18.11.2007 | 07:25
Heimska eda dirfska????
Eg er komin heim fra Uganda....ja heim kallast tad nuna og eg nadi meir ad segja ad sakna Kenya a tessari viku. Eftir 15klst rutuferd komumst vid a leidarenda. Ferdin var svo sem ok.Svafum mestallan timann enn okkur var frekakar kalt og mennirnir i rutunni slogust um ad bjoda okkur i te i hverju stoppi.
Margt var gert a tessari viku og medal annars river rafting sem mer fannst geggjud hugmynd....ha Rafta nidur anna Nil, lengstu a i heimi sem a upptok sin i Uganda. Tegar ad mer datt tetta i hug vissi eg ekki ad tetta vaeri heill dagur i rafting og eg myndi eyda dagodum tima undir vatninu....Nei Anna litla las thetta bara i turistabok og fannst hugmyndin aedi....Julia vinkona min var nu ekki a tvi ad thetta vaeri god hugmynd enn let tilleidast. Reyndist thetta hin besta skemmtun to eg vaeri vid tad ad deyja ur hraedslu einsog 18sinnum og Kajakgaejarnir tyrftu ad bjarga mer odru hvoru. Thetta var allt tekud upp a dvd og tar ma sja astaeduna fyrir tvi ad eg helt aldrei i batinn tegar ad honum hvolfdi. Eg var ju alltof busy ad halda i arina mina. Frekar fyndid ad sja mig righalda i arina og missa af batnum. Enn fyndnara var tegar ad Julia var su eina sem flaug ut ur batnummedan vid hin sigldum nidur fludirnar. Thetta var i einu ordi sagt geggjad og tar sem eg er ekki alveg normal vaeri eg alveg til i ad gera thetta aftur.
Uganda er annars fallegt land eins og Kenya. Kampala hofudborgin er graen og falleg og folkid yndislegt. Tad kemur ykkur kannski a ovart enn Kampala er mikid oruggari enn Nairobi. Tar var miklu meiri fridur til ad labba um an areitis og bonorda. Minnir ad einungis tveir hafi viljad giftast mer tar. Aetli tad se af tvi ad eg var ogedslega sveitt af labbi, rutuferdum og skorti a hreinum fotum unmdir tad sidasta??? Skritid samt ad sakna Kenya, mer fannst t.d ekki nogu mikil tonlist i Uganda og eg saknadi klikkadra Matatu bilstjora og Snoop dog tonlistar. Ja og enginn taladi Swahili vid mig og myntin i Uganda er storskritin 1000 kr tar eru 38kr isk svo eg borgadi 1000kr fyrir vatn og 7000 kr fyrir maltid. Vid vinkonurnar vorum tvi sveittar ad umreikna i Kenyskan shilling. Forum sidan heim i dag og ferdn tok ekki nema 18klst ja tad er ser saga ad segja fra tvi. Laet thetta naegja i bili fra Nairobi. 2klst ferd beint heim ad tvo sur ferdafot og vidra bakpokann minn.
Godur vinur minn sendi mer stjornuspanna mina a dogunum
Ástvinir sakna þín þegar þú ert fjarri. En á skrýtinn hátt geturðu verið á tveimur stöðum í einu með því að elska svo mikið að fólk finnur fyrir ástinni langar leiðir.
Eg er ekki fjarri tvi ad thetta se satt
Anna panna
p.s eitthvad meira komds inn af myndum a picasa hja mer. Lofa myndum af husinu minu ofl a naestunni.
Athugasemdir
gaman að heyra aðeins frá þér elskan... gott að allt gekk vel. ég er búin að senda þér bréf og jólapakka..:) sendi hann á þriðjudaginn síðasta.. vonandi kemst hann til skila.. knús anný
Anný Rós Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 18.11.2007 kl. 11:41
Gaman að lesa ævintýrin þín þegar maður situr í öryggi stofusófans á Akureyri. Þetta er fallegasta stjörnuspá sem ég hef séð :)
Sóley Björk Stefánsdóttir, 18.11.2007 kl. 12:44
Þetta er svo töff allt saman... er með þér þarna í anda kelling!!! Fer svo að senda þér mail um líf mitt og tilveru þessa dagana...!!!
Ásdís Sig (IP-tala skráð) 18.11.2007 kl. 20:24
ég öfunda þig ekkert smá með að vera upplifa þetta ævintýri, þetta hlýtur að vera geggjað, reyndu bara að njóta þín til hins ýtrasta
klara fanney (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 00:13
Takk Anny min hlakka til ad fa jolapakka VIIII. Soley ja thetta er med tvi fallegra og kom lika fra einum yndislegasta manni sem eg hef a aevinni kynnst. Asdis og Klara eg vil sludrid ur ykkar lifi he he. Gaman ad heyra ad tid fylgjist med tjellingunni.
Anna Vala Eyjólfsdóttir, 21.11.2007 kl. 13:34
Anna mín ég vil fá meira slúður af þér það er ekki nóg að ég sendi þér slúður þú mátt segja okkur meira hehehe
Hlakka til að lesa meira frá þér..
Love you.
inga (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 21:59
Hæhæ elsku Anna mín. Það er æðislega gaman að heyra frá þér og hmm nice húsnæði sem að þú ert í :) Smart eldhúsið og svona. En þetta er nátturulega bara bunki af reynslu sem að þú ert að hala inn ;) Knús á þig.
En hvar finn ég heimilisfangið þitt? Fann það sko ekki í símaskánni :P hehe. Mátt endilega smella því hér inn . Knús á þig
Eygerður
Eygerður (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.