Gledilegt nytt ar.....

Hvar er eg 1.januar 2008....ja i Kenya ad nyloknum kosningum. Lifid hefur ekki beint verid edlilegt sl daga. Eg kom til Juliu vinkonu 26.des og sidan ta hefur hun ekki losnad vid mig tar sem tad er alls ekki oruggt ad ferdast. Tid sem hafid sed frettirnar ekki panica. Thetta er ekki alslaemt a ollum stodum.Eg er t.d stodd a stad tar sem ad Kikuyu er adal aettbalkurinn og sa sem vann kosningarnar.
Eg for t.d a djammid med local vinum minum a gamlarskvold. For i party i fayaekrahverfinu Bulbul, bordadi hrisgrjon med teim a slaginu 00 a golfinu a barujarnkofanum teirra og dansadi undir stjornubjortum himni.....jamm eins og folkid segir her hey Anna og Julia skemmta ser alltaf sama hvad er.
Tad er samt furdulegt ad vera i landi vid tessar adstaedur. I dag er ekki haegt ad fa bensin svo liklega verdur tad naesta vandamal vardandi samgongur ef astandid lagast ekki. Folkid i faetaekrahverfunum hefur ekki fengid mat sidan 27.des og hungursneyd er tvi yfirvofandi tar sem ad ekki hafa verid samgongur fra sveitinni i borgina. I tessu hverfi bua um 1miljon manns. Raudi krosinni er kominn a stadinn med mat og teppi tar sem kalt hefur verid i borginni.
I tessu heita landi er ekki einu sinni haegt ad fa gulraetur i dag. Kjot, mjolk og braud er af skornum skammti tja lika kannski vegna tess ad sumir hafa hamstrad. Folk veit i raun ekki hvad gerist naest.Flestir spa nu samt ad astandid roist i dag og a morgun. Folk for i vinnu i dag svo tad er um ad gera ad vera bjartsynn. 

Tad er erfitt ad koma tessu heim og saman tegar ad madur situr a internetkaffi og tarf ad hlaupa heim fljotlega. Vona ad thetta skili ser. 

Eg banna her med ad folk hafi ahyggjur af mer...tad er otarfi.

Verid takklat fyrir ad geta farid tad sem tid viljid og ad tid erud orugg.

Knus Anna panna i Kenya 

 

LJÓN 23. júlí - 22. ágúst
Það er mikill munur á að vinna og leita frama. Þú leitar þangað sem pengarnir eru, en alvöru peningar felast í því að sinna köllun sinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleðilegt ár elsku stelpan og farðu vel með þig. Kveðja úr sveitinni fögru.

Sigrún Guðlaugs (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 09:23

2 identicon

Hæ snúllurófan mín, takk fyrir mailið... gott að vita að þú ert óhult   Gleðilegt ár og hlakka svo mikið til að sjá þig í sumar

Knús og kossar... í poka til þín

Aldís (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 12:26

3 Smámynd: Sóley Björk Stefánsdóttir

Gleðilegt ár :)

Sóley Björk Stefánsdóttir, 2.1.2008 kl. 13:37

4 identicon

gleðilegt ár elskan og ég reyni að hafa ekki áhyggjur af þér gamla mín... knús

anný (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 15:05

5 identicon

Hrísgrjón á slaginu tólf! Það hlýtur að vera sérstök upplifun 

Gleðilegt nýtt ár og jólin og allur pakkinn ;)  ...bið að heilsa Shiloh ...og hringorminum :)

Almar (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 16:50

6 identicon

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla! Farðu varlega :)

Dagný Ösp (IP-tala skráð) 3.1.2008 kl. 16:36

7 identicon

Hæ hæ og gleðilegt nýtt ár. Stóðst þig vel í fréttunum í gær, sá þetta fyrir algjöra tilviljun, flott hjá þér....

Fylgist alltaf með þér, þótt ég sé sjálf löt að kommenta, en nýársheit að vera duglegri við það...

Dagný (IP-tala skráð) 4.1.2008 kl. 09:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband