með þér í bíl þá er ekkert verið að spara hátalarana
Annars allt gott að frétta hérna í Hafnarfjarðarhrepp, ætla að senda þér bréf mjög fljólega.
saknaðarkveðja
Þórdísin þín
Þórdís (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 21:27
Þegar maður heldur að þetta verði ekki mikið furðulegra þarna hjá þér þá topparu þetta :) Maður á nú bara eftir að sakna þess að lesa þessar snilldar sögur þegar þú kemur loks heim... tja, já en ekki eins mikið og minns saknar þín núna... ohh, vantar alveg að koma í kalt hvítvín og slúður!!
Það er greinilegt að ég er eldri en þú.... mér fannst þú nefnilega stilla Ipods-græjurnar ansi hátt í Kópavoginum "forðum daga".. hehehe ;)
Knús, essskan..... skrifa þér update í lok næstu viku.. en agalega ánægð hvað þú ert dugleg að skrifa!!! :)
P.s Er ekki gott að fara senda jólagjöfina bráðlega... eitthvað sérstakt á listanum..
Aldís (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 00:50
Það þýðir ekkert að þú komir heim, við verðum að geta haldið áfram að lesa svona frásagnir. Áfram Anna!
Guðlaugur Kristmundsson, 28.9.2007 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.