Hvad er eg ad gera her,,,,

Eg hef kannski ekki alveg sagt ykkur hvad eg er ad gera i Kenya svona dags daglega eda hvad....?
Eg semsagt vinn i skola sem er i Gatundu heradi sem er i mid Kenya (Tid sem heima sitjid getid dregid fram landabrefabokina sem tid fengud i 6.ara bekk nuna)Smile
Baerinn sem er 50.min fra heimili minu heitir Thika og eg held ad tar bui yfir 300 tus manns enn enginn virdist vera viss. Manntalid her er ekki tad sterkasta. Eg by hinsvegar eins og fyrr sagdi adeins fra eda i Ngorongo og Matatu bilstjorarnari trua mer aldrei. "Ertu viss um ad thu buir her vinan"...ekki skritid tar sem eg er eina hvita kvikindid a svaedinu. Teir bida meira ad segja eftir ad eg labba i burtu svo teir seu alveg vissir ad eg se ekki tynd....ja tetta gera teir to teir steli af mer einum og einum tikalli.
Eg vinn svo i 15.min keyrslufjarlaegd fra husinu minu. Ja og stoppidi vid 15-20 min med einkabil enn ef eg tek Matatu heim tarf eg ad taka 2. Einn i 10 min, bida sidan i ca 1klst sem tykir litid her,  til ad taka naesta i ca 25min. Ja svo oftast tek eg einn Matatu og labba sidan heim sem tekur 45.min. Tad er fint svo lengi sem eg hitti ekki dagdrykkjumenn, ja mer leidast teir svona frekar. Teir halda ad vid gerum ordid godir vinir. Eg geti lanad teim pening eda gefid teim hus. Mer likar bjor og grand marnier ekki dagdrykkjumenn.
Eg starfa i grunnskola sem geymir born i 1-8.bekk og leikskola eda grunnstig tar sem bornin eru 4-5.ara. Eg kenni i fyrsta bekk, bornum a aldrinum 6-8.ara. Sum eru ekki a rettum aldri tar sem ad ef thu ekki stenst profin ertu afram i 1.bekk. Tad er frekar sorglegt ad tad se eina urraedid. Bornunum 6.ara er sagt ad tau seu bara heimsk tegar tad er nokkud ljost ad tau turfa meiri tima enn hin. Ja og tau eru 41 i bekknum svo tad er ekki mikill timi fyrir hvert og eitt. Ef thu ert nemandi og naerd ekki strax tvi sem er ad gerast a toflunni og tarft frekari utskyringar ertu vitlaus og jafnvel lamin.
Eg kenni staerdfraedi og ensku. Stundum einnig visindi og kiswahili sem eg er ad reyna ad laera sjalf. Ja tad er frekar fyndid, enn eg er ad laera. Stefni nuna a ad haetta ad laera bara ord og laera meiri setningar.
Hushjalpin okkar okkar talar bara swahili svo eg verd ad herda mig ja allavega svo eg geti bedid um badvatnid mitt. Hef gert nokkrar tilraunir til ad bidja um hitt og thetta og hun hlaer alltaf jafnmikid. Gaman ad eg get glatt hushjalp med 1500-2000 kr isk a manudi.
 
Viðhorf þín hafa ekki breyst mikið undanfarið. Þú veist hvað þú hugsar, og jafnvel mjög áhrifaríku fólki tekst ekki að breyta því. Láttu það vita af því.
 
Thetta var stjornuspain min um daginn og eg er bara alls ekki sammala. Vidhorf min til margs eru ad breytast of mikid. Eina sem kannski ekki breytist er ad eg verd aldrei sammala ofbeldi. Tad ad lemja born fyrir hitt og thetta verdur aldrei lausn i minum huga. Eg get sagt ad tad se einn af tessum kultur i Kenya sem eg verd aldrei sammala.
Her lifi eg an alls luxus. Heitt vatn er eins og Nordica spa og eg kaupi bara notud fot a markadi. Eru allir fastir i lifsgaedakapphlaupi sem vid losnum ekki ur?? Eg er ekki ad meina ad folk megi ekki leyfa ser neitt. Tad er svosem i lagi ef thu hefur efni a tvi. Annars aetla eg ekki ad predika yfir odrum. Nog ad reyna ad breyta sjalfri ser.
 
Heilsan oll ad koma til og eg oska ykkur alls gods.
Anna Vala 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

guð ég fékk nú bara tár í augun við að lesa þetta... ég er svo stolt að eiga þig sem vinkonu:) knús og kossar anný

anný (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 21:48

2 identicon

Össs, ég er ekki viss um að ég myndi höndla þetta.  En já einsog Anný segir þá ertu að gera góða hluti þarna heyrist mér :)  Maður heldur alltaf að maður hafi það svo slæmt, að eiga ekki nýjann bíl úr kassanum og einbýlishús, svo fattar maður ekki að stór hluti heimsinns býr bara í pappakassa :(

Bið að heils þér og Shiloh

Almar (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 13:33

3 identicon

það er svo gaman að lesa bloggin þín!!! og ég segi allavena einusinni enn: ég er svo stolt af þér!!!!!!!!!!!

knús til þín, þú ert yndisleg!  :* 

RósaBjörg (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 01:10

4 identicon

Og mér finnst nóg að hafa 20 börn í mínum bekk!!! En þau bera líka eflaust MUN minni virðingu fyrir kennaranum og fullorðnu fólki en börnin sem þú kennir. Gaman að heyra hvað er að gerast hjá þér. Bestu kveðjur úr höfuðborg Íslands :)

Sigga Gunna (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 20:38

5 identicon

Ja hérna... ég skal lofa að væla ekki yfir smáatriðum í viku - gott að byrja smátt - þá eru meiri líkur að maður geti staðið við það

En já, maður hlýtur að læra helling inn á sjálfan sig og hvað maður hefur það gott hérna á þessu yndislega landi

Sakna þín...    Luv - Aldís.

Aldís (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 21:05

6 identicon

þú rúllar....sakna þín hönn

Kata (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 15:09

7 identicon

hæhæ gullið .

ég er náttúrulega stoltust af þér því að þú ert bestust. og ég ætla líka að koma að heimsækja þig og þá verðum við tvær hvítar eða kannski bara ein því að þú verður svo brún...  en ég hlakka til að sjá þig eftir 5 mánuði eða svo ekki svo langt í það. .. og ég ætla líka að vera dugleg og hætta að væla um þetta og hitt.

Love Inga.

inga (IP-tala skráð) 14.10.2007 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband