27.1.2008 | 14:36
Ad finna vodva sem eg vissi ekki af....
Hvar hef eg haldid mig sl daga?? Eg er flutt...ja ur sveitasaelunni i storborgarmengunnina. Nuna er eg bara villt a tvi get hladid simann minn annan hvern dag og allt tad. Tad sem verra er ....kold sturta enn tad venst eins ogt Ugali og Sukumawiki.
Eg by semsagt nuna i Nairobi. By vonandi a naestu dogum i minu eigin herbergi. Eg er komin med nytt verkefni. Vinna fyrir Rauda krossinn i Kenya. Eins og tid hafid eftv lesid er astandid her i Kenya ekki ordid gott alls stadar. Um helgina dou t.d 49manns i atokum i Nakuru sem er um 2klst fra Nairobi. Tid sem ad hafid sokkt ykkur i hvad er ad gerast her vitid eftv ad tad hafa um 2000manns buid i Jamhuri Park sem er i Nairobi. Folk sem hefur hrakist ur fataekrahverfinu Kibera adallega. Husin teirra brennd og aettingjar latid lifid. Folk hefur tvi verid flottamenn i eigin landi. Starf mitt sl viku var asamt odrum kenyskum sjalfbodalidum ad utbua matarpakka fyrir ta sem voru tilbunir ad yfirgefa leikvanginn. Margir eiga samt i enginn hus ad venda enn verda ad fara. Stjornvold vildu ad allir yfirgaefu Jamhuri i gaer enn eg se tad ekki gerast tar sem ad enn eru tar um 1000manns. Ja og tessi vinna er ekkert 8-16 daemi. Hef verid tarna fra 8 a morgnanna til 8 a kvoldin. Lidur stundum eins og eg se kominn i kokkinn aftur nema tad eru engar frivaktir. Vinn med um 30sjalfbodalidum i minum hop og tilfinningin er yndisleg. Allir eru sjalfbodalidar meir ad segja yfirmenn svo allir eru ad vinna ad sama marki. Tetta er i senn gefandi enn audvitad lika hryllilegt
Og mitt i tessu ollu er eg ad reyna ad finna mer tak yfir hofudid, ja tad er eins og margt annad herna kultural upplifun. Eg hef nuna eytt 2dogum asamt kenyskum vonandi ennta vini minum i ad labba um hverfin tvo sem mig langar ad bua i og spyrja hvort teir viti um eitthvad til leigu. Ja treyttir faetur eftir ta gongu. Semsagt madur talar vid vordinn og spyr og hann veit hvad er laust eda ad losna. Sidan borgar madur nottla mutur til ad fa ad skoda tad sem madur vill skoda. Haha kostulegt herna eiginlegt haegt ad nota mutur alls stadar svona eins og tegar vid Julia vorum a strondinni. Okkur vantadi solbekk og handklaedi. Mutudum verdinum 50kall og fengum allt sem vid vildum. Spilling getur ju alveg verid af hinu goda. Svo skodar madur og borgar....vonandi get eg flutt i vikunni. Verdur nu ekkert kongalif. Eg mun liklega bua i herbergi med sturtu og klosetti innangengt. Sidan er bara ad graeja gas og sjoda ser hrisgrjon. Enn hvad tarf madur meira?
A fyrri myndinni ma sja born a Jamhuri leikvanginunum og a teirri seinni vaska starfsmenn Rauda krossinns i Kenya utbyta matarpokkum.
Oska Asdisi litlu fraenku til hamingju med afmaelid a dogunum 25ara....VIII.
Hugsid fallega um ykkur og ta sem i kringum ykkur eru
Anna Vala Kenya
Athugasemdir
Halló skvķs!
Žś ertu bśin aš vera vinna mjög gefandi vinnu, žś stendur žig vel!!
Žś ert hetja ;)
Dagnż Ösp (IP-tala skrįš) 27.1.2008 kl. 17:40
Take care, thu ert ad gera goda hluti....:)
Miss you
Kv.Sigyn
sigyn (IP-tala skrįš) 27.1.2008 kl. 20:33
frabęrt hja ther ad gera thad sem thu ert ad gera.
BlessYou.
steina (mamma sigynjar)
Steinunn Helga Siguršardóttir, 28.1.2008 kl. 15:33
žvķlķk upplifun! žś ert alveg mögnuš!:) knśs į žig elsku anna og passašu žig į krimmunum;)
RósaBj (IP-tala skrįš) 31.1.2008 kl. 16:52
Vį, ótrśleg upplifun aš vera stödd į svona svęši. Vonandi įttu góšar stundir og svo minningar žegar žś kemur heim. Žś įtt gott aš takast į viš svona nokkuš.
Gušlaugur Kristmundsson, 31.1.2008 kl. 17:09
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.