16.2.2008 | 15:45
Valentinus......romantik.is


Annars er laugardagur i dag....elska ta. Vakna, handtvo tvottinn minni solinni, taka labb i baenum, fara a masai markadinn og prutta um eyrnalokka. Eyda allt of miklum pening i kaffibolla og skipuleggja djamm kvoldsins. I kvold er einmitt anti Valintinus night a Carnivore og stefnan er tekinn tangad asamt vel voldum vinum.
Skritid hvernig hlutir sem eru i 3ja heimslandi eru ekki a Islandi. I Kenya er t.d haegt ad fa oll lyf akkurat. Ef tu tarft 7toflur af einhverju kaupirdu bara 7 ekki 20toflur. Skritid hvernig tetta er haegt her enn ekki heima. Tu kaupir til ad mynda bara 1ibufentoflu enn ekki 20stk. Hugmynd fyrir Island. Enn tad besta er ad geta pruttad um lyfin ekki tad ad tryggingarnar minar borga enn samt skemmtilegt he he.
I Kenya er annars ro og fridur....Kofi kallinn heldur tessum vitleysingum a teppinu og enginn hefur verid drepin i viku og tykir tad frettnaemt her.
A myndinni her ad ofan ma sjo born i budunum minum bida eftir mat.
Oska ykkur gods laugardagskvold
Anna Vala
Athugasemdir
Við höfum greinilega ekki verið rómantísk saman, ef frá er talið gangan sem við fórum í Fossvogsdalinn að máta kápuna og frakkann okkar eitt haustkvöldið. Það var rómó.
Guðlaugur Kristmundsson, 17.2.2008 kl. 04:59
Vá hvað þessi börn eru sæææææt...! Kemurðu ekki með eins og 10 stykki handa okkur til að ala upp?
Afhverju í andsk****** er summan af 9 og 12 ekki 20???
Ásdís frænka (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 18:16
Hæ sæta, er nýbúina að kveðja Tótu og strákana, sem eru búin að vera í heimsókn. Bið vel að heilsa og Guð geymi þig.....:)
Sigyn Huld, 17.2.2008 kl. 20:59
Gott að heyra að farið er að róast í Kenya, hafðu það gott
Dagný Ösp (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 14:38
Hrikalega krúttleg börn...
Gott að þér líður vel og að friður sé að komast á. Knús í poka... love U!!!
Aldís (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 16:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.