Ad borga bloggskuld....

Annapanna 222Eftir langan tima og storskuld er komid blogg....Ja svona er lifid tegar ad madur kemst ekki a sitt vikulega net. Rutinan fer oll i vitleysu. Eg meina ekki get eg bloggad a manudogum tvi ta er eg ad tvo fotin min eftir helgina !!!
Eg eyddi sidustu helgi i utilegu med odrum sjalfbodalidum. Vid forum til Lake Naivasha og Hells Gate tjodgardinn. Tad  var yndislegt. Hjoludum fyrri daginn i 30gradu hita eina 26km asamt sebrahesttum og strutum ja engin girding eda takmork tau voru bara medal vor, eg var nottla i essinu minu og spurdi i sifellu hvenaer vid saejum ljonin vid litla hrifningu folks sem var skithraett um ad vid myndum hitta einhver oargardyr. Vid lobbudum sidan ad heitri uppsprettu i 2klst adur enn haldid var i tjaldbudir. Kaldur bjor og rugbyleikur um kvoldid....sa einhver annar Sudur Afriku-England spila???
Seinni daginn la leid okkar ad lake Naivasha....sigldum yfir vatnid a bat sem eg var viss um ad myndi sokkva og eg var sko alveg viss um ad ef eg dytti utbyrdis myndi thetta bjorgunnarvesti sem eg tjasladi saman ekki bjarga mer!!
Lobbudum tarna i fallegri natturu med Giroffum, sebrahestum,  antilopum og ogrynni af fuglum og fidrildum. Mig hafdi aldrei grunad ad eg myndi standa meter fra giraffa, naestum tvi getad klappad sebrahest og antilopa hlypi yfir veginn likt og kind heima.
Tad er lygilegt ad upplifa thetta allt saman og hver dagur er aevintyri.
Annars er tad nyjast ad fretta ad i sidustu viku var mer sagt ad eg hefdi ekki kennaralegt lukk. Tok thessu tvi med mesta hrosi tar sem ad mer finnst kennarar bara ekkert smart i tauinu....sorry Gudbjorg hef ekki sed hverju thu klaedist adur enn thu ferd i vinnuna enn sumir klaeda sig eins og teir versli i hjalpraedishernum. Gaetu fengid betri fot her fyrir 50kall. Annars held eg ad fatt se kennaralegt vid mig. hef samt mjog gaman ad thessu og finnst mest gaman ad fara ohefdbundnar leidir og prufa nyja hluti.
Af Matatu er tad ad fretta ad Julia vinkona min atti heidurinn ad hrynja ut ur einum slikum um sl helgi og erum vid tvi jafnar. I odrum Matatu frettum er tad helst ad eg tok bil um daginn fra skolanum minum og i baeinn og hurdinn hrundi af a midri leid....Ekki tarf ad taka tad fram ad eg var su eina sem brosti ad thessu atviki tar sem teir reyndu ad tjasla hurdinni a med reipi. Thakkadi samt lika fyrir ad hafa ekki setid naest hurdinni og hrundid ut....tad hefd verid minna fyndid fyrir hvita dyrird her.
Mer hefur einnig tekist ad ferdast fyrir 30kall i baeinn i stad 50kall....segid svo ad eg se ekki snillingur i ad prutta.

ja ja ja og eg er komin med har....ja i hvada skilningi, eg er komin med flettur sem na nidur fyrir axlir....posta inn mynd um helgina he he.

Eins og Elvis sagdi lifid er eins og leiksvid...hver og einn verdur ad leika sinn part.

 I dag er Afrika mitt hlutverk.

p/s ef tid smellid a myndina verdur hun staerri....hvernig er nyja lukkid???

comment takk annars haetti eg ad blogga hehehehhe 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

JI DÚDDA....... hlakka til að sjá mynd af þér með fléttur... litla mjóa síðhærða stelpa... thihihhihi :D  KNÚS

Aldís (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 16:36

2 identicon

Ooo hvað ég öfunda þig á þessari útilegu, þvílík upplifun. Vá hvað mig hlakkar til að sjá mynd af þér með fléttur, get ekki einu sinni ímyndað mér hvernig þú lítur á með sítt hár.

Þú er flottust, það er ekki að spyrja að því

knús og kossar

Dísinn í Hafnarfjarðarhrepp (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 19:16

3 identicon

Þú ert náttla bara fallegust..... lítur ekkert smá vel út... frískleg og falleg.
Ég þarf nú samt greinilega að fara senda þér súkkulaði... ert ekki að verða að neinu þarna ;) thihi.  KNÚS.

Aldís (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 12:30

4 identicon

Flétturnar fara þér mjög vel! Vá hvað þetta er endalaust ævintýri ;)

Við kærustuparið vorum að fjárfesta í nýju ævintýri, til Suðurameríku (Perú og Boluvía), ég held að við ættum að breyta stefnunni "aðeins" og taka þátt í þínu ævintýri, því það hljómar svo vel ;)

Hafðu það gott, knús

Dagný Ösp (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 15:23

5 identicon

Brvaaahhh...hvað áttu við að kennarar séu ekki smart í tauinu??? ...ég borða ekki morgunmat því ég legg mig svo hart fram við að finna mér eitthvað smart til að vera í!!!

