Bloggskuld....

BBB Nyeri kids at stadium 050507Ad vera i skuld finnst mer ekki gaman, eg er manneskjan sem borga alltaf a rettum tima, ma likja tessu vid akvedna sigurvimu tegar eg hef greitt alla mina reikninga a rettum tima og a afgang. Enn sidustu dagar hafa lidid i moki an tess ad eg hefdi tima eda orku i blogg.
Fyrir 2vikum sidar var Nairobi svo sem ekki safe svo eg get afsakad mig med Mungiki klikunni sem akvad ad motmaela dauda eiginkonu foringja klikunnar med tvi ad berjast vid logregluna i midbaenum og brenna Matatu bila. Aftur upplifdi eg dag i vinnunni med skothvellum og lagdi ta ekki i ad fara i baeinn beint i taragas. Helt mig tvi bara heima eins og god stulka. 
Er farin ad vinna med gotustrakunum minum sem er i senn svo gefandi og skemmtilegt en sidan svo erfitt og sorglegt. Teir eru born og fullordnir einstaklingar a sama tima. Madur stjornar ekki svo glatt barni sem hefur buid a gotunni i 5-10.ar. Teir betla til ad halda uppi fjolskyldum sidan (ef teir hafa taer) Fjolskyldan hefur sidan mismundandi bakgrunn, sumir eiga fjolskyldur med alnaemi, drykkfellda modur, pabbinn hefur hlaupid ad heiman osfrv. Enn samningaleidir minar hafa hingad til virkad fint svo nuna eru teir strakarnir minir.
Eftir ofbeldisolduna i januar sl missti verkefnid mitt marga sponsara tvi folk vissi ekki hvad var i gangi her i Kenya. Strakarnir minir hofdu t.d adur skyli til ad sofa i enn tad er ekki lengur fyrir hendi. Teir koma tvi einungis a daginn og eru hja okkur. Svo fara teir aftur a gotuna. Vid eigum ekki einu sinni stilabaekur handa teim til ad kenna almennilega, blyanta, liti osfrv. Mig langar ad bidja ta sem ad lesa tetta og langar ad laeggja mer lid svo haegt se ad kaupa tetta handa teim ad leggja inn a reikning minn 0162-26-000769 kt. 1008825079. Hey og tad tarf ekki mikid til ad hjalpa barni i Afriku. Enga 100.000kalla.
Hvad  annad er nytt af kellingunni. Eg for i matarbod til konnunnar sem eg leigi hja. Ja tessi elska var med veislu sem folk heldur her i Kenya. Ef tu eignast barn ta heldur tad skirnarveislu og sidan bod tar sem allir koma og halda a barninu. Tad tarf svo sem ekki ad segja tad enn barnid rak upp tetta risaoskur tegar ad tad sa mig.....ha ha turfti ad faera tad fra mer og eg sem var i 3metra fjarlaegd. Greyid krakkinn sa bara manneskju sem var hvit og abyggilega spad hvad i ands,,,,kom fyrir hana.

Takk fyrir lesturinn og goda helgi
Anna Vala


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæ já þú varst í bloggskuld og ég er í email skuld... er búin að vera svo upptekin eh  í vinnunni og svona.. gott að þú ert save og allt gengur. leiðinlegt að heyra með börnin greyin litlu þú ert ótrúlega sterk að hjálpa þeim og vera þarna.:) gangi þér vel gamla mín. anný

Anný Rós Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 15:27

2 identicon

Strákarnir þínir eru heppnir að eiga þig að, ég ætla að leggja mitt af mörkum og styrkja smá.  

Gangi ykkur rosalega vel! 

Dagný Ösp (IP-tala skráð) 2.5.2008 kl. 09:49

3 identicon

Hæ, rosa gott að heyra í þér í dag. Ágætt að taka smá spjall sem er ekki um próflestur... sem er það eina sem kemst að þessa dagana

Knús til þín!!

Aldís (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 16:35

4 identicon

knús á þig elsku anna!

RósaBjörg (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 21:59

5 identicon

Kossar og knús frá Skagaströnd

Guðbjörg (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 12:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband