17.1.2008 | 07:33
Geta tessir menn ekki farid ad tala saman ??
Hvad getur madur skrifad tegar ad allar frettir her snuast um oeirdir og dauda saklausra borgara?? Enn vill stjornarandstadan ekki segjast hafa tapad. Enn hvad topudu teir eda svindludu badir eins og flestir telja nema righardir Kikuyu menn?....ja hvar endar thetta allt saman. Tja ekki get eg farid heim i midjum oeirdum. Tad vaeri nottla tom fasinna.
Svo eg get sagt ykkur ad eg er ohult og buin ad losa mig vid fletturnar i nokkra daga. Er komin med sitt har sem var i gaer blasid up af hargreidslukonnunni minni og svo sleikt nidur med helling af feitu harkremi. Frekar fyndid enn eg akvad ad eg tyrfti ad prufa afriska stilinn. Harid a mer er feitt fyrir allan peninginn. Er samt buin ad velja naestu hargreidslu og mun posta inn myndum um leid og tad gerist. Semsagt a Afriskum tima sem vaeri eins og viku seinna. Her gengur ekkert hratt og tad er mesta furda hvad madur venst tvi. Ad bida i eina klst eda tvaer skiptir ekki miklu. Tja og to tad taki mann 6kst i stad 3klst ad fara eitthvert ta er tad bara tannig. Aetli eg geti nokkud haldid vinnu tegar eg kem heim tvi her i sveitinni er ekki ovanalegt ad vera of seinn. Ekki svo ad folk vilji vera seint heldur eru tetta samgongurnar. Bida eftir matatu, tad er rigning og allt frekar haegt. Svo ef madur vaknar seint ta tekur madur samt te. Madur fer ekki ut ur husi annars....matarlaus fra bae nei nei nei og morgunmaturinn saetar kartoflur sodnar eda arrow raetur. Baedi smakkast eins og venjulegar kartoflur og tykir her besti morgunmaturinn. Verd ad vidurkenna ad eg a i mestu vandraedum ad torga magninu sem husstelpan vill ad eg bordi af tessu. Ja tid getid farid ad bida spennt eftir Afriska morgunverdarbodinu minu.
Setti inn nokkrar myndir....tok ekki nema goda 2klst. Ja og engin comment um ad tad se haegt ad minnka taer. Eg sit ekki med fartolvuna a hnjanum sykurpudarnir minir.
Godan dag til ykkar allra
Anna Vala
Svo eg get sagt ykkur ad eg er ohult og buin ad losa mig vid fletturnar i nokkra daga. Er komin med sitt har sem var i gaer blasid up af hargreidslukonnunni minni og svo sleikt nidur med helling af feitu harkremi. Frekar fyndid enn eg akvad ad eg tyrfti ad prufa afriska stilinn. Harid a mer er feitt fyrir allan peninginn. Er samt buin ad velja naestu hargreidslu og mun posta inn myndum um leid og tad gerist. Semsagt a Afriskum tima sem vaeri eins og viku seinna. Her gengur ekkert hratt og tad er mesta furda hvad madur venst tvi. Ad bida i eina klst eda tvaer skiptir ekki miklu. Tja og to tad taki mann 6kst i stad 3klst ad fara eitthvert ta er tad bara tannig. Aetli eg geti nokkud haldid vinnu tegar eg kem heim tvi her i sveitinni er ekki ovanalegt ad vera of seinn. Ekki svo ad folk vilji vera seint heldur eru tetta samgongurnar. Bida eftir matatu, tad er rigning og allt frekar haegt. Svo ef madur vaknar seint ta tekur madur samt te. Madur fer ekki ut ur husi annars....matarlaus fra bae nei nei nei og morgunmaturinn saetar kartoflur sodnar eda arrow raetur. Baedi smakkast eins og venjulegar kartoflur og tykir her besti morgunmaturinn. Verd ad vidurkenna ad eg a i mestu vandraedum ad torga magninu sem husstelpan vill ad eg bordi af tessu. Ja tid getid farid ad bida spennt eftir Afriska morgunverdarbodinu minu.
Setti inn nokkrar myndir....tok ekki nema goda 2klst. Ja og engin comment um ad tad se haegt ad minnka taer. Eg sit ekki med fartolvuna a hnjanum sykurpudarnir minir.
Godan dag til ykkar allra
Anna Vala
Athugasemdir
Ég hef nú aðallega áhyggjur af því að þú sért að skreppa saman og hverfa ;) getur það verið? Þú verður að vera dugleg að borða kartöflurnar þínar :D
Fyndið að sjá á götumyndinni hvað það eru greinilega allir að horfa á þig. Venjulega þegar mar tekur svona götumynd þá er fólk bara "minding their own business"
hafðu það gott og reyndu að segja þessu liði að vera til friðs :)
Sóley Björk Stefánsdóttir, 17.1.2008 kl. 09:14
Ótrúlega gaman að skoða myndirnar þínar, það er ekki hægt að finna líf sem er meiri andstæða við líf okkar hér á Íslandi held ég. Farðu vel með þig. Hlakka til að sjá nýju hárgreiðsluna..
Dagný (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 10:56
hæ hæ elskan takk fyrir spjallið áðan:) það er svo gott að heyra að allt er í lagi.. langaði að commenta við eina mynd en ég kann ekkert á það hehe ísmyndina:) ekkert smá fallegt fólk þar á ferð:) hehe þú ert svo sæt og brún... knús í krús
anný (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 12:35
sammála sóley, var einmitt að hugsa þetta þegar ég var að skoða myndirnar, skreppur maður bara saman þarna, kannski skiljanlegt maturinn ekki að gera sig, hvað myndi ég borða ef ég færi svona út, held ekki neitt.
bestu kveðjur
Klara og Þórunn Nadía
Klara Fanney (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 17:50
Les reglulega fréttirnar frá þér um lífið í Kenýa og einnig í blöðunum
Í guðs bænum ekki yfirgefa landið því þá fyrst færi allt í bál og brand.
Annars hafðu það sem best.
Auður St. frænka
Auður Steingrímsdóttir (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 22:54
hæ hæ elskan.. hvað segirðu?? gengur eitthvað að finna nytt verkefni? vonandi er allt í góðu og þú save..:) það er eina sem skiptir máli.. knús
anný (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 20:32
Hæ!
Til haaaaaaaaaaaaaaamingju með 25 ára afmælið Ásdís mín, þú ert besta frænka í heimi og ég sakna þín alveg rosalega...
Kveðja Anna Vala...
PS. Ákvað að sjá bara um þetta fyrir þig sæta mín! Luvya! ;o*
Ásdís Sig afmælisbarn fyrradagsins (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 13:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.