Upplifunin sem eg bad ekki um....

_44401533_baby_afp203bMa vera ad bitra litla stelpan se aftur sest vid tolvuna. Kannski var tad islenska sukkuladid fra Thordisi eda Jolakortin sem barust mer i vikunni fra vinum minum...LOKSINS. Takk fyrir kortin mer totti alveg virkilega vaent um kvedjurnar.
Mer lidur vel og er komin med herbergi med badi rett hja vinnunni minni sem er frabaert. Yndislegt ad hafa rafmagn aftur....tvlikur luxus.
Enn hvernig er annars lifid herna nuna? Eg vinn eins og tid vitid fyrir Rauda krossinn i Kenya to eg se enn her a vegum AUS. Tad er i senn gaman ad geta hjalpad enn a sama tima erfitt. Budirnar sem eg er ad vinna i var lokad enn hafa nu verid opnadar aftur tar sem ad einhversstadar verdur folk ad vera. I gaer komu 1500manns fra Thika baenum sem eg var von ad fara i til ad blogga og versla. Semsagt baerinn sem var naest mer thegar eg bjo i sveitinni. Thetta folk er Luo og Luya....folkid hefur semsagt verid hrakid i burtu af Kikuyu....aettbalknum sem eg bjo med. Sumir verid hraktir ad heiman og adrir hreinlega verid myrtir i svefni fyrir tad eitt ad  vera ekki af rettum aettbalki. Ekki tad ad Kikuyu seu verri enn annad folk heldur er folk ad hefna fyrir samskonar brot i odrum landshlutum Kenya. Ad horfa a 5daga gamalt barn i budunum fekk mig til ad fa tar i augun. Hvers a tetta saklausa barn ad gjalda? Afhverju er tad ekki heima hja ser, bara fyrir tad eitt ad eiga foreldra sem eru Luo? Eg er svosem ekki a barmi taugaafalls enn astamdid litur ekki vel ut to madur vilji ekki mala skrattann a vegginn. Margt er i kortunum um framhaldid, hotanir um ad herinn muni taka yfir a naestu vikum ef astandid skanar ekki, folk er itrekad bedid um ad fyrirgefa naunganum i sjonvarpinu, frettir um ad UN se ad koma sinu folki ur landi. Nairobi er samt enn safe, mestu vandraedin i Nairobi eru i fataekrahverfunum.  Ekki hafa ahyggjur eg kem heim ef allt fer i hundanna eg bara get ekki yfirgefid landid mitt nuna.

 Eg er komin med nytt heimilisfang sem er nafnid mitt, P.O box 66118 Nairobi, Kenya

"Efasemdir um eigið ágæti eru ekki skemmtilegar, en gætu verið gott merki: þú ert vitur. Bara bjánar eru alltaf öryggir með sjálfa sig."

 

Stjornuspain min segir allt sem segja tarf.

Knus Anna Vala 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðlaugur Kristmundsson

gott að þú sért að blogga, það er í lagi að vera dapur, þá hefur maður viðmið við gleðina og hamingjuna

knús

gulli

Guðlaugur Kristmundsson, 4.2.2008 kl. 16:17

2 identicon

Stattu þig stelpa...! Eftir þessa reynslu áttu eftir að meta lífið svo miklu miklu betur. Öll viðhorf og viðmið breytast... Þegar þú ferð að eiga virkilega erfitt með að sofa af áhyggjum, þá er kominn tími til að taka dótið þitt saman og setjast upp í flugvél. Þú þarft ekkert endilega að koma til Íslands,  átt enn eftir hálft ár af ævintýraárinu, ferð bara eitthvert þar sem þú ert öruggari en getur samt hjálpað heiminum. Það er því miður til fullt af fólki sem þarfnast sárlega aðstoðar.

Hugsa til þín alla daga..

Ásdís frænka (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 18:49

3 identicon

Sæl

 Vona að ástandið fari að batna.

Baráttukveðjur,

Jóna K 

Jóna K (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 13:58

4 Smámynd: Sóley Björk Stefánsdóttir

Anna mín. Þú ert búin að vera að gera eitthvað sem við hin dáumst að úr fjarlægð en gerum líklega fæst sjálf. Það er ekkert athugavert við að breyta plönunum og ekki minna mikilvægt er að fylgja eigin bestu vitund og tilfinningu heldur en að halda sig við eitthvað plan sem var gert áður en maður hafði hugmynd um hvað maður var að fara að gera. Það er ekkert sem heitir að gefast upp heldur bara að breyta um áætlun :)

Ég skil það vel að þetta sé erfitt að horfa uppá en þú ert amk að gera meira en margur annar og getur verið glöð og stolt yfir því. Ein Anna Vala á móti hverjum Kibaki skiptir máli máli þarna í Afríku en ein Anna Vala sem líður vel hvar sem er í heiminum skiptir alveg jafn miklu máli!

Pointið mitt er að hvað sem þú gerir, þá ertu að gera rétt :)

Sóley Björk Stefánsdóttir, 6.2.2008 kl. 13:48

5 Smámynd: Anna Vala Eyjólfsdóttir

Takk Soley min og allir adrir sem hafa stutt mig a sidustu dogum med simtolum og umhyggju hvort sem tad heitir i sms eda mailum. Eg fer ju heim ef mer fer ad lida illa herna. Eg held ad nuna seu bara dagar tar sem ad orkan min er ekki mikil og madur veltur fyri ser hvenaer og hvort mannkynid muni einhverntimann vitkast. Ekki baetti ur skak ein spitalaheimsokn....enn meira um tad sidar

Luv Anna 

Anna Vala Eyjólfsdóttir, 6.2.2008 kl. 14:49

6 identicon

knús til þín elsku anna!! ég er svo stolt af þér!!!

RósaBjörg (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 16:05

7 identicon

knús gamla

anný (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 16:30

8 identicon

Sæl elskan...vona að það sé allt í lagi með þig

....við hugsum til þín og sendum þér góða strauma...sem vonandi berast til þín

Kveðja Guðbjörg, Auður Eva og Atli Rúnar

Guðbjörg (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 20:11

9 identicon

Elsku elsku anna mín....

ég fæ tár í augun við tilhugsunina eina hvað við höfum það gott  og vælum um það að snjórinn sé kominn og þú ströglar við að hafa það ágætt í stríðslandi. En ég veit að þú ert aqð gera svakalega góða hluti en væri ekki sniðugt að halda ferlinu áfram þar sem er ekki eins hættulegt.

Mundu bara þegar þér líður illa að það er ekki svo langt í okkur. við erum meira að segja að horfa á sama tunglið ............. þannig að við styðjum þig í þínum ákvörðunum...

BARA ekki þrjóskast við of lengi ... annað land er líka í lagi.

inga (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 22:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband