2.7.2008 | 10:52
Sudur Afrika her kem eg
Eftir allan tennan tima i Kenya er komid ad ferdalagi. Loksins faer madur ad komast um bord i flugvel aftur. Fer til Cape Town (Hofdaborgar) a morgun. Hef akvedid ad sleppa hinni ognvekjandi Johannesarborg.
Dagarnar a undan hafa verid rolegir og skemmtilegir. Ok kannski misskemmtilegur ef eg tel med ferd a adalposthusid i Kenya. Tar sem tok mig 1 1/2 klst ad leysa ut einn pakka og eg tek tad fram ad tad var ekkert ad gera a postuhusinu. Allt er bara svo SLOW. Turfti ad fara handan gotunnar i banka til ad borga 540kr og allt eftir tvi. Fa stimpill a 5stodum og syna tveimur vordum allt saman a leidinni ut af posthusinu. Ja svona er Kenya. Ja og svo hefdi eg nottla bloggad longu fyrr ef internetid her virkadi. Kapallinn sem gefur okkur internet er buin ad liggja nidri. Se islendinga alveg i anda ef saestrengurinn myndi liggja nidri i 2.vikur enn tannig er astandid buid ad vera her meira og minna.
Er farin ad hlakka til og kvida fyrir heimkomu. Enginn matatu heima, enginn Julia, Adam, Simon og Aldrine, engin swahili musik eda Bongo musik fra Tanzaniu.
A sidustu dogum hef eg lika verid ad versla Kenyskt dot og mer finnst tad bara asnalegt eg er ekkert ad fara heim finnst mer. Vid Julia hofum tekid markadinn med stael og pruttad eins og herforingjar. Vorum vinsamlega bednar ad segja ekki odru hvitu folki hvad vid vaerum ad versla fyrir. Teir voru daudhraeddir um ad vid myndum eydileggja vidskiptin (hey hvitt folk er rikt og a audvitad ad teirra mati ad borga 7falt verd). Vid pruttudum a Kiswahili sem var ennta fyndnara. Vid skildum ekki helminginn sem teir sogdu og ef svo var sogdum vid bara nei tetta er of dyrt og sogdum verdid sem vid kunnum a kiswahili. Sama hversu kjanalegar vid vorum ta gekk tetta upp.
Naesta blogg fra Sudur Afriku.....nautaseggurinn i mer hlakkar til ad fa gott hvitvin og sukkuladi
P.s Komnar inn nyjar myndir a myndasiduna.
Athugasemdir
Já það verða viðbrigði fyrir þig að kom heim elskan en það verður líka ánægjulegt fyrir þá sem bíða þín hérna heima
Guðbjörg (IP-tala skráð) 2.7.2008 kl. 15:58
Góða ferð til Suður Afríku :)
Dagný Ösp (IP-tala skráð) 2.7.2008 kl. 17:10
hæ hæ gangi þér vel í ferðalagi og í guðs bænum elskan farðu varlega.. knús til þín og hlakka til að sjá ´þig í ágúst anný
Anný (IP-tala skráð) 2.7.2008 kl. 23:25
góða ferð !!!!
knús í krús
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 3.7.2008 kl. 12:29
vóoovvvv... fann Önnu Völu á internetinu. Hresst. Flott að hitta á þessa síður, á greinilega eftir að lesa aftur í tíman næstu daga eitthvað.
Þangað til segi ég góða ferð og velkomin heim síðar í sumar... í kuldan
Rúnar Sigurður Sigurjónsson, 4.7.2008 kl. 01:43
Góða ferð og gangi þér rosa vel. Það verður spennandi að sjá hvað þú tekur þér fyrir hendur hér heima eftir þessa lífsreynslu :)
Sóley Björk Stefánsdóttir, 4.7.2008 kl. 13:31
Jæja, tíminn líður semsé svona hratt.. allavega eftir á að hyggja..
Örvar (IP-tala skráð) 4.7.2008 kl. 17:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.