Poddulif

Teir sem ad tekkja mig vel vita ad eg er daudhraedd vid poddur.....og ja mer datt i hug ad fara til Afriku. Eftir hetjulegan slag vid kongulaer i Ngorongo tar sem eg bjo hef eg tekist a vid nytt verkefni. Kakkalakkar eru tad nyjasta nytt. Eg er nuna stor stelpa....drep ta med einu hoggi eda stappa a teim. Er buin ad kaupa eitur og teim fer faekkandi. Eg oskradi samt naerrum tvi haerra enn krakki leigjandans tegar ad eg vaknadi um daginn vid risa kakkalakka sem vildi deila med mer rumi. Eg meina rumid er stort enn truid mer tad er ekki plass fyrir kakkalakka. Her ma sja mynd af bolfelaganum.....sexy

Annapanna 002

 Jaeja eg hef svosem sagt ykkur ad her er allt tvegid. Sidan eg kom hingad hef eg aldrei tvegid sko jafnoft. Her ma sja kellinguna a klassisku kvoldi tvo ein 7por af skom.

 

Ad sidustu er her mynd af nyjustu vinum minum, sjaid rassinn a einum filnum vinstra meginn a myndinni. Elska tessi dyr. Vid vinkonurnar forum i heimsokn til heimilislausra fila sem eru tjalfadir upp til ad fara aftur ut i natturuna. Thetta var oborganleg heimsokn.  Einn teirra slapp ut fyrir bandid sem helt teim a rettum stad.....Vid vorum pinu skelkadar tvi hey thetta eru  ju ekkert lettar skepnur og geta lika verid haettulegar.

Annapanna 004

Allavega naest a dagskra i Kenya er Mount Kenya annad staersta fjall i Afriku. Ef eg kemst lifs tadan blogga eg aftur, ef ad brjaladir filar elta mig ekki uppi eda fjallaljon bitur mig i rassinn.

Goda helgi
Anna Vala


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ó djöfulsins ógeð, ég er einmitt skíthrædd við þessi ógeðslegu dýr og öll svona stór dýr. Tel þig bara djarfa að vera þarna úti, ætli þú eigir ekki bara eftir að hlæja að okkur íslendingunum öskrandi út af geitungunum, hehe.

En fílar eru rosalega falleg dýr, alveg sammála þér með það, væri alveg til í að skoða þá svona up close.

Verður gaman að hitta þig þegar þú kemur heim, hittumst kannski aftur í Ásbyrgi, hver veit, hehe...

 Kv. frá Akureyri...

Dagný (IP-tala skráð) 14.3.2008 kl. 12:41

2 identicon

Þessa pöddur veinjast alveg ótrúlega, ég var farin að drepa maura með putta ef þeir gerðu sig líklega að fara í matinn minn (ojjjj), yrði hins vegar að mana mig upp í svoleiðis verknað í dag ;).

Góða ferð upp á Mount Kenya! 

Dagný Ösp (IP-tala skráð) 14.3.2008 kl. 17:00

3 identicon

Þú og pöddur...man nú eftir í þér í góðum gír á ferðalagi með bol yfir hausnum svo þú gætir borðað fyrir flugunum...einnig man ég eftir þér dauðhræddri við saklausa áttfætlinga...mér þætti gaman að fylgjast með baráttunni við fleiri og stærri skordýr

Guðbjörg (IP-tala skráð) 14.3.2008 kl. 22:26

4 identicon

Hæhæ

Þú ert algjör hetja, ég gæti ekki einu sinni drepið húsflugu. 

kv. Jóna K 

Jóna Kristín og Tobbi (IP-tala skráð) 15.3.2008 kl. 01:26

5 identicon

Yummy - the crunchy ones with the filling inside.... hehe.

Þú færð þér grjón og drepur pöddurnar á meðan ég er búin að vera með hestunum í dag, er á leið í sund... og já, svo út að borða í humar og hvítvín í kvöld muhahhaha ;) 

Gaman að stríða þér smá...... but u know I love ya!

Aldís (IP-tala skráð) 15.3.2008 kl. 15:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband