15.6.2008 | 07:50
Sveitasaela & allt tad....
Tad er rosalegur skortur a tima tessa dagana og eg veit ekki einu sinni hvernig eg ver honum. For i heimsokn til vinar mins i Migori i lok sidurstu faerslu. Komst aftur i kynni vid ad bua i sveitinni. Hlaupa ut a klosettid, drekka vatn sem bragdast eins og aska og eyda fullt af tima i rutu. Tok okkur netta 7klst ad komast 330km leid. Gistum hja vini minum i tvo daga og forum sidan i 4klst rutuferd til Kisumu sem er staersti baerinn i vesturhluta Kenya. Tar var mikid af husum einnig brennt i ofbeldinu og heill stormarkadur a 3haedum brenndur til grunna. Ja teim likadi ekki ad indverji vaeri tar med vidskipti. Eftir eina nott i Kisumu, labb nidur ad Viktoriuvatni tar sem vid gatum heyrt flodhesta leita ser ad aeti. Eins gott ad vid stodum a stad tar sem teir komast ekki. Teir eru kruttlegir enn lika storhaettulegir. Vid kiktum a lifid og donsudum villta Luo dansa(Luo er einn af staerstu aettbalkunum i Kenya.) Luo dansar eru frekar fyndnir. Login eru oll eins og ad mestu snyst tessi dans um ad beygja sig nidur og hrista rassinn. Eg baud nokkrum konum skipti dil a vini minum og manninum teirra ad dansa vid. Tad la vid slagsmalum svo eg let tad kyrrt liggja. Tad var teyst milli stada i Tuc tuc(sja mynd), piki piki(motorhjolum) og reidhjolum sem eg er enn ansi smeyk vid. Vid forum sidan heima 8klst, 370km leid. A vegi sem bilar a 4x4jeppakallar myndu kvarta yfir. Leid svona meira eins og vid vaerum ad vega salt enn ad vid vaerum a einhverju sem kallast vegur.
Nu stendur yfir fotboltamot i Kenya milli afrikurikjanna um hver faer saeti a HM i fotbolta. Eg skellti mer a leik Gineu og Kenya. A leikvangi med 40-50 tusund manns. Stemmningin gridarleg eg sem toli ekki fotbolta, skemmti mer storvel. Kenya vann 2-0 mer til mikillar gledi tar sem eg sa fyrir mer ad annars myndi folk hlaupa um brjalad og eg hefdi endad i taragasbadi logreglunnar. Oskradi far mer allt vit og fadmadi okunnuga yfir hverju marki sem var skorad.
Naest dagskranni er sidan Sudur Afrika eftir 2vikur. Fer til Hofdaborgar og aetla tar ad spoka mig um med morgaesum og drekka hvitvin.
A fyrstu myndinni ma sja stofuna tar sem vinur minn dvelur, sja ma heimilishaensnid vappa um. Hvad er heimilislegra enn sja kvoldmatinn labba um? Einnig ma sja mynd af Raila Odinga forsetaefni ODM (hann er nuna forsaetisradherra). A seinni myndinni er Tuc tuc. Mamma tetta er farartaekid sem tu heyrdir i tegar ad vid spjolludum saman.
Vona ad mer se fyrirgefid bloggleysid
Knus Anna Vala
Athugasemdir
knśs į žig elskan! er farin aš hlakka svo til aš sjį žig ķ sumar!!! :D
RósaBj. (IP-tala skrįš) 17.6.2008 kl. 00:34
Hlakka svo til aš sjį žig kelling...! Drķfšu žig heim!
Įsdķs (IP-tala skrįš) 19.6.2008 kl. 10:20
Sigyn (IP-tala skrįš) 19.6.2008 kl. 18:18
Hlakka til ad sja alla enn VA verdur faranlegt ad yfirgefa alla herna. VAEL....get ekki verid a tveimur stodum
Anna Vala Eyjólfsdóttir, 21.6.2008 kl. 13:36
Vonandi hefuru žaš gott į feršalögunum įstarhnossiš mitt. Njóttu sķšustu viknanna. Sjįumst fljótlega. Hlakka mikiš til
Aldķs (IP-tala skrįš) 24.6.2008 kl. 19:58
spennandi aš lesa og sjį ķ myndum. viš höfum einu sinni haft svona hęnu sem var vön aš bśa inni hjį okkur. hśn var dįsamleg , hér juri gagari.
kęrleikur til žķn
steina
Steinunn Helga Siguršardóttir, 28.6.2008 kl. 10:18
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.