I sol og sumri

Vid Julia tokum fyrstu 2 vikurnar okkar saman i India i nordur Indlandi. Allt tar er frekar erfitt og eins og eg hef sagt adur ta er ekki audvelt ad vera kona. Vid vorum tvi ansi anaegdar tegar ad vid lentum i Kerala i Sudur Indlandi. Sol og sandur og allt miklu vestraenna. Vid gatum loksins klaett okkur ur India dressinu tja allavega ad hluta. Ef tad sest eitthvad hold ta glapa teir. Ekki ad teir glapi ekki samt en manni lidur adeins skar. Vid erum i bae sem heitir Varkala og er fullur af turistum en okkur lidur alls ekki tannig. Allt er svo taegilegt og afslappad. Her fara fiskimennirnir ut a nottuni og a hverjum degi eru oll veitingarhus full af sverdfisk, tunfisk, redfish, butterfish, risaraekjum sem er staerri en eg hef adur sed, smokkfiskur ofl ofl. Vid gatum valid okkur fisk og latid elda ad vild. Ljuffengur var hann, tunfiskur eldadur i bananalaufi med kokoshrisgrjonum og chapati braudi. Annars er ekki gott fyrir matarsjukling eins og mig ad vera i Indlandi. Eg geng um med litla vasabok og skrifa allt sem eg man og spyr og spyr. Julia hlaer tar sem eg er buin ad fylla toskuna mina af kryddum og alls konar pickles. Vid erum bunar ad fara i heimsokn i heimahus tar sem magkona vinkonu Juliu i London kenndi okkur ad elda og svo forum vid a ansi skemmtilegt namskeid her. Nu veit eg loksins hvernig a ad blanda Indverskum kryddum. Hlakka sjuklega til ad prufa sjalf og til ad toppa tetta ta eru Indverjar ad mestu graenmetisaetur svo ef tid komid i mat til min fljotlega ta verda bara baunir, grjon og braud i matinn. Ef tid hagid ykkur vel verdur bodid upp a Kingfisher bjor sem er 8% sterkur og gledur mann mikid eftir langan dag.

 

Bjorinn nadi ta ekki ad gledja okkur um daginn tar sem vid  vorum staddar i Kalkota. Vidofdum lagt af stad til Kalkota kl 03 um nottina a lestarstodina, tvaelst i lestinni i 6 tima, fundid hotel, labbad um og vorum daudtreyttar. Vorum to akvednar i ad hressa okkur vid med einum koldum. Flettum gaumgaefilega i lonley planet bokinni eftir stad sem seldi bjor og logdum af stad. Settumst nidur og pontudum en neiiiiiiii enginn bjor i dag tad er republic day. WHAT ha og faum vid ekki bjor. Tjonninn sagdi nei tvi midur tad er ologlegt i ollu India samkvaemt logum ad framreida afengi a tessum degi. Vid vorum svo hissa ad hann sendi yfirmanninn a okkur. En vid vorum pollrolegar en vonsviknar. Hann sagdi ad eini stadurinn sem tad vaeri sens vaeri 5 stjornu hotel og framvisa erlendu vegabrefi. Svo desperad vorum vid ekki.

En i stad bjors ta forum vid a Bollywood mynd sem var tessi skemmtilega kultural upplifun. Myndin var bara a Hindi sem skipti engu mali. Dansarnir songurinn og djokid komst til skila. Fyndnast fannst okkur hvad teir voru uppteknir af tvi ad koma hvitum stelpum inn i myndina med donsurunum og svo voru taer hafdar frekar  druslulegar i odrum stuttum atridum. Ekki von ad menn liti svona a okkur. Tetta frjalsa lid fra Evropu. Aula hrollurinn yfir tessu rann samt nidur bakid a okkur.

En farin aftur ut i hitann og heim ad bera a mig after sun 

 

kvedja litli raudi tandori kjuklingurinn

 

 


Ad vera kona i Indlandi

temple1

Ad vera kona i Indlandi og tar ad auki hvit er ekki eitthvad sem eg oska mer. Allavega ekki her i Nordur Indlandi, sudur Indland er vist meira vestraent.  A okkur er sifellt starad. Ja ekki bara horft, menn sitja bara og stara sem getur verid frekar pirrandi. Svo eru teir lika alltaf ad reyna ad snerta mann sem teir komast sko alls ekki upp med vid Indverskar konur. Tad eru meira ad segja ser radir fyrir konur og I Delhi er ser lestarvagn i metroinu. Einnig eru teir stanslaust ad spyrja tig hvadan tu komir og hvad tu heitir. Eg hef sagst vera fra graenlandi, Noregi, Tyskalandi osfrv og heitid Margret eda Sigridur. En eins og ferdabokin min segir  Ekki lata tad taka af ter gledina eda fara i skapid a ter.

Vid erum nuna i Bodhgaya tar sem Pilagrimar koma mikid til ad bidja, laera og ihuga. Her er tessi fallega temple t.d sem sest her ad ofan. Hun er a heimsminjaskra og ja hun er tess virdi ad skoda og gardurinn i kring er allur vel hirtur. Blom ut um allt og folk ad ihuga.

Vid akvadum i gaer ad fara i ferd um naesta nagrenni. Vinur okkar af kaffihusinu sagdi okkur ad tad vaeri haegt ad  fa rutu a 150 rupiur. Svo forum vid ad leita adeinhverjum til ad selja okkur slika ferd. Okkur bar bodin ferdin a 950 rupiur med morgunmat og ollu. nei nei nei. Allt of dyrt. Svo vid leitudum afram og fundum loksins a 150. Bara skodunarferdin og enginn morgunmatur. Vid forum semsagt bara med local lidinu. 20 tibeskum konum fra Himalaya fjollunum. Godar buddhakonur i fullum skruda og svo 4 indverjum. Vid eina hviti lidid skildum ekkert sem var sagt i fyrsta stoppi svo bilstjorinn turfti ad banka a gluggan til ad benda okkur a ad fara ut. Vid forum svo ad skoda Buddha temple ofl. Til ad komast tangad upp tar sem hun stendur a haed. Tar turftum vid ad taka halfgerda skidalyftu sem tekur bara eina manneskju og virdist ekki vel vid haldid. En eg er ennta ad skrifa svo I am alive.  Svo tar sem vid vissum ekkert hvad vid aettum ad gera eftir tetta ta akvadum vid bara ad uda i okkur mat. Vid skelltum i okkur indverskum ponnukokum med masala og bidum eftir konunum sem voru hvergi sjaanlegar. Svo eg sagdi vid Juliu tad hlytur ad vera meira her ad skoda og vid reyndum ad spyrja folk en enginn skildi okkur. Ekki einu sinni enskur guide med hop hafdi ekki hugmynd um hvad var tar fleira. Svo vid roltum um og fundum troppur og byrjudum ad labba og maettum tar konunum a leidinni nidur. Tad var rosalegur hiti og vid komumst ad tvi ad tarna voru hellar tar sem Buddha a ad hafa ihugad i. Vid skodudum ta snoggt og hlupum sidan nidur og vorum sidastar inn. Bara vid. Allt hefur verid svona. Ef einhver segir okkur ad fara til vinstri tarna ta misskjiljum vid og forum til haegri. Tar sem vid erum nuna, fundum vid ekki eini sinni adalveginn. Allavega nog i bili.

 

Knus Anna

 

 

 


India part one

India....va hvad er haegt ad segja annad en va. Mannfjoldinn her er gridarlegur og fataekt i afriku virdist ekki vera neitt i samanburdi vid Indland. Verst finnst mer ad sja born notud til ad betla fyrir einhverja hopa sem hirda allt. Tu ert ekkert ad hjalpa barni med tvi ad gefa pening eda mat. Eg kom hingad a tridjudagsmorgun og var pikkud upp af leigubilstijora sem Julia hafdi verid svo god ad senda eftir mer. Kallinn var hress en billinn hans var ekki eins hress. Tetta var svona mini matatu. semsagt mini sendibill med hraum innrettingum og alveg ad lidast i sundur. Eg setti mig i Kenya stellingar og okum af stad i klikkudustu umferd sem eg hef sed. Eg laerdi tad fljott ad tad tydir ekkert ad vera ad lita vid ef einhver flautar tvi allir liggja a flautunni og reyna ad troda ser. Alveg magnad tar sem ad oft a tydum vaeri tetta minnsta mal ef folk keyrdi bara a sinum helming.

Vid byrjudum fyrsta daginn a a tvaelast um midborg Delhi i Tuc tuc og i hjolavagna semsagt svona hestvagn -hesturinn plus eitt stykki madur a hjoli. Frekar scary i mikilli umferd og holottum vegi. Vid skodudum markadi og smokkudum indverskan street food mat sem vid elskum badar.Alltaf jafn spennandi ad smakka eitthvad nytt.Tarna fengum vid okkur t.d einhverskonar mjolkureftirrett med silfri on top. No wonder ad vid naum okkur i sma bakteriusykingar. Tarna ma sja helling af hundum. Menn ad bada sig uti a gotum, born ad betla. Menn ad bera endalaust mikid a hofdinu og svo sa Julia einn sem var ad froa ser uti a gotu i mestu makindum. Ferlega smart, er eiginlega glod ad eg missti af tvi.

Sidustu tvo daga erum vid bunar ad vera i Varanasi sem er vd Ganges fljotid. Heilagt vatn tar sem folk setur lik i. Vid fylgdumst med likbrennslu sem var hreint ut sagt otrulega skritid. Fyrst marsera teir med likid i gegnum gamla baeinn og sidan er likid brennt ef tad er eldra en 10ara eda olett kona eda heilagt folk.Tessu folki er kastad beint i vatnid.

Annars takka eg gudi fyrir ad hafa verid i Kenya tegar ad madur upplifir ekkert rafmagn, enga heita sturtu og folk fer endalaust med mann a vitlausa stadi og skilur mann ekki.

hef ekki tima i meira blogg. Takka fyrir ad eg hafdi gott net nuna.

Knus A


India

Hei,Hér verður vonandi bloggað um India þennan mánuð sem ég verð þar :)

 

Ind

Heim í rigninguna takk fyrir

 

Það er komin 18 ágúst, 2 vikur frá því að við komum úr fríi, það er skítkalt og þetta er versta veður í 90 ár í Tromso....lucky me og já  ég er nýkomin úr vinnunni. Klukkan er nákvæmlega 13:41. Búin með mína 7,5 klst og komin á kaffihús sem er rétt hjá vinnunni hans Palla. Ekki það að í miðbænum er allt rétt hjá þar sem hann er svo lítill og nettur. Ég vinn semsagt á Hóteli sem heitir Clarion. Er morgunverðarkokkur, þar virðast vaktirnar ekki vera algert bull og allt álag og slíkt fæst greitt án nöldurs. Vinn frá 5:30-13:00 svo við erum yfirleitt sofnuð kl 21:00 eins og eldri borgarar. Finnst t.d voða smart að ef ég er kölluð inn auka fæ ég alltaf tvöfalt greitt :) 
Reyndar sá ég fram á það í morgun að ég yrði atvinnulaus eftir að þjónarnir komu blaðskellandi til mín með norskt fréttablað. Í því var grein um hótelið. Þeir höfðu semsagt komið í blind heimsókn og tekið staðinn út....Sæll þeir voru ekki ánægðir með neitt og ég held að þeir hefðu verið ánægðari með hundamat en morgunmatinn hjá okkur. Sem við by the way erum búin að upgrade a þvílíkt. En sem betur fer...allavega fyrir mig. Þá var þetta neminn sem var að leysa mig af og hatar morgunmatinn og nennir engann veginn að sinna honum. Ég held því jobbinu mínu....hún má hinsvegar efast um nemastöðuna sína.

 

Annars er fínt að vera komin til Noregs aftur þó Ísland hafi í marga staði verið yndislegt. Það var æðislegt að sjá vinina og familiuna plús nýju familiuna. Núna á ég t.d auka ömmu sem gæti vel fengið sér í glas með mér. Ekki dónalegt það.  Fáránlegt samt hvað maður er fljótur að aðlagast öllu. Í Noregi ganga hlutirnir t.d á hraða snigilsins en á Íslandi allt á yfirsnúningi...ég væri til í Balance takk smá Noreg og smá Ísland. Fannst eiginlega bara erfitt að vera heima í svona stuttan tíma. Náði ekkert að aðlagast þessu stressi. Sem dæmi um rólegheitin þá keyptum við hjónin okkur rúm í lok júní og fengum það afhent núna 10. ágúst. Þeir eru bara ekkert með lager hér. Það er allt í Osló þó þetta sé 70 þús manna bær eða París norðursins eins og Tromso kallaðist á árum áður. 

Verð að láta þessa snillinga fylgja að lokum. Hlakka til að sjá þá á Dognville tónlistarhátínni sem við erum að fara á í september ásamt, Ozzy, Prodigy, Aha ofl :)

 

Har det bra

Anna Vala 


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband