6.5.2008 | 13:11
Laugardagur....ekki til lukku
Tetta var bara svona venjulegt laugardagskvold hja 4 hvitum stelpum i Nairobi og akvedid ad fara ut til ad borda i eitthvad annad enn Ugali og Sukumaviki. Vid vorum eitthvad oakvednar og leist ekki a stadinn sem fyrirhugadur var i midbaenum og akvadum ad taka matatu i annad hverfi. Tegar a stoppistodina kom var myrkur, ja gotuljosin virka sko ekki alltaf. A stoppistodinni voru tveir strakar liklega ekki eldri enn 23-26.ara. Teir voru bara svona venjulegir strakar og sjalfsagt ad bida eftir Matatu lika. Tad naesta sem eg veit er ad eg er tekin nidur aftan fra og ligg i gotunni, righeld um toskuna mina, oskra og sparka. Ja vid hofdum ordid fyrir aras thjofa enn eg veit ad mamma hugsar nuna. Tja tad er eins gott ad hun Anna min er havaer tvi teir nenntu ekki ad hlusta a golid i mer og hlupu a brott. Eftir satu 4 skelkadar stelpur. Ein okkar missti toskuna sina tar sem ad raeninginn skar hana hreinlega af med tessum stora hnif sem hann hafdi medferdis. Ja hann reyndi lika ad ogna mer med honum enn eg sa tad ekki enda med lokud augu og onnum kafin vid ad oskra....ekta eg.
Eg missti tvi ekkert nema kannski sma kjark vid ad labba ein i myrkri enn tad er allt ad koma til. Kula a hausnum og marin hendi verdur ekkert i samanburdi vid tad.
Minni a reikning strakanna minna 115-26-000769 kt.1008825079
Skrifa meira tegar internetid er vinveitt mer
Athugasemdir
anna hörkutól, guð hvað ég hefði orðið hrædd, held ég ?
jæja nú fer að styttast í að þú komir heim, er viss um að þú fáir nett sjokk og drífir þig bara út aftur, eina heilbrigða í stöðunni held ég.
kv. Klara
Klara Fanney (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 16:18
Hey ja mer bra sma!! Ja tad er tomt rugl ad koma heim. Bara giftast Kenyubua og lifa hinu yndislega Afrikulifi afram.
Anna Vala Eyjólfsdóttir, 7.5.2008 kl. 13:54
Uff, þetta hefur verið rosalegt áfall, gott að ekki fór ver!!!
(Ragnar: Það sem ekki drepur mann herðir mann)
Knús frá kærustuparinu
Dagný og Ragnar (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.