1.3.2008 | 10:30
Einn dagur i Kenya
Tar sem ad flestir vina minna fa ekki ad upplifa lifid i Kenya ta finnst mer upplagt ad tid fylgid tessum leidbeiningum minum um einn dag i Kenya.
Faid lanadan hana a bondabae. Verid viss um ad hann gali kl: 03, 04 og kl 05. Skreidist a faetur um 06. Farid i iskalda sturtu, ja ekkert heitt vatn, dustid kongulaer og kakkalakka af handklaedinu ykkar og turrkid. Farid i fotin ykkar krumpud tar sem ad ekkert straujarn er a baenum.
Faid lanadan hana a bondabae. Verid viss um ad hann gali kl: 03, 04 og kl 05. Skreidist a faetur um 06. Farid i iskalda sturtu, ja ekkert heitt vatn, dustid kongulaer og kakkalakka af handklaedinu ykkar og turrkid. Farid i fotin ykkar krumpud tar sem ad ekkert straujarn er a baenum.
Takid straeto i vinnuna og takid einungis straeto sem er tad fullur ad tid getid ekki setid eda hreinlega setjist a laer naesta manns eins og ekkert se svona til ad upplifa matatu stemmningu. Vinnid vinnuna ykkar enn passid ykkur ef tid hafid tekid eitthvad matarkyns med ykkur ad gefa ollum eda ykkur sama hversu litid verdur pr mann og to ad tad verdi bara ein tsk eftir af jogurti handa ykkur. Ef tid erud med djus gefid ollum sopa.
Ekki fara i motuneytid i hadeginu, bordid einungis sodin grjon og baunir og passid ad maturinn hafi bara verid kryddadur med salti og se med mikid af oliu ekkert krydd annad. Bordid matinn med hondunum, tvoid ykkur fyrst med sapu og turrkid ekki hendurnar.
Ekki tala um bjor, kynlif eda samkynhneygd vid vinnufelagana tid gaetud saert blygdunnarkennd teirra. Ef einhver talar um slaema hluti eins og ad bankarnir seu ad fara a hausinn svaradu ta: Med guds hjalp mun allt vera i lagi vid verdum bara ad bidja.
Takid lengstu leid med straeto heim. Passid ad ferdin taki orugglega 2klst i tad minnsta. Reynid ad fa simanumer straksins/stelpunnar vid hlidina a ykkur med pick up linunni "I hvada kirkju ferd thu". Ef thu naerd simanumeri sendu ta tegar heim er komid ad tu sert od/odur af ast til hans/henna......ef thu faerd svar vid tvi sendu mer tolvupost.
Takid lengstu leid med straeto heim. Passid ad ferdin taki orugglega 2klst i tad minnsta. Reynid ad fa simanumer straksins/stelpunnar vid hlidina a ykkur med pick up linunni "I hvada kirkju ferd thu". Ef thu naerd simanumeri sendu ta tegar heim er komid ad tu sert od/odur af ast til hans/henna......ef thu faerd svar vid tvi sendu mer tolvupost.
Tegar heim er komid settu ta grjon upp til sudu, tad er kvoldmaturinn tinn. Ef tu ert mjog svong eftir vinnunna bordadu ta sodna kalda karoflu sem snakk.
Handtvodu sidan fotin tin adur enn tu ferd aftur i kalda sturtu. Finndu eitthvad annad enn ad gera enn ad horfa a sjonvarpid og ef thu tarft ad hlada gsm simann eda adra rafmagnshluti fardu ta med ta til nagrannans eda i naestu sjoppu.
Njotid dagsins.
Anna Vala
Anna Vala
Athugasemdir
guð hvað maður þakkar fyrir allt sem maður á og hefur þegar maður les þetta..:) væri ekki til í að fara í kalda sturtu... en það skiptir ekki máli hvar þú ert elskan þú nærð alltaf að finna gullskó:) hehe bara flott knús til þin
anný (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 13:53
Þetta er mun meira en að "stepping out of your comfort zone".. ji minn eini. Pakkinn ætti að fara koma til þín, minnir að hann hafi farið á þri frekar en mið... þá geturu laumað einhverju öðru en soðinni kartöflu uppí þig þegar þú kemur heim eftir erfiðan dag
Allt gott hér annars... allt við það sama, nema að ég er að fara "búa" í maí eftir að skólinn klárast ..... heyrumst betur á Skype fljótlega!! Knús. Love u LONG TIME!!
Aldís (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 19:09
Já við vitum ekki hvað við höfum það gott hérna á Íslandi. Þó svo að maður reyni að gera sér í hugarlund hvað þú ert að upplifa þá kemst maður ekki með tærnar þar sem að þú hefur hælana það er ég viss um. Þú ert svo ótrúlega dugleg...ég er viss um að ég hefði ekki haldið þetta út.
Kossar og knús, Guðbjörg
Guðbjörg (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 11:31
Góóóóður pistill kelling...! Þú verður orðin harðari en Rambó þegar þú kemur heim ;o)
Ásdís frænka (IP-tala skráð) 3.3.2008 kl. 11:35
Vá hvað maður hefur það gott.Hmm myndi ég getað byrjað á því að fara í kalda sturtu? ég veit það ekki. Allavegana ekki hérna heima meðan það er til heitt vatn. En þú ert bara hetja að fara í gegnum þetta
Knús
Eygerður
Eygerður (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.