6.8.2008 | 07:22
Ad fara heim...
Eg er ad fara heim....i dag. Tad er svo fjarri tvi ad vera raunverulegt. Enn oll aevintyri taka vist enda. Tad verdur gott ad koma til Islands to tad se omurlegt ad kvedja folk. Eg er buin ad vera a hlaupum fra tvi ad eg lenti i Nairobi i gaer eftir viku a Zanzibar. Kvedja, pakka, knusa, grata, borda, sja allt i sidasta skipti, taema herbergid mitt, versla otarfa og allt tad.
Er a leid i kaffibolla og chapati.....i sidasta sinn i bili.
Se ykkur oll a Islandi um helgina
Anna Vala
Athugasemdir
vá hvað það er skrítið að þetta sé að taka enda hjá þér elskan.. gangi þér vel á heimleiðinni.. hlakka til að heyra í þér knús anný
anny (IP-tala skráð) 6.8.2008 kl. 09:11
Það hlýtur nú að vera hægt að finna ævintýri á Íslandi líka, amk hef ég trú á að þú getir það :) Ef þú kemur til Akureyrar máttu alveg endilega vera í bandi og við gætum tekið smá hitting. Hafðu rosa góða ferð.
Sóley Björk Stefánsdóttir, 6.8.2008 kl. 10:09
Það verður gott að fá þig heim, stelpuskjáta!
Guðlaugur Kristmundsson, 6.8.2008 kl. 14:13
Einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur,einn dagur...!!!
Ásdís Sig (IP-tala skráð) 6.8.2008 kl. 15:04
11klst i ad eg komi heim...he he. Vard bara ad tja mig tar sem eg er a neti i apple budinni i London.... C u all soon
Anna Vala Eyjólfsdóttir, 7.8.2008 kl. 10:11
Velkomin heim, það hlýtur að vera gott að vera komin heim ;)
Dagný Ösp (IP-tala skráð) 8.8.2008 kl. 19:04
Velkomin heim
Jóna og Tobbi (IP-tala skráð) 8.8.2008 kl. 23:41
Velkomin heim skvís!!
Dagný (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 09:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.