2.7.2008 | 10:52
Sudur Afrika her kem eg
Eftir allan tennan tima i Kenya er komid ad ferdalagi. Loksins faer madur ad komast um bord i flugvel aftur. Fer til Cape Town (Hofdaborgar) a morgun. Hef akvedid ad sleppa hinni ognvekjandi Johannesarborg.
Dagarnar a undan hafa verid rolegir og skemmtilegir. Ok kannski misskemmtilegur ef eg tel med ferd a adalposthusid i Kenya. Tar sem tok mig 1 1/2 klst ad leysa ut einn pakka og eg tek tad fram ad tad var ekkert ad gera a postuhusinu. Allt er bara svo SLOW. Turfti ad fara handan gotunnar i banka til ad borga 540kr og allt eftir tvi. Fa stimpill a 5stodum og syna tveimur vordum allt saman a leidinni ut af posthusinu. Ja svona er Kenya. Ja og svo hefdi eg nottla bloggad longu fyrr ef internetid her virkadi. Kapallinn sem gefur okkur internet er buin ad liggja nidri. Se islendinga alveg i anda ef saestrengurinn myndi liggja nidri i 2.vikur enn tannig er astandid buid ad vera her meira og minna.
Er farin ad hlakka til og kvida fyrir heimkomu. Enginn matatu heima, enginn Julia, Adam, Simon og Aldrine, engin swahili musik eda Bongo musik fra Tanzaniu.
A sidustu dogum hef eg lika verid ad versla Kenyskt dot og mer finnst tad bara asnalegt eg er ekkert ad fara heim finnst mer. Vid Julia hofum tekid markadinn med stael og pruttad eins og herforingjar. Vorum vinsamlega bednar ad segja ekki odru hvitu folki hvad vid vaerum ad versla fyrir. Teir voru daudhraeddir um ad vid myndum eydileggja vidskiptin (hey hvitt folk er rikt og a audvitad ad teirra mati ad borga 7falt verd). Vid pruttudum a Kiswahili sem var ennta fyndnara. Vid skildum ekki helminginn sem teir sogdu og ef svo var sogdum vid bara nei tetta er of dyrt og sogdum verdid sem vid kunnum a kiswahili. Sama hversu kjanalegar vid vorum ta gekk tetta upp.
Naesta blogg fra Sudur Afriku.....nautaseggurinn i mer hlakkar til ad fa gott hvitvin og sukkuladi
P.s Komnar inn nyjar myndir a myndasiduna.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
15.6.2008 | 07:50
Sveitasaela & allt tad....
Tad er rosalegur skortur a tima tessa dagana og eg veit ekki einu sinni hvernig eg ver honum. For i heimsokn til vinar mins i Migori i lok sidurstu faerslu. Komst aftur i kynni vid ad bua i sveitinni. Hlaupa ut a klosettid, drekka vatn sem bragdast eins og aska og eyda fullt af tima i rutu. Tok okkur netta 7klst ad komast 330km leid. Gistum hja vini minum i tvo daga og forum sidan i 4klst rutuferd til Kisumu sem er staersti baerinn i vesturhluta Kenya. Tar var mikid af husum einnig brennt i ofbeldinu og heill stormarkadur a 3haedum brenndur til grunna. Ja teim likadi ekki ad indverji vaeri tar med vidskipti. Eftir eina nott i Kisumu, labb nidur ad Viktoriuvatni tar sem vid gatum heyrt flodhesta leita ser ad aeti. Eins gott ad vid stodum a stad tar sem teir komast ekki. Teir eru kruttlegir enn lika storhaettulegir. Vid kiktum a lifid og donsudum villta Luo dansa(Luo er einn af staerstu aettbalkunum i Kenya.) Luo dansar eru frekar fyndnir. Login eru oll eins og ad mestu snyst tessi dans um ad beygja sig nidur og hrista rassinn. Eg baud nokkrum konum skipti dil a vini minum og manninum teirra ad dansa vid. Tad la vid slagsmalum svo eg let tad kyrrt liggja. Tad var teyst milli stada i Tuc tuc(sja mynd), piki piki(motorhjolum) og reidhjolum sem eg er enn ansi smeyk vid. Vid forum sidan heima 8klst, 370km leid. A vegi sem bilar a 4x4jeppakallar myndu kvarta yfir. Leid svona meira eins og vid vaerum ad vega salt enn ad vid vaerum a einhverju sem kallast vegur.
Nu stendur yfir fotboltamot i Kenya milli afrikurikjanna um hver faer saeti a HM i fotbolta. Eg skellti mer a leik Gineu og Kenya. A leikvangi med 40-50 tusund manns. Stemmningin gridarleg eg sem toli ekki fotbolta, skemmti mer storvel. Kenya vann 2-0 mer til mikillar gledi tar sem eg sa fyrir mer ad annars myndi folk hlaupa um brjalad og eg hefdi endad i taragasbadi logreglunnar. Oskradi far mer allt vit og fadmadi okunnuga yfir hverju marki sem var skorad.
Naest dagskranni er sidan Sudur Afrika eftir 2vikur. Fer til Hofdaborgar og aetla tar ad spoka mig um med morgaesum og drekka hvitvin.
A fyrstu myndinni ma sja stofuna tar sem vinur minn dvelur, sja ma heimilishaensnid vappa um. Hvad er heimilislegra enn sja kvoldmatinn labba um? Einnig ma sja mynd af Raila Odinga forsetaefni ODM (hann er nuna forsaetisradherra). A seinni myndinni er Tuc tuc. Mamma tetta er farartaekid sem tu heyrdir i tegar ad vid spjolludum saman.
Vona ad mer se fyrirgefid bloggleysid
Knus Anna Vala
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
29.5.2008 | 06:34
Fridrik Weis komin med gleraugu.
Eg rak up stor augu tegar ad pakkinn fra mommu kom, Frikki Weis komin med ny gleraugu og for tar ad auki i fermingarveislu. Einnig er Bubbi ad spa i ad gifta sig og atok brutust ut i Brudkaupsveislu a klakanum. Vissu tid tetta? Tja hvar vaerum vid an Sed og heyrt?
A dogunum for eg i matatu sem er svosem enginn ny saga nema tarna var eg sem sagt stodd ad bida eftir einum. Tad var mikid af folki og eg bara beid roleg. Loks kom matatu enn enginn for inn. Svo a sidustu stundu hoppadi eg inn, vildi ju ekki troda mer fram fyrir hina. Tar sem eg stokk inn i bilinn nadi eg ad skalla hofdinu i takid a bilnum. Tad illa ad tad la vid blaedingu og kulan var stor. Snilldarlegt tad svo allir i bilnum horfdu furdulega a mig. Eg hugsadi ekki mikid um tad enn stokk svo ut a minu stoppi. Borgadi 10kr til rukkarans og yfirgaf bilinn. Tetta hefdi ekki verid merkileg saga nema fyrir tad ad um kvoldid for eg i bjor med Kenyskum vinum minum a bar i Langata sem er hverfi her i borg. Eg er tarna ad sotra minn bjor i godu yfirlaeti tegar ad stelpa vindur ser ad mer og segir. Hey varst tu i matatu i dag ? Hmmm eg ju ju alltaf i matatu. Ja rakst hofudid i. Ju ju passar tad var eg. Stelpan hey varstu full. Eg svoldid neydarlega....Nei eg er bara soldid klaufsk. Stelpan sagdi mer ta ad allir i bilnum hefdu haldid ad eg vaeri a einhverju sterku og svo stokk eg ut og borgadi bara 10kr. Astaedan fyrir ad enginn annar for inn i bilinn var su ad teir voru ad rukka 30kr fyrir hvert stopp. Venjulega borgardu bara hversu langt tu ert ad fara. Ja eg kom tvi rukkaranum i vandraedi tvi annad folk neitadi ad borga 30kr tar sem ad hvita dyrid borgadi bara 10kr. Svo nu spyr eg er Nairobi ordin of litil fyrir mig eda hvad?
8klst rutuferd a morgun til Migori i vesturhluta Kenya.....Borda fullt af Ugali og skella i sig Tusker
Luv Anna
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
19.5.2008 | 14:09
Godverkid ykkar...TAKK
Ja tad er gaman ad hjalpa til vid godverk. Ja sidustu daga hef eg notad fjarmunina sem sofnudust i litlu sofnununni minni. upphaedin var 22.000 kr isk.Ja tad hljomar kannski ekki mikid enn VA tad sem haegt var ad gera fyrir ta peninga. Tad sem var keypt var....
60 stilabaekur
40 rudustrikadar baekur
20 teiknibaekur
20 blyantar
4 strokledur
2 yddarar
32 sogubaekur fyrir 6-14ara
10 skolabaekur(staerdfraedi,kiswahili)
3 Tusspennar
Karton til ad setja a vegg
400 Aud blod A4
20 vatnslitapenslar
Karton med numerunum 1-20 til ad laera tau
Vid keyptum lika mat fyrir ta ad borda....
24kg af mjoli til ad gera Ugali (maiz mjol grautur)
25 kg hrisgrjon
10 kg feiti
3kg salt
10kg sapa fyrir hendur og fot
5kg baunir
5kg green grams (baunir lika)
5kg maizbaunir
Tessi matur mun duga i ca 2manudi sem er bara flott. Svo vonum vid ad adrir styrktaradilar fari ad detta inn tegar ad astandid lagast herna.....Eg var svo glod med tad sem safnadist enn verkefnid mitt og strakarnir eru enn gladari. Tau vildu endilega senda takkarkort enn eg sagi teim ad tetta vaeri komid hedan og tadan fra vinum minum. Fra teim segi eg Takk, takk, takk og aftur takk tid erud yndisleg oll somul. Gud blessi ykkur.
Nuna geta strakarnir att syna stilabok, blyant sem er staerri enn 3cm og mun betra er fyrir kennarann ad fylgjast med tvi sem gert er.
Knus
Take time......
Take time to think: it's the course of power.
Take time to play: it's the secret of perpetual youth.
Take time to read: it's the fountain of wisdom.
Take time to laugh: it's the music of the soul.
Take time to give: it;s too short to be selfish.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
12.5.2008 | 11:38
Tad er sko ekki lognmolla her.
I Kenya eru eftir 6vikur og tad er ognvaenlega stutt. I juli mun eg ferdast til Sudur Afriku og Tanzaniu svo tad er um ad gera ad nyta timann sem eftir er vel.
Um helgina for eg til Kakamega sem er i vesturhluta Kenya. Eg akvad ad taka naeturrutuna tar sem eg sparadi mer tvi einn vinnudag. Eg lagdi af stad med vini minum um kl.21. Um kl.02 vakna eg vid tessi lika laeti og uppgotva ad tad er verid ad steingryta rutuna okkar. Ja vid hofdum fengid aras fra bannsettum thjofum, teir steingryta framruduna svo bilstjorinn tarf ad stoppa og sidan radast teir inn i rutuna inn um glugga og dyr. A tessum slodum verda bilstjorarnir lika ad keyra haegt tar sem vegurinn er hrikaega holottur og slaemur. Ja eg var hraedd eins og hinir 60 fartegarnir enn bilstjorinn nadi ad keyra afram og koma okkur ur tessum vandraedum. Tad tarf ekki ad hafa morg ord um allt sem hefdi getad sked af teir hefdu nad ad komast inn i rutuna. I fyrsta lagi stolid ollu og i odru lagi hefdu teir getad gert margt miklu verra. Eg spurdi manninn i midasolunni i Kakamega afhverju teir hefdu ekki vopnadan vord um bord tar sem ad ju heil ruta var raend fyrir 1 manudi sidan. Svarid var ad til hvers vid vorum med einn enn hann var drepinn. Enn hey allavega ar eg feginn tegar ad eg komst a leidarenda og til ad tid skiljid hvad vegurinn er slaemur ta tekur tad 9klst ad fara 394km.
Annars var tessi helgi hin finasta. Gott ad komast ur ys og tys Nairobi borgar i sveitina. Tad eru ekki einu sinni margir bilar i Kakamega. Hvert sem eg for sat eg a baki reidhjols sem var i fyrstu pinu scary enn vard svo bara fint. Sa allavega fljotlega ad ekki er betra ad vera med lokud augun. Eg heimsotti Kakamega regnskoginn sem var yndislegt. Tar er heimili 220 fuglategunda og fjoldinn allur af skordyrum. Eg labbadi um og heyrdi ekkert nema hljod natturunnar. Eg skodadi lika stein sem graetur tar sem hann er ekki nalaegt unnustu sinni og kikti i heimsokn til Luhya (aettbalkur) fjolskyldur og fekk kjukling sem er teirra adalsmerki. A leidinni heim sa eg hversu slaemt allt var her i januar/februar. Heilu husahverfin brunnin til kaldra kola Ju eg vissi eg tetta var slaemt enn ad sja tetta er hrikalegt. Eg for a ljosmyndasyningu um daginn med myndum fra atokunum og tad er bara enn hrikalegra. Eg gret naestum tvi tetta er svo sorglegt, heilu fjolskyldurnar i likkistum og lik lagu her og tar, enginn skipti ser af teim.
Myndirnar her eru tvaer hin fyrri af nyja harstilnum minum og hin seinni af einu brunnu husanna i uthverfi Nakuru tar sem astandid var sem verst i atokunum
Eg bid folk ad afsaka eg tad er ad reyna ad tala vid mig a msn. Lykilordid mitt er fast i einhverri tolvu og tvi sest eg fara inn og ut. Ekki gefast upp a mer. Ef eg er a msn ta svara eg ollum.
Knus Anna Vala
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)