ABC and miss vaemin

Hlaut ekki ad koma ad vaemnu faerslunni herna.....eda hvad? Eg heimsotti a dogunum ABC  barnahjalp sem er islenskt verkefni i Nairobi. Tau adstoda fataek born ur slummunum og af gotunni. Hysa tau, gefa mat og koma teim i skola. Bornin eru um 200 og atti eg tess kost ad verja med teim einni helgi. Tad var yndislegt, eg a bara ekki til ord ad lysa starfinu sem tarna fer fram og einnig hvad bornin eru lifsglod og god. Ja tad er a svona stundum sem madur hugsar um islensk born sem eiga allt enn brosa ekki einu sinni.

Annars flygur timinn herna, buin ad vera i  4.manudi og er a leid a strondina a manudaginn og verd i 3.vikur taepar....alveg spurning hvad eg mun nenna ad blogga. Enn aetli eg verdi ekki....er alltaf ad lenda i einhverju herna. A dogunum for eg til ad laga a mer harid. Ja i sveitinni tar sem allir taka eftir hvita dyrirnu. Eg hafdi nylokid vid ad fa nyjar flettur og labbadi eins og drottning heim.....alveg tar til annar skorinn minn gaf sig og eg gat ekki labbad lengur i teim....og hvad gerdi eg....for ur badum skonum og labbadi a tanum spurdi sidan annan hvorn mann um vidgerdaradila. Eg var ad sjalfsogdu eins og asni og fekk folk til ad hlaeja....Faetaeka hvita dyrid sem hefur ekki efni a skom. Fekk 300kr skona mina vidgerda fyrir 10kr alger snilld. 

Komnar inn myndir af hollinni tar sem eg by.....getid reynt ad imynda ykkur rest hehe. Ja ekki nog ad vid seum vatns og rafmagnslaus heldur er inniklosettid bilad nuna, svo tad tydir ekkert annad enn ad skella ser a utikamarinn vopnadur vasaljosi. Hrikalega huggulegt med ollum flugunum minum, bid tess dags ad eg missi annan fotinn ofan i , tja svona i lukku minni. Annars by eg nottla med skordyrum svo eg veit ekki hvad eg er ad kvarta yfir sma flugum. Daglegt braud hja mer ad drepa 2-3 kongulaer. Ja taer eru ekki vinkonur minar. Eg vaknadi einn dag i sl viku og steig beint ofan a eina ooooojjjjjj. Ja svo elska moskitaflugurnar mig. Adeins med 36bit nuna og komin a syklalyf vegna sykingar hahhahaha

 

Anna Spiderman oskar ykkur godrar helgar 

 

Vegna fjolda askorana. Heimilisfangid mitt. P.0 box 2366 Thika 01000 Kenya East Africa og siminn minn +254726379757 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæ hæ elskan mín:) alltaf jafn gaman að lesa bloggið þitt... það liggur við að maður læri bara alltaf eh nýtt og að meta það sem maður á og hefur:) þetta er ótrúlegt og ég trúi þvi stundum bara ekki að þú sért þarna en jæja..:) gangi þér vel og haltu áfram að vera svona dugleg og sterk... knús anný.. p.s. myndirnar eru yndislegar, finnst gott að geta tengt þig við eh hús og sjáþetta betur fyrir mér.:) fyndið að lifa svona.. hehe mér finnst eldhúsið best og leirtauið úti..

anný (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 21:30

2 Smámynd: Guðlaugur Kristmundsson

Ég er með eina húsflugu sem að er bara á flugi á nóttunni, hún er svakalega stór og feit. Á daginn fer ekkert fyrir henni og ég næ henni aldrei. Hún hefur verið skírð Anna Vala, enda ertu með lögheimilið hjá mér. Þú ert miklu nær mér en þú heldur. 

Guðlaugur Kristmundsson, 2.12.2007 kl. 20:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband