Lif i odru landi

Ad vera i Kenya hefur gefid mer margt og kennt mer margt. Mikid vaent tykir mer um allar samraedurnar vid folk um mismunandi sidi og venjur. Hlutir sem madur er vanur a Islandinu goda hafa flogid ut um gluggann svona rett eins og hagnadur Kaupthings og Glitnis. Klosettpappir er t.d luxus, eg er ordin allvon ad ferdast med klosettpappirsrullu i handtoskunni minni og klosett va a eg ad raeda tad. Tau eru misgod og ekki alltaf adgengileg. Tvi hofum ver hvita lidid fundid hvar skal fara. Til daemis er tad ekki mikid mal fyrir okkur ad svindla okkur inn a hin finu Hotel Hilton og Stanley ef svo ber undir.
    I fersku minni er mer fyrir ca 2manudum tegar ad eg atti ekki heimili i Nairobi og Jula vinkona ekki heldur. Vid vorum ad koma ur traelhressu brudkaupi i Gatundu um 3klst fra Nairboi. Ja tad tykir ekki tiltokumal ad skella ser i afmaeli 3klst leid. Vid semsagt vorum spariklaeddar og turftum stad til ad skipta um fot. Allir vinir okkar bua langt i burtu og tvo var tad ekki svar. Vid forum tvi spariklaeddar og omaladar inn a Stanley sem er eitt flottasta hotelid her. Vid hofdum bordad a veitingastad tar fyrr i manudinum og vissum tvi hvar klosettin voru. Gengum galvaskar inn med bakpokanna og inn a bad. Skiptum tar um fot, maludum okkur og burstudum tennur. Gengum ut eins og nyjar manneskjur med starandi hotelstarfsmann sem hafdi akkurat gengid inn tegar vid vorum ad bursta tennurnar....
    Ja an efa er thetta eitt af minum betri momentum her. Iss thetta snyst bara um ad bjarga ser og nottla ef ad teir hefdu ekki viljad hleypa okkur inn hefdum vid getad mutad teim med 50kr og labbad inn. Kenya er svo full af spillingu.  Alltaf haegt ad muta
 
Enn nog i bili buin ad hanga her i 2klst....
 
p.s komnar inn myndir af hollinni minni a Picasa...svona byr drottningin 
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæ hæ elskan... flottar myndir af kósy herberginu þínu:) sérstaklega baðið... knús til þín.. p.s. ég þarf að fara að skrifa þér langt email.. margt að gerast..

anný (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 19:01

2 identicon

OMG hvað þú ert að upplifa þetta beint í æð... ja hérna hér :) Ætli þetta sanni ekki bara að það skiptir engu máli hvar eða hvernig maður býr svo lengi sem maður er með gott fólk í kringum sig ;)

Gaman að spjalla við þig í dag!  Elska þig honey bun !! 

Aldís (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 16:56

3 Smámynd: Guðlaugur Kristmundsson

Fullkomið! Getum við gert þetta þegar við verðum næst farangurslaus á einhverju ferðalagi? Kaupa okkur föt í búð og málningarvörur. Fara svo í leikhúsið en skipta um föt þar á snyrtingunni...

Guðlaugur Kristmundsson, 21.2.2008 kl. 19:29

4 identicon

Oooohhhh þetta er svo dæmigert fyrir þig...ég sé þig alveg fyrir mér ganga inn eins og þú eigir staðinn  

Elska þig...mússí múss

Guðbjörg (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 20:32

5 identicon

Hæ hæ elskan.

Langaði bara að kvitta fyrir mig, kíki reglulega á þig.... :)

Dagný (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 11:51

6 identicon

ást og knús til þín!! svo endalaust gaman að lesa hvað er að gersta þarna úti hjá þér!!!

RósaBjörg (IP-tala skráð) 29.2.2008 kl. 17:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband