11.4.2008 | 14:23
Islenskur matur efti 4manudi....tilefni til ad brosa
Tad hlaut nottla ad koma ad tvi ad maturinn herna yrdi leidingjarn....Hann er alls ekki vondur enn hrisrgjon i oll mal tja eda baunir. Eg kem liklega til med ad koma til Islands og fara beint i utgafu bokarinnar 101 hrisgrjonarettur ur gulrotum, tomotum, lauk og hvitlauk. Verd ordin serfraedingur i ollum utgafum. Mun geta hjalpad blonkum islenskum namsmonnum tja svona i beinu framhaldi af hruni kronunnar. Einnig gaeti eg hjalpad folki sem hefur tapad a hlutabrefavidskiptum. Se einnig fram a ad geta kennt folki ad handtvo og hvernig lifa skal an isskaps og sjonvarps. Island tid tarfnist min!!
Annars er vikan min buin ad vera fin. Er byrjud i nyju verkefni i fataekrahverfinu Mukuru sem er rett hja mer og heitir verkefnid MUST. Tar byr folk i barujarnskofum og faer tarna taekifaeri a ad mennta sig odyrt. Eg mun kenne thjon og kokk i skola sem er aetlad ad stydja vid bakid a fataeku ungu folki. Verkefninu er aetlad ad kenna folki verkmenntun svo tad geti allavega verid med litinn buisness. Tarna er lika kennd hargreidsla. Eg verd einnig ad vinna med gotustrakum ur sama hverfi. Thetta er allt ad motast enn litur vel ut. Eg er ofsalega glod ad fa enn eitt taekifaeri til ad kynnast fleira folki og fataekrahverfunum. Tad er ansi skritin tilfinninga ad labba i gegnum hverfi med einungis illa gerdum barujarnskofum, moldargotur, margir djupir pollar, rusl ut um allt og fnykurinn svo sannarlega eftir tvi.
Hey enn hvad kom fyrir mig i vikunni? Eg tok Matatu i baeinn thetta var einn med engri musik og einungis folki ad koma ur vinnunni ur idnadarmannahverfinu. Eg settist vid hlidina a konu med barn. Brosti vinalega til barnsins, sem var kruttlegt eins og oll born i Kenya. Tad skipti engum togum ad barnid rak upp thetta risaoskur og linnti ekki latum fyrr enn eg faerdi mig, frekar neydarlega i saetid fyir aftan mig. Neydarlegt HA? Spurdi manninn fyrir aftan mig hvort ad hann vaeri nokkud hreaddur vid mig og settist tar.
Farid varlega inn i helgina
Knus Anna panna
Athugasemdir
Anna mín Þú ert nú dálítið ógnvekjandi...þú veist að þú átt ekki að vera með óþarfa kjánalæti og gretta þig framan í börn sem þekkja þig ekki, hefur ekkert lært af að umgangast börnin mín þegar þau voru lítil?
En vááá...4 mánuðir eftir...hefur þetta ár liðið hratt eða hvað mér finnst að við höfum verið að ræða undirbúning þessarar afríkuferðar í gær
það verður annars frábært að sjá þig
Guðbjörg (IP-tala skráð) 12.4.2008 kl. 10:09
Sæl Anna Vala
Alltaf gaman að lesa bloggin þín, það minnir mann á hvað maður hefur það gott á Íslandi. Heyrðu ég ætla að panta áritað eintak af "101 hrísgrjónaréttir" (eru þeir ekki örugglega grennandi) en hvað varðar hlutabréfin þá tala ég við þig í ágúst.
Hafðu það sem best,
Auður
Auður (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 21:53
Trúi því að hrísgrjón verði einhæf til lengdar. Rosalega er tíminn fljótur að líða, bara 4 mánuðir í þig til landsins, finnst eins og ég hafi hitt þig í Ásbyrgi bara í síðasta mánuði, hehe.
Sjáumst svo þegar þú kemur til landsins, býð þér í kaffi þegar þú kemur norður...
Kv. Dagný
Dagný (IP-tala skráð) 14.4.2008 kl. 09:59
Ohh... skal bjóða þér í mat UM LEIÐ og þú kemur heim... heita súkkulaðiköku og alles!! Smá hvítt og bjór og gaman.... :) Alltaf svo gott að hafa eitthvað til að hlakka til. JEIJ, ég hlakka til!
Aldís (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 16:02
Já, ég býð þér líka! Í eitthvað djúsí og óhollt! Þú verður náttúrulega að sjá íbúðina hjá kellingunni!!! Hmm...
Ásdís frænka (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 22:32
vá 4 mánuðir eftir, vá hvað þetta er búið að vera fljótt að líða... hlakka svo til að sjá þig töffari! eitthvað svo stutt síðan við sátum á vegó, átum, drukkum kaffi og spjölluðum. svona ríkur tíminn áfram..
RósaBjörg (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 23:14
Fer ekki að koma nýtt blogg
Aldís (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 17:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.