21.12.2007 | 06:38
Masai og ferdalag....smavegis
Tad er fjarri tvi ad jolaandinn svifi her yfir votnum. I morgun kom eg af strondinni ur 34 stiga hita med Juliu og hringormi sem eg nadi ad naela mer i. Hvad mig hefur ju dreymt um gaeludyr. Her er fatt sem minnir a jol nema kannski eitt og eitt jolalag og sma skreytingar. Ju bjorinn minn....Tusker er komin med jolahufu a auglysingaskiltum herna.
Strondin var hinsvegar aedi enn eins og alltaf tokst okkur Juliu ad koma okkur i skemmtilegar adstaedur. I Malindi voru frekar fair ferdamenn tja eins og a fleiri stodum tar sem ad folk er daudhraett vid ad ferdast vegna kosninganna. Kosningarnar verda 27.desember og folk er ekki minna brjalad yfir tessari hreint faranlegu dagsetningu. Kosningahitinn er lika mikill tar sem ad nuverandi forseti og andstaedingur eru frekar jafnir i ollum konnunum. Ofbeldi hefur aukist og ran i Kenya.
Allavega eitt kvoldid akvadum vid ad tad vaeri snilld ad fa okkur nokkra bjora til ad hressa okkur vid. Tad tarf ekki morg ord um ad vid vorum nanast einar a barnum. Eina folkid sem var tar af einhverju viti voru menn ad Masai aettbalknum klaeddir i sin raudu dress ad reyna ad selja okkur vorurnar sinar. Vid vorum nu ekki a tvi ad kaupa neitt nema bjor og endudum a djamminu med 3monnum i fullum skruda....ja teir klaedast alltaf svona. Vid voktum tvi frekar mikla athygli og eftir nokkra bjora fannst okkur tilvalid ad passa vopnin fyrir ta. Ja vid gerdum tad med stael og vorum a naesta bar bednar um ad fara vinsamlegast ekki inn med vopn hehehhe. Vid rulludum sidan heim naeturverdinum a hotelinu okkar til omaeldra anaegju. Hann striddi okkur restina af dvolinni a tessari uppakomu og Masai vinir okkar voru tidir gestir fyrir utan hotelid okkar.
Ja thetta er ekki stor baer og tegar Masai mennirnir okkar voru ekki med vorum vid spurdar hvort vid hefdum tynt teim. Hey og enga fordoma....minn Masai a 38kyr svo thetta er ekki alslaemt.
Eyddum restinni ad friiun sidan i Lamu sem er einn af teim yndislegustu stodum sem eg hef komid til. Tar eru engir bilar....enn a eyjunni eru um 3miljonir Asna. Kiktum a strondinna til ad na enn meiri lit og tokum upp Baywatch atridi med nyjum ameriskum vini okkar sem fannst vid svo skemmtilegar ad hann kom med okkur aftur til Mombasa til ad snbaeda med okkur Krokodil i gaerkveldi. Bordudum krokodil, heldum a einum 8.manada (eg var ad deyja ur hraedslu) og skodudum einn sem er yfir 100ara og 80kg.
Nog i bili...... Eg oska ollum Gledilegra jola og vona ad jolaandinn enn ekki jolastressid svifi yfir votnum. Bordid yfir ykkur af kraesingum, hittid vini ykkar og munid ad tad er hugurinn sem skiptir mali.
Ast fra Afriku
Anna Vala
Athugasemdir
Þessi ferð verður greinilega alveg ógleymanleg!
Gleðileg jól og hafðu það sem allra best um jólin!
Kv. Dagný og Ragnar
Dagný Ösp (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 09:24
Gleðileg jól Anna mín :) Alltaf gaman að lesa bloggin þín.
Sóley Björk Stefánsdóttir, 21.12.2007 kl. 10:26
Hæhæ
Gleðileg jól frá Keflavík. Hafðu það gott um jólin.
Kveðja, Tobbi, Jóna og Bono(hundurinn okkar)
Tobbi og Jóna (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 11:27
hæ hæ:) það var svo yndislegt að heyra í þér í dag:) ég er í skýjunum ennþá:) gleðileg jól elskan og haltu áfram að vera svo lífsglöð og að skemmta þér...:) p.s. ég á nú eftir að sakna þess smá að fá þig ekki í smá heimsókn rétt fyrir 6 á mánudaginn...:( en það koma önnur jól:) knús anný
Anný Rós Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 14:34
Sæl Anna panna
...jólin verða öðruvísi án þín...en þetta reddast alveg :)
Kossar og knús frá stóru systur
Guðbjörg (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 19:03
hæhæ sætan mín....
Sakna þín svakalega mikið og öfunda þig enn meira. væri sko alveg til í að vera með þér... heimshornaflakkarinn á nú eftir að koma til afríku þannig að hver veit nema það eigi eftir að breytast
Gleðileg jól gullið mitt og mundu að það koma önnur jól á eftir þessum og þú ert ekki að missa af neinu .. ekki einu sinni snjór. það erum við sem erum að missa af þínu stuði.
inga (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 00:14
hæ sæta! gleðileg jól og hafðu það gott hönn.....
Kata og Hera Björk (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 00:14
gleðileg jól elsku anna vala!!! og takk fyrir jólakortið!!!! það var svoooo gaman að lesa það!! jólaknús á þig!!!! :):)
Rósa Björg (IP-tala skráð) 25.12.2007 kl. 18:51
Sæl Anna og Gleðileg jól . Sakna þín.
Sigyn
Sigyn Huld, 27.12.2007 kl. 18:13
Sæl elskan og gleðileg jól, takk fyrir kortið. Skilaði okkar kort sér til þín?
En það er greinilegt að þetta er allt eitt ævintýri og frábært að lesa bloggið þitt :) Hafðu það gott. kv. Andrea og Nonni
Andrea og Nonni (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 08:27
Hæ Anna mín, gleðileg jól og takk fyrir mig.
Ég og Andri skoðum reglulega myndirnar hjá þér okkur finnst það skemmtilegt.
Jóla og hátíðakveðja frá Rauðalæknum
Tóta, Andri og Orri
Tóta (IP-tala skráð) 30.12.2007 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.