I Sudur Afriku....

imagesEr mikid af vini......hef smakkad allt of mikid af tvi sl daga. Eins gott ad eg er ekki rikisborgari herna. Enda vaeri eg ta eflaust ad syngja eins og Amy Winehouse....they tried to get me back to rehab but I said no no no.
Lifid her er yndislegt tratt fyrir fimbulkulda, enda her havetur nuna. Ja tid sem heldud ad Afrika vaeri heit hafid rangt fyrir ykkur. Her hefur ringt stanslaust i ad verda viku. Enn hey hvad med tad. Yndislegir veitingastadir og skemmtilegt folk hafa verid med mer. Hef loksins fengid almennilegan mat og heita sturtu , hef ad medaltali eytt 1klst a dag i sturtu. Soad fullt af vatni, enn var baedi ohrein og skitkalt a rassinum. Einnig hef eg sed fyrirbaerid tvottavel sem er afar hentugt tegar tvo skal tvott ja og turrkara. Sjaldan hafa fotin min verid eins hrein.
I rigningunni hefur flestum dogum verid eytt a sofnum og i mollinu tar sem eg nadi ad villast a leidinni (typiskt eg) og var nidurrignd tegar eg komst a leidarenda. Tad hefdi matt vinda buxurnar og allt tad. Eftir urhelli sem tetta var fatt betra enn Sushi og hvitvin. Var ad spa i ad kaupa mer Gucci tosku til ad gleda mig enn fjarhagurinn leyfir tad ekki beint.
Her er allt svo nytiskulegt midad vid Austur Afriku tratt fyrir ad tetta se einnig 3ja heimsland og 60% folks undir fataektarmorkum. Tad er sko ekki ad sja a flottum byggingum a haesta klassa veitingastodum.
I dag er eg hinsvegar buin ad eyda deginum i vinherudunum Stellenbosh. Alger snilld, god vin, ostar og nytt folk ad spjalla vid. Ad endingu var mer bodid i marjuana reykingar med leidsogumanninum sem eg aftakkadi  pent. Svo mikil dama tessa dagana. Er i himinsaelu med tessa ferd. Ennta 5.dagar eftir....

Knus i solina a klakanum

Anna Vala

 Mer hefur ekki tekist ad blogga og tvi er faerslan 2ja daga gomul 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ekki að spyrja að því... komin í vínið!   Hahaha, var þér kalt á rassinum.. ohh ég þekki þá tilfinningu, sérstaklega þegar maður sefur í tjaldi í kuldanum hér á Íslandi

Hlakka annars ótrúlega mikið að knúsa þig og hlægja með þér!! Eigðu góðan tíma það sem eftir er... það verður gott að fá þig HEIM    LUV - Aldís.

Aldís (IP-tala skráð) 11.7.2008 kl. 22:25

2 identicon

Ótrúlegt hvað sjálfsagðir hlutir eins og þvottavél geta allt í einu orðið mest spennandi að sjá ;)

Njóttu síðustu daganna!

knús, Dagný Ösp

Dagný Ösp (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 12:06

3 identicon

æjj ég hlakka svo til að sjá þig!! love you!! :*

RósaBj. (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband