3.10.2007 | 08:11
Menningarleg upplifun a alla vegu
Ja ekkert er eins og heima....eg tok upp a tvi ad verda veik um sidustu helgi. Ekki beint min besta upplifun...leyfdi mer ad tjast i goda 7klst adur enn eg samtykkti ad fara a spitala. For reyndar fyrst a heilsugaeslustod og sidan a spitala i Nairobi sem er alvoru spitali....ja eg var ekki i einhverjum kofa eins og folk er ad reyna ad giska a. Tar sem ad eg er sjuklega nalahraedd turfti eg manneskju til ad halda i og goda hjukku og tad var allt til stadar. Julia vinkona min a skilid oskarinn fyrir ad tola mig i allan tennan tima. Eg var treytt, med verki og skildi ekki helminginn af tessu laeknamali.
A sidustu 4. dogum hef eg tvi fengid 5 verkjalyfjasprautur og 3x tekid ur mer blod....aetli tad vanti blod ur minum blodflokk her he he og 2x fengid annad lyf i aed. Ja i annad skiptid fekk eg ofnaemisvidbrogd vid verkjalyfjunum og bolgnadi upp eins og 17.juni bladra og turfti ad fa motefni .....ja mer var ekki beint hlatur i hug ta. Verdlaunadi mig lika med sukkuladikoku a Java.
Eftir alla tessa gledi vilja teir meina ad eg se med matareitrun og einhverja tegund af ormum....nammi namm hver vill tad ekki? Allavega svaf eg i nott sem hefur ekki sked sidan a laugardag. Er med bunka af lyfjum og aetti ad verda stalhress eftir nokkra daga. Eins og eg segi tetta er allt upplifun...allir Kenyubuar segja t.d sorry ad eg se veik eins og tad se teirra sok. Margir hafa tjad mer ad tarna hafi djofullinn verid ad verki. Eins hefur tetta verid upplifun fyrir Kenyubua ad reyna ad bera fram nafnid mitt Anna Vala er ok ....enn eftirnafnid nei ekki ad gera sig. Eins hafa teir sed hvita stelpu i kvidakasti yfir sprautum og sagt mer ad thetta verdi ekkert vont....nei eg veit tetta er ekki vont eg er bara sjuklega hraedd vid nalar. Ja og Kenyubuar grata ekki eda er kennt ad vaela ekki.....tad er nottla pjura aumingjaskapur....let tad ekki a mig fa og gret af sarsauka.
I einni af tessum laeknaheimsoknum for eg i sonartekk til ad skoda nyrun ja eg er ekki olett vitleysingarnir ykkar....tar sem eg la a bekknum og tjadist....var Julia ofurspennt yfir tessu ollu og fekk laekninn til ad utskyra allt fyrir ser og skoda lifrina og bla bla.....ja og naest vildi hun ad hann skodadi sig enn var of feimin til ad bidja um tad. Eg var mest fegin ad komast aftur i fotin min og var slett sama hvernig tetta litur ut allt saman. Held samt ad vid Julia hofum litid svolitid lesbiulega ut ad bida tvaer eftir sonar....he he
A sidustu 4. dogum hef eg tvi fengid 5 verkjalyfjasprautur og 3x tekid ur mer blod....aetli tad vanti blod ur minum blodflokk her he he og 2x fengid annad lyf i aed. Ja i annad skiptid fekk eg ofnaemisvidbrogd vid verkjalyfjunum og bolgnadi upp eins og 17.juni bladra og turfti ad fa motefni .....ja mer var ekki beint hlatur i hug ta. Verdlaunadi mig lika med sukkuladikoku a Java.
Eftir alla tessa gledi vilja teir meina ad eg se med matareitrun og einhverja tegund af ormum....nammi namm hver vill tad ekki? Allavega svaf eg i nott sem hefur ekki sked sidan a laugardag. Er med bunka af lyfjum og aetti ad verda stalhress eftir nokkra daga. Eins og eg segi tetta er allt upplifun...allir Kenyubuar segja t.d sorry ad eg se veik eins og tad se teirra sok. Margir hafa tjad mer ad tarna hafi djofullinn verid ad verki. Eins hefur tetta verid upplifun fyrir Kenyubua ad reyna ad bera fram nafnid mitt Anna Vala er ok ....enn eftirnafnid nei ekki ad gera sig. Eins hafa teir sed hvita stelpu i kvidakasti yfir sprautum og sagt mer ad thetta verdi ekkert vont....nei eg veit tetta er ekki vont eg er bara sjuklega hraedd vid nalar. Ja og Kenyubuar grata ekki eda er kennt ad vaela ekki.....tad er nottla pjura aumingjaskapur....let tad ekki a mig fa og gret af sarsauka.
I einni af tessum laeknaheimsoknum for eg i sonartekk til ad skoda nyrun ja eg er ekki olett vitleysingarnir ykkar....tar sem eg la a bekknum og tjadist....var Julia ofurspennt yfir tessu ollu og fekk laekninn til ad utskyra allt fyrir ser og skoda lifrina og bla bla.....ja og naest vildi hun ad hann skodadi sig enn var of feimin til ad bidja um tad. Eg var mest fegin ad komast aftur i fotin min og var slett sama hvernig tetta litur ut allt saman. Held samt ad vid Julia hofum litid svolitid lesbiulega ut ad bida tvaer eftir sonar....he he
Enn er farin ad hitta dr inn minn aftur.
Eg er enn i finu lagi Hakuna Matata
Anna panna
Athugasemdir
Já vinkona þetta er þessi skemmtilega upplifun að fá "amöbur" og þær systur! En þú ert heppin að vera í þessari nálægð við "Nairobberí" þar sem eru þó til einhver lif og alvöru læknar. Ég var búinn að segja þér að heilbrigð skynsemi væri besta vörnin! Þess vegna drekkur maður ekki vatn nema það sé örugglega soðið (betra að fá sér bjór) og ekki étur maður kjöt nema vel steikt eða soðið!(þá sleppur maður kannski við hringorma og salmonellu en þetta er samt allt saman reynsla!!
Njóttu lífsins! Einar
Einar (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 12:34
Ja ef tad vaeri nu nog. Thetta er ekki einu sinni mennsk salmonella sem eg fekk. Teir segja ad thetta se liklega ur dyrum og eins og thu thekkir getur thetta verid hvad sem er i hinni storu Afriku. Vatn, matur, glasid, handaband osfrv osfrv. Tydir litid annad enn ad fara bara varlega.
Anna Vala Eyjólfsdóttir, 4.10.2007 kl. 13:37
jæja vonandi batnar þér fljótlega og að þettta hafi einungis verið one time thing. annars verð ég að hrósa þér fyrir skemmtileg blogg, bíð spennt hvert skipti sem ég fer inn á síðuna þína.
bestu kveðjur, Klara
klara (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 20:04
Úff...þú gerðir mig svolítið hrædda með nokkrum sms-um en gott að vita til þess að það sé allt í lagi með þig
Guðbjörg (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 22:05
Þú ert hetja!! Gott að heyra allt er á réttri leið :) Kyss og knús.
Aldís (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.