9.11.2007 | 12:06
Loksins virkadi bloggid.....eda var tad netid??
Enn let eg plata mig....fyrir um tveimur vikum var akvedid ad hafa sma starfsmannagledi i vinnunni og mikid buid ad tala um ad vid myndum borda geit. Eg matargatid gat nottla ekki bedid teirra stundar er eg fengi geitakjot, allt annad enn seigt nautakjot er lika hatid.
Tad var sidan ekki fyrr enn ad deginum kom sem eg attadi mig a alvoru malsins ju audvitad tarf ad finna almennilega geit. Eg for tess vegna med 3karlmonnum. Ja audvitad tydir ekkert nema karlmenn og mig i svona, thetta er svo ekkert kvennmannsjobb.
Tad var sidan ekki fyrr enn ad deginum kom sem eg attadi mig a alvoru malsins ju audvitad tarf ad finna almennilega geit. Eg for tess vegna med 3karlmonnum. Ja audvitad tydir ekkert nema karlmenn og mig i svona, thetta er svo ekkert kvennmannsjobb.
I tennan fraega leidangur heldum vid sidan, tar sem vid gengum um sveitina, skodudum geitur og kindur. Fundum loks eina alitlega geit, nogu feita og fallega, borgudum fyrir hana 3000kall. Sidan leiddi eg kvikindid heim i skola, ja ef eg hef ekki fengid noga athygli fyrir tad eitt ad vera hvit ta var eg tar ad auki komin med geit i band sem ad var svo trjosk ad eg vard ad draga hana dagodan spol, ja tid getid imyndad ykkur restina. Sidan for fyrir geitargreyinu eins og haenunni henni var slatrad i skolanum, gert ad, bunar til pylsur og kjotid sodid og sidan turrkad og grillad. Tad la nu vid ad eg missti matarlystina tegar ad blodlyktin la yfir i hitanum. Allt var nytt, meir ad segja svidnar lappir,,,,,ha pabbi tad gera fleiri enn tu. Svo voru herlegheitin bordud asamt Ugali og svo gos a eftir.
Ja gos tykir voda luxus her og ad bjoda einhverjum i soda er fint. Kannski tvi ad her eru margir svo kristnir ad afengi er natturulega hardbannad. Heyridi tad tid sem erud skird, fermd og allt tad. Haldid tid ad gvud vilji bara ad tid hangid idi???
Eg hef t.d a sidustu vikum ansi oft verid bodin i gosdrykk med mismiklum herramonnum.Ekki tad ad mer tykir gosbodid betra enn bonordin. Eg hef a sidustu 2vikum fengid 3tilbod um giftingu og i gaer bad 17ara strakur um simanumerid mitt i Matatu. Nyjasta trix mitt er ad segja ef tid vitid hvar Island er ta megidi fa numerid mitt.....semsagt tad veit tad enginn svo eg er safe.....ennta
Ja gos tykir voda luxus her og ad bjoda einhverjum i soda er fint. Kannski tvi ad her eru margir svo kristnir ad afengi er natturulega hardbannad. Heyridi tad tid sem erud skird, fermd og allt tad. Haldid tid ad gvud vilji bara ad tid hangid idi???
Eg hef t.d a sidustu vikum ansi oft verid bodin i gosdrykk med mismiklum herramonnum.Ekki tad ad mer tykir gosbodid betra enn bonordin. Eg hef a sidustu 2vikum fengid 3tilbod um giftingu og i gaer bad 17ara strakur um simanumerid mitt i Matatu. Nyjasta trix mitt er ad segja ef tid vitid hvar Island er ta megidi fa numerid mitt.....semsagt tad veit tad enginn svo eg er safe.....ennta
Er ad fara til Uganda
sidar Anna
Athugasemdir
Hlátur, hvað helduru að það komi margir til með að biðja mín þegar ég kem í heimsókn?
Guðlaugur Kristmundsson, 9.11.2007 kl. 12:44
Hey, Kristur drakk áfengi sjálfur, af hverju eru þeir svo kristnir að þeir drekka ekki? Hehe bara pæling :)
Flott blogg, sé alveg fyrir mér þetta með geitina x)
Eyrún ^^ (IP-tala skráð) 9.11.2007 kl. 12:57
HAHA! Þetta er alveg magnað maður...! Skemmti mér alltaf konunglega yfir skrifunum hjá þér sæta
Ásdís Sig (IP-tala skráð) 9.11.2007 kl. 17:02
hæhæ
þá er ég sko hætt við að koma ef það má ekki drekka..... en bónorðin veit ég ekki um .. kannski maður eigi sjéns eheh... en en en ertu búin að fá pakkann?? það er snilldin ein að lesa hér hlakka til að fá næstu færslu
inga (IP-tala skráð) 9.11.2007 kl. 19:05
Hehehehehe...þú er snilli
...en þú verður annars að passa þig...það er aldrei að vita nema að einhver viti hvar Ísland er!!!
Guðbjörg (IP-tala skráð) 9.11.2007 kl. 20:18
geytin fer þér vel, kannski að hugsa um að fá þér svona sem gæludýr. kv sigga
Villimeyjar, 9.11.2007 kl. 23:37
Hahaha... ertu alveg viss um að þú sért óhult þarna? Ég meina - þetta verður bara skrýtnara með hverri vikunni sem þú ert þarna!! thihihihi.
Ohh, má ég koma með þér Gulli?? Vá hvað það væri magnað...
Kveðja úr snjónum á Bif!
Aldís (IP-tala skráð) 10.11.2007 kl. 00:03
Gulli....eg hef engann gay hitti enn vinur minn veit um einn og eg fae ekki numerid
Aldis...ekkert her er safe svo tad tydir ekkert ad hugsa um tad....enn madur reynir ad hanga a betri hlidinni og ja thu matt koma i heimsokn...sp hvort eg verd samt heima heheheh
Inga held ad pakkinn se ekki komin tekka tegar eg kem fra Uganda....iss hlytur ad koma
Enn netid ad renna ut her i Kampala hofudborg Uganda
Elska ykkur Anna
Anna Vala Eyjólfsdóttir, 11.11.2007 kl. 15:55
hvað er málið ég skil ekki afhverju hann er ekki að koma ... skítt með pakkann en bréfið er gergandi snilld sem ég lagði mig fram við að semja.... ég þarf greinilega að senda það aftur... jájájá
en ég fékk óvæntan glaðning þannig að ég er AÐ KOMA Í HEIMSÓKN. get ekki beðið að sjá þig og nýja lífið þitt.
Mbk
Inga.
inga (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 20:08
kvitt fyrir mig!! hefði svooo viljað sjá þig með geitina í bandinu!!
RósaBj. (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 23:37
UGANDA BLOGG? :)
Rumor: Jón Ásgeir var að gifta sig í dag og sagan segir að í þessum töluðu sé George Michael að syngja í veislunni.....
Aldís (IP-tala skráð) 18.11.2007 kl. 00:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.