...halltu svo bara áfram að skemmta þér darling.

Kveðja frá Skagaströnd 

Guðbjörg (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 16:00

6 identicon

hæ hæ elskan var að senda þér email... var ekki búin að sjá nýja bloggið og myndinar af þér:) þú ert ekkert smá flott svona:) geðveikt brún og sæt:) flétturnar flottar.. sæta sæta.. yndislegt að lesa bloggið þitt og heyra hversu ævintýralegt þetta er hjá þér:) knús anný

Anný Rós Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 20:32

7 identicon

Jiii hvað þú ert mikil pæja hönn   Ohh hvað er endalaust gaman hjá þér sæta ..... hér er líka gott veður sko og nóg að gera í útilegum og svona...er að pæla að fara í húsdýragarðinn á morgun  

Miss u hönn

Kata (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 21:28

8 identicon

Hæhæ sæta. Jii hvað er gaman hjá þér. Lítur bara vel út. Haltu áfram að skemmta þér svona vel sætust. Knús frá okkur hér í sveitinni á austfjörðunum hehe .

P.s. Alltaf æðislega gaman að lesa frá þér ;) Knús

Eygerður (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 21:32

9 identicon

vá hvað þú lítu vel út sæta sæta!! klæðir þig ekkert smá vel að hafa sítt hár!!  

 ég fyllist alltaf mega ævintýraþrá við að lesa bloggið þitt!! þetta er allt svo gaman allsaman!! 

 RISA knús til þín úr frostinu á íslandi!

RósaBj. (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 17:11

10 identicon

Ég hljóðaði í þegar ég sá hárið á þér ... Ég hef ekki séð þig með sítt hár síðan risaeðlur vöppuðu um jörðina í leit að æti ... Fer þér samt ferlega vel, vonandi klippiru það ekki þegar að þú kemur heim

Mig langar að labba um á meðal dýra, hrpmf, ég fer í svona starf þegar ég verð stór ... stærri ...

Annars bara knús, knús, kossar og meira knús

Eyrún =) (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 20:56

11 identicon

ÞÚ  ERT SVAÐALEGA FLOTT MEÐ ÞESSAT FLÉTTUR SKVÍSA :) ER BÚIN AÐ SÝNA MÖMMU OG HENNI FINNST ÞÚ FLOTT... OG HÚN BIÐUR AÐ HEYLSA ÞÉR..

ÆÐISLEGA GAMAN AÐ HYEYRA HVERNIG ÞETTA ER ALLT SAMAN HJÁ ÞÉR..

HÉR FRÁ MÉR ER ALLT GOTT AÐ FRÉTTA ÞAÐ GENGUR ÞRUSUVEL Á NÚJU STOFUNNI MINNI OG BRJÁLAÐ AÐ GERA :o)

HAFÐU ÞAÐ GOTT ELSKU VINKONA

KNÚSI´MÚS

LINDA

Linda Rós (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 20:29

12 identicon

Vá, nú er ekki aftur snúið kelling! Geðveikt flott! Hvað tók þetta eiginlega langan tíma? Og HVAR fannst þú þessa þolinmæði...?

Ásdís Sig (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 00:25

13 Smámynd: Anna Vala Eyjólfsdóttir

Ha ha thetta tok 6klst og 15minutur hahahhahah. Tholinmaedin er rosalega mikil her eins og sagt er tad er enginn hradi i Afriku.

Anna Vala Eyjólfsdóttir, 30.10.2007 kl. 13:05

14 identicon

flétturnar eru geggjaðar

klara fanney (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 17:22

15 identicon

halló sæta krúsi dúlla þú ert æði knús og kiss sigga

sigga (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 19:42

16 identicon

Hæhæ. Flottar fléttur. Við fylgjumst með þér þó við séum ekki dugleg við að komennta :) kv. Tobbi og Jóna

Tobbi og Jóna (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 15:37

17 identicon

Fjölgun var í fjölskyldunni í gær!

Anna systir eignaðist strák í gær 15 merkur og 52 cm ;) 

Dagný Ösp (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 17:34

18 identicon

Flott hjá þér.  Erfiðara fyrir pöddur að fela sig í hárinu þínu!

Skúli (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 17:07

19 identicon

Ekkert smá flottar fléttur. Fer þér vel. Langaði bara að kvitta fyrir mig, kíki nú reglulega hérna inn og les ævintýrin þín.

Dagný (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 14:45

20 Smámynd: Guðlaugur Kristmundsson

HALLÓ HALLÓ!

Hingað hef ég ekki komið nógu lengi. Þetta nýja lúkk er truflað. Ég er ánægður með þessa brúnku og þetta nýja hár. Það skríkir í mér af kæti.

Knús og ást

Gulli

Guðlaugur Kristmundsson, 8.11.2007 kl. 01:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband