31.1.2008 | 16:54
Eg er a lifi
Eg er a lifi....svona fyrir tessa 4 sem lesa siduna mina. Nenni ekki ad blogga ef enginn les thetta. Getid sent mer mail einveil@gmail.com. Set inn nytt heimilisfang fljotlega.
Anna
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Afhverju lestu bloggið mitt ?
Til að vita hvað þú ert að gera 26.3%
Af því að þú ert skemmtilegur penni 26.3%
Þekki þig ekkert og datt in á þessa síðu 23.7%
Eitthvað verður maður að gera í atvinnuleysinu 23.7%
190 hafa svarað
Tenglar
Vinir blogga
- Rósa mín bloggar
- Gullið mitt
- Olla hin norska
- Eyrún systir
- Gulla nuddari
- María símakella
- Karen mamma og þjónn
- Dagný
- Sulturnar
- Lúx klúbburinn
- Héðinn talar frá Köben
- Klara Fanney
- Almar-þessi elska
- Eygerdur austfjardarmaer
- Dagny og Ragnar i Peru
Börnin blogga
- Ólöf Maren
- Jóhann og Kristófer
- Hera Björk
- Þórunn María
- Kristján Breki
- Magnhildur og Diljá
- Lilja Mist
Þetta les ég líka....
Myndir
Mínar myndir
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég les, en fer ekki oft bloggrúnt. Það er gott að vita af þér og fá fréttir. Vonandi skrifa fleiri comment hérna til þess að halda þér við efnið.
Ég get ekki ímyndað mér hvað það er mikið vesen fyrir þig að komast í tölvu, en það hlýtur að vera gaman að láta vita af sér, finna fyrir því þegar fólk fylgist með hjá manni og lætur vita af sér.
Elska þig
Gulli
Guðlaugur Kristmundsson, 31.1.2008 kl. 16:58
Ég les alltaf :) Enda fer ég örugglega 1-2 á dag inn á síðuna þína!!! Svo finnst mér svo gaman að vera í reiknileik þegar ég er að kommenta.... hvað er summan af einum og tólf... ég þurfti næstum að hugsa mig um!! hahahaha.
Knús sæta... nauðsynlegt að fá fréttir af þér og hvet fólk til að kommenta!!
Aldís (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 17:55
Þú mátt alls ekki hætta að blogga, það er mjög gaman að lesa um það sem þú ert að gera :)
Hafðu það gott!
Kveðja úr frosti og snjó
Dagný Ösp (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 17:59
Þú veist ég les beibí ;) Mér finnst þú bara svo geðsjúkt töff að vera að gera það sem þú ert að gera að ég myndi aldrei hætta að lesa þig :)
Sóley Björk Stefánsdóttir, 31.1.2008 kl. 18:48
hvaða vitleysa er þetta???? þú mátt ekki hætta.. ég kíki inná síðuna þína oft á dag og stundum á kvöldin þá að ég viti að þú sért ekki að blogga á kvöldin á okkar tíma hehe finnst gaman að lesa bloggið þitt og gott að fá upplýsingar um þig... knús til þín anný
Anný (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 21:29
Ég lít hér inn öðru hvoru, en ég er yfirleitt voða lítið að skilja eftir mig komment á bloggsíðum nema ég sé neydd til þess eins og á síðunni hjá honum bróður mínum hehe.. Sorry ég kannksi bæti úr því ef þú heldur áfram að blogga ætla samt ekki að neyða þig til þess þú tekur bara þá ákvörðun sjálf væna mín Annars er búið að vera gaman að lesa færslurnar þínar, þú ert að gera góða hluti og vonandi gengur allt vel áfram. Kv.Silja
Silja Rós Sigurmonsdóttir (IP-tala skráð) 1.2.2008 kl. 10:29
Halló he, þú verður að láta vita af þér, mamma mín er byrjuð að lesa bloggið þitt...
take care:x
Sigyn Huld, 1.2.2008 kl. 11:56
Sæl Anna mín það er ekkert smá sögulegur atburður sem þú ert að upplifa beint í æð. Skil vel að þú hafir ekki allan tímann í heimi til að blogga en það er alltaf gaman að lesa um það sem þú ert að upplifa.
Klara (IP-tala skráð) 1.2.2008 kl. 14:15
Hæ Anna mín. Ég er ein af þeim seku sem kíki reglulega inn en skil ekki eftir ummerki. Hugsa mikið til þín þessa dagana. Örugglega bæði hálf scary og spennandi að upplifa það sem er að gerast í Kenýa þessa dagana. Vonandi fer þó allt vel og að málin leysist fljótlega. Knúúús Heiða
Heiða (IP-tala skráð) 1.2.2008 kl. 15:35
já ég mamma Sigynjar minnar les, og auglýsi þig um víðan völl !
kveðja til þín
BlessYou
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 1.2.2008 kl. 15:40
halló Anna Vala.við söknum þín rosalega mikið og við elskum alveg rosalega mikið.þú ert með fallegustu fléturnar í heimi.kossar og knús frá krútunum.
Auður og Atli (IP-tala skráð) 1.2.2008 kl. 20:29
þú vogar þér ekki að hætta að blogga.... ég les ENGIN blogg en þetta blogg les ég og kíki inná á hverjum degi... þú vogar þér ekki....
en ég vil fara að fá heimilisfang en ekki fá þér bara eitthvað til að þóknast okkur við getum beðið eftir því besta sem völ er á fyrir þig gullið..
svo er ekki svo langt þangað til þú kemur heim njóttu bara tímans og drektu í þig alla þá vitneskju sem þig þystir í.
Love you
inga (IP-tala skráð) 2.2.2008 kl. 19:14
Sæl eskan...það eru sko fullt af fólki sem að les hérna ;) Áfram að blogga.
Ég vill svo helst bara að fara að fá þig heim...lýst ekki á ástandið þarna og að vita af þér þarna er ekkert rosa góð hugsun. Knús á þig
Eygerður
Eygerður (IP-tala skráð) 2.2.2008 kl. 21:48
Kelling... Ekkert væl, haltu áfram að blogga eða ég kem þarna út og tek af þér gemsann, i-podinn og plokkarann... Og HVAAAAÐ ætlarðu að gera þá?!?
Lovjú
Sendi samt bráðum svona sér meil til þess að öppdeita þig á viðburðarríku lífi mínu... ;o)
Ásdís frænka (IP-tala skráð) 3.2.2008 kl. 11:57
Hey elskan!! ég vil að þú komir þér bara heim hon :-D
Ef ekki þá helduru áfram að blogga ;-)
Missu
Kv Kata
Kata (IP-tala skráð) 3.2.2008 kl. 12:19
Sakna þín og farðu vel með þig. Þessi síða er mín leið til að fylgjast með þér og vona að þú haldir henni áfram. Svona er maður eigingjarn
Tóta
Tóta (IP-tala skráð) 3.2.2008 kl. 23:10
Hæhæ
Endilega haltu áfram að blogga. Það er frábært að geta fylgst með þér og hvað þú ert að gera þarna úti.
Kv. Jóna K og Tobbi
Jóna og Tobbi (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 11:50
NEEEEEEEEEEEEEII ekki hætta að blogga!! ég skal t.d lofa að vera duglegri að kvitta fyrir mig:):):)
RósaBjörg (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 15:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.