I vandraedum med ad byrja a faerslu.....

Astandid her er allt ad skana. Astandid var og er ansi slaemt a sumum stodum enn eg vil bidja folk to ad panica ekki. Nr eitt tha eru Kenybuar fridsaelir upp til hopa. Eins og eg segi thetta voru bara ungir atvinnulausir menn med ekkert fyrir stafni og teir eru enn ad. A undanfornum dogum hef eg hitt ansi marga sem hafa misst allt sitt tegar ad husin teirra voru brennd i Kisumu. Einn vinnufelagi minn missti brodur sinn sem var myrtur. Eg er sjokkerud enn hef to enn tru a Kenya og eg er ekki a leidinni heim. Ekki trua ollu sem tid sjaid i tessu blessada sjonvarpi....nema nottla mer. Margir hafa haett vid ferdir til Kenya enn vitid til astandid a eftir ad verda i fina lagi og ekkert ad ottast.

Allavega i ollum tessum latum ta komst eg ekki heim og var tvi fost med Juliu vinkonu....ja eg meina fost vid meir ad segja deildum rumi, tja tad tykir nu ekki tiltokumal her. Enn okkur fannst thetta ordid einum of naid tegar ad eina nottina vakna eg vid tad ad hun heldur i hendina a mer.....naestu nott var eg med loppina halfa yfir henni. Ja og ad sidustu vorum vid farnar ad dreyma somu drauma.....ja ta akvad eg ad tad vaeri timi til ad haetta tessu og fara heim i sveitina. 
 
A sidustu dogum hefur thetta sked....
 
 - Eg haetti ad borda matinn minn eftir ad hafa plokkad 4poddur ur matnum minum. Var sagt ad tad vaeri edlilegt og eg aetti bara ad halda afram ad borda.
 
- Fengid matareitrun....aftur. Dregid nidrum mig pilsid og gratbedid um verkjalyf.
 
- Spurt husstelpuna hvad hun aetladi ad gera med kaerastanum tegar ad hun saeji hann og fengid furdulegar augngotur.
 
- Fengid ad vita ad jolapakkarnir minir eru fastir i kongsin Koben tar sem teir senda ekki a atakasvaedi.....bull.
 
- Velt fyrir mer tilgangi lifsins 100 sinnum, hvernig madur eigi ad lifa lifinu osfrv.
 
-  Verid knusud af Matatu conducter og spurd hvar eg hafi eiginlega verid allan des.
 
- Borgad retta upphaed fyrir second hand fot an tess ad vera med Kenyubua mer vid hlid...
 
- Laeknirinn hja samtokunum okkar hefur vistad numerid mitt og spyr ekki lengur hver er tad tegar eg hringi......how bad is that ?  
 
 
Knus i bili
Anna Vala 
 
-       

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæ hæ elskan... gott að heyra að ástandið er að róast og svona... er farin að hafa aðeins minni áhyggjur af þér... knús

anný (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 16:04

2 Smámynd: Sóley Björk Stefánsdóttir

Gott að heyra að hlutirnir eru ekki eins slæmir og virðist í fréttunum, ég sem hélt að það væri einmitt yfirleitt öfugt.

Ég er samt mest forvitin um hvort þú hefur fundið eitthvað svar við þessu með tilgang lífsins, ég hef það á tilfinningunni að þú sért amk skrefi nær því en flestir aðrir sem ég þekki :)

Mundu að pöddur eru matur eins og svo mörg önnur dýr, þú ert bara haldin fordómum gegn þeim ;)

Sóley Björk Stefánsdóttir, 9.1.2008 kl. 16:15

3 identicon

Hahaha... Pöddur í matnum..... það minnir mig á Tímón og Púmba... manstu þegar þeir tóku upp pöddurnar og voru að velja sér mat "mmm, this one is crunchy" hahaha :)

Knús sæta!! 

Aldís (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 16:47

4 identicon

Já og svo má ekki gleyma því að pöddur eru ekkert annað en prótín, sem er undirstaða alls góðs.

Óþarfi að hafa áhyggjur af Önnu, hún spjarar sig hvar sem hún lendir og horfir alltaf á björtu hliðarnar, sama hversu svart ástandið er.  

Fúlt með jólapakkana, það verða sennilega bara stóru jólin í júlí þegar þú kemur heim, ;)  

Sólbjört Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 13:13

5 identicon

hæhæ elskan;) gott og gaman að fylgjast méð þér! gaman að skoða myndirnar líka, alveg magnað! og þú ert svo sæt og fín eins og alltaf:) kyss og knús og gangi þér sem best í öllu skrallinu!

Auður Eufemía 

Efó (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 22:20

6 Smámynd: Guðlaugur Kristmundsson

Þú ert snillingur; en allir vita að einhvern tíman verða allir að fara í gegnum pöddur, lesbíur og magaveiki. That is just given. Reyndu að kenna Kenýabúum það áður en ég kem.

Og já, mikið óskaplega er ég ánægður að fólk er að hætta við þessar ferðir til Kenýa. Ætli það sé ekki ástæðan fyrir því að hægt er að fá flug þangað á kostakjörum!

Guðlaugur Kristmundsson, 12.1.2008 kl. 03:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband