4900metrum seinna.....

Anna 001Teir sem ad tekkja mig meira enn bara i sjon vita tad ad eg klif ekki fjoll a Islandi. Eg man tad t.d eins og tad hafi gerst i gaer ad eg neitadi ad fara i Jonsmessugongi i Thorsmork med Totu tvi eg var med kvef. Ja samt sem adur datt mer i hug ad drifa mig a Mount Kenya sem er annad staersta fjall i Afriku og folk kemst an klifurbunadar i 4985metra.(Toppurinn er 5200m)
Mer datt tad  i hug jafnvel to eg vaeri veik...ja ekkert nytt 10bakteryusykingin. Skellti mer a syklalyf var sagt ad taka med mer nog af klosettpappir og finna runna.
Vid Julia saum thessa gongu heldur ekki sem vandamal eda erfidi....meira sem skemmtigongu.Heldum ad thetta vaeri piz of keik....afhverju er folk ad tjalfa fyrir thetta.

Fyrsti daginn gengum vid 9km, annan daginn 14,8km og tann sidasta vorum vid rifnar upp a rassinum kl 03.00 um nott og gengum 3km a toppinn ....ja 3km hljomar ekki mikid enn tegar vid erum ad tala um 700m upp, snjo og klifur. Sogdum leidsogumanninum okkar pent ad thetta vaeri engin skemmtiganga. Vorum svo treyttar a timabili ad vid gengum eins og olettir filar. Enn tvilikt gaman var ad komast a toppinn 4985m takk...-10gradur og faranlegt ad trua tvi ad vid vaerum i Afriku. Komum upp rett fyrir solaruppras, tad var stillt vedur og ekki morg sky a himni. Tau fa sem vid saum voru lika fyrir nedan okkur. Var meira eins og ad vera i flugvel eda i litlu aevintyri.Anna 004

Tad voru treyttar og anaegdar stelpur sem komu nidur af fjallinu a fostudaginn langa og eg held ad tad hafi truflad Juliu meira ad vera kotolikki og fasta a fostudeginum frekar heldur enn ad vera ad drepast ur hardsperrum i laerunum. Ja laerin og hnen logudust 3dogum eftir gongu....voru fin a a paskadag. Vid vorum ju ekki mjog spennandi fyrirmynd fyrir folk sem var a leidina upp a fjallid. Fyndnast var samt outfittid okkar. Ju eg aetladi ju aldrei ad klifa thetta fjall og tad var ekkert hlyrra i toskunum enn hlyrabolur og tvi turftum vid ad fara a markad og prutta um fot. Frekar fyndid ad sja okkur i 30kr notudum flispeysum med andres ond trefil og i lansbuxum og jakka. Ekki mjog pro eins og hitt lidid i North face fra toppi til taar. Enn vid vorum bara ogisslega skemmtilegar i stadinn fyrir ad vera kul. Skemmtum odrum gongugorpum med kenyskum hrakfallasogum.

 

Vona ad tid hafid oll haft yndislega paska elskurnar

Later

Anna Vala 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hahah :) sé ykkur í anda.... þú ert einstök, það er alveg á hreinu!! :)

Aldís (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 15:30

2 identicon

Jæja nú verður þú húkt á þessu hehe, ég get alveg ímyndað mér tilfinninguna að standa á toppnum, bæði sigur og frelsi ekki satt? Næst tek ég ekki mark á smá vellu í kellu

Hafðu það gott :)

Kv Tóta

Tóta (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 23:04

3 Smámynd: Anna Vala Eyjólfsdóttir

Verd sko hukt Tota....vona ad thu sert klar i fjallaferdir med mer tegar eg hlunkast heim. Tetta var sko sigur og frelsi.....yndislegt i alla stadi.

Aldis....ja eg var sko kul a toppnum

Orvar....thu hefdir filad tig flott a toppnum Kenya er aedi.... 

Anna Vala Eyjólfsdóttir, 26.3.2008 kl. 10:28

4 identicon

Hæ hæ alltaf jafn gaman að lesa af ævintýrum þínum,  ha ha þú hefur nú alltaf verið annsi góð á röltinu og vel skóuð, ert bara fara meira lóðrétt núna...

kveðja GBG

GBG (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 12:27

5 identicon

Vá þetta hefur verið frábært...væri sko alveg til í svona ferð með þér

Guðbjörg (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 19:19

6 Smámynd: Guðlaugur Kristmundsson

Vá, við getum þá drifið okkur upp á Esjuna í ágúst. Ég bara VERÐ að fara fram á að þú farir í rauðu flíspeysunni þá með mér, ég verð þá rosalega kúl við hliðina á þér!

Guðlaugur Kristmundsson, 28.3.2008 kl. 01:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband