Fostudagur.....lika i Kenya

anna_feb2008 010Tad er sama hvar madur er staddur i heiminum....fostudagar eru alltaf jafn skemmtilegir og annasamir. A teim dogum ma lika gjarnan fa ser iskaldan Tusker og dansa af ser skona. Enn fleiri sem nota Matatu ta daga og audvitad haekkad teir ta verdid. Eg sagdi teim nu samt adan ad eg borgadi sko ekki meira enn 30kr fyrir baeinn ef teir vildu meira gaetu teir hennt mer ut. Ja eg komst hingad....an tess ad vera hennt ut. Mer finnst matatu ferdir alltaf jafnmikil snilld. Tid myndud ekki trua tessu eins sjuskadir og teir eru. Uppahaldid mitt er musikin og flatskjar med myndbondum svo eru stundum lika diskoljos og utfjolubla ljos...enda borgardu lika nokkrum kronum meira fyrir ad ferdast med tessum pimpudum bilum. Ekkert mal ad vera fastur i umferdarteppu i 1-2tima i svona bil. Eg er lika ordin von ollum logunum og syng hastofum med og er eiginlega bara ful tegar eg tarf ad fara ut a minu stoppi. Eins og i gaer....ja tad ringdi her i gaer. Ta er sko kaos i Nairobi i ordsins fyllstu. Bidum i 3klst eftir bilnum ad na i okkur i vinnuna.....enn tad gerir ekkert til.
Hvad er annars ad fretta, ju eg er komin med ibud/herbergi med badi og serinngang i gongufjarlaegd fra vinnunni minni. Er svona ad verda buin ad koma mer fyrir aetla svo ad vera villt a tvi og kaupa mer litinn hitara sem madur setur i vatnsfotu til ad hita badvatnid. Ja tegar eg kom heim i gaer eftir urhellisriugningu og kulda var kalda sturtan ekkert aedi svo eg verd tvi ad sja af 300kr.
Annars er a leid ut i kvold med Ken vini minum....tad er stelpukvold. Hann er svona misanaegdur med stelpunafnid enn fyrirgefur mer tad sjalfsagt eftir einn Tusker.Tihi....svo nuna verd eg ad stokkva og reyna ad tvo af mer lykt af heimilislausu folki og treytu vikunnar.

 Goda helgi

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk elskan fyrir bloggið það er ofsalega gaman að lesa það og ég bíð alltaf spennt eftir næstu færslu. Hafðu það gott og góða helgi

Andrea og Nonni (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 15:32

2 identicon

Go wild og fáðu þér hitara!

Góða skemmtun á "stelpukvöldinu"!

Dagný Ösp (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 17:08

3 identicon

Ég haaaaaaaaaata kaldar sturtur svo ég er til í að gefa þér fyrir svona hitara. Kauptu dýrari týpuna, átt ekki eftir að sjá eftir því sæta!!! Rukkar mig svo bara þegar þú kemur heim aftur ;o)

Ásdís frænka (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 10:38

4 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

góða helgi !

Bless á laugardagskvöldi 

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 9.2.2008 kl. 23:01

5 identicon

hæhæ elskan:) gaman að heyra af þér hérna:) þú ert svo dugleg að blogga! hafðu það sem best! knús:***

Auður Efó (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 19:51

6 Smámynd: Guðlaugur Kristmundsson

Vá, helgin byrjaði bara mjög svipað hjá okkur....

Guðlaugur Kristmundsson, 11.2.2008 kl. 00:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband