12.5.2008 | 11:38
Tad er sko ekki lognmolla her.
I Kenya eru eftir 6vikur og tad er ognvaenlega stutt. I juli mun eg ferdast til Sudur Afriku og Tanzaniu svo tad er um ad gera ad nyta timann sem eftir er vel.
Um helgina for eg til Kakamega sem er i vesturhluta Kenya. Eg akvad ad taka naeturrutuna tar sem eg sparadi mer tvi einn vinnudag. Eg lagdi af stad med vini minum um kl.21. Um kl.02 vakna eg vid tessi lika laeti og uppgotva ad tad er verid ad steingryta rutuna okkar. Ja vid hofdum fengid aras fra bannsettum thjofum, teir steingryta framruduna svo bilstjorinn tarf ad stoppa og sidan radast teir inn i rutuna inn um glugga og dyr. A tessum slodum verda bilstjorarnir lika ad keyra haegt tar sem vegurinn er hrikaega holottur og slaemur. Ja eg var hraedd eins og hinir 60 fartegarnir enn bilstjorinn nadi ad keyra afram og koma okkur ur tessum vandraedum. Tad tarf ekki ad hafa morg ord um allt sem hefdi getad sked af teir hefdu nad ad komast inn i rutuna. I fyrsta lagi stolid ollu og i odru lagi hefdu teir getad gert margt miklu verra. Eg spurdi manninn i midasolunni i Kakamega afhverju teir hefdu ekki vopnadan vord um bord tar sem ad ju heil ruta var raend fyrir 1 manudi sidan. Svarid var ad til hvers vid vorum med einn enn hann var drepinn. Enn hey allavega ar eg feginn tegar ad eg komst a leidarenda og til ad tid skiljid hvad vegurinn er slaemur ta tekur tad 9klst ad fara 394km.
Annars var tessi helgi hin finasta. Gott ad komast ur ys og tys Nairobi borgar i sveitina. Tad eru ekki einu sinni margir bilar i Kakamega. Hvert sem eg for sat eg a baki reidhjols sem var i fyrstu pinu scary enn vard svo bara fint. Sa allavega fljotlega ad ekki er betra ad vera med lokud augun. Eg heimsotti Kakamega regnskoginn sem var yndislegt. Tar er heimili 220 fuglategunda og fjoldinn allur af skordyrum. Eg labbadi um og heyrdi ekkert nema hljod natturunnar. Eg skodadi lika stein sem graetur tar sem hann er ekki nalaegt unnustu sinni og kikti i heimsokn til Luhya (aettbalkur) fjolskyldur og fekk kjukling sem er teirra adalsmerki. A leidinni heim sa eg hversu slaemt allt var her i januar/februar. Heilu husahverfin brunnin til kaldra kola Ju eg vissi eg tetta var slaemt enn ad sja tetta er hrikalegt. Eg for a ljosmyndasyningu um daginn med myndum fra atokunum og tad er bara enn hrikalegra. Eg gret naestum tvi tetta er svo sorglegt, heilu fjolskyldurnar i likkistum og lik lagu her og tar, enginn skipti ser af teim.
Myndirnar her eru tvaer hin fyrri af nyja harstilnum minum og hin seinni af einu brunnu husanna i uthverfi Nakuru tar sem astandid var sem verst i atokunum
Eg bid folk ad afsaka eg tad er ad reyna ad tala vid mig a msn. Lykilordid mitt er fast i einhverri tolvu og tvi sest eg fara inn og ut. Ekki gefast upp a mer. Ef eg er a msn ta svara eg ollum.
Knus Anna Vala
Athugasemdir
djös krimmar! mér þykir svo endalaus vænt um þig:*
RósaB. (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 12:16
Flottur nýji hárstíllinn þinn væri gott fyrir þig að læra þetta áður en að þú kemur heim svo hægt verði að fara í lagningu til þín . Mikið er ég fegin að þessi bílstjóri var svona klár að keyra áfram, ég vil fá þig heila heim dúllan mín. Þú ert allgjört yndi sæta, hlakka til að sjá þig í ágúst.
lovya
Þórdís Helga (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 22:52
Hæhæ
Það verður alltaf ótrúlegra að heyra hvaða ævintýrum þú lendir í. Hafðu það gott þessar vikur sem eru eftir.
Kv. Jóna K og Tobbi
Jóna og Tobbi (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 12:28
Þetta er hrikalegt, eins gott að möguleiki var á að keyra áfram!!
Ég var að klára síðasta prófið mitt í dag svo núna byrjar bara niðurtalning fyrir Perú ;)
Ég held að þú getir bjargað þessu msn vandræðum þínum með því að breyta lykilorðinu þínu
Hafðu það gott og farðu vel með þig!
Dagný Ösp (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 15:37
Alltaf gaman að lesa af því sem þú ert að gera þarna úti. Gangi þér bara sem allra allra best það sem eftir er að tímanum þínum þarna út :)
Sigga Gunna (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 23:41
gott að þú komst heil út úr þessu og allt samferðafólkið þitt í rútunni. það er holt fyrir mig og sennilega aðra að lesa svona færslur, maður verður meðvitaður um hversu gott við höfum hérna á þessum slóðum. svo er kvartað yfir að matvörur hækki smá,
Bevares !
Blessi þig á farandsfæti.
steina/mamma hennar sigynjar
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 17.5.2008 kl. 13:03
Hæ sæta, thu verdur greinileg von ymsu thegar ad thu kemur a klakann aftur.
Knus og kys
Sigyn
Sigyn (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 06:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.