6.8.2008 | 07:22
Ad fara heim...
Eg er ad fara heim....i dag. Tad er svo fjarri tvi ad vera raunverulegt. Enn oll aevintyri taka vist enda. Tad verdur gott ad koma til Islands to tad se omurlegt ad kvedja folk. Eg er buin ad vera a hlaupum fra tvi ad eg lenti i Nairobi i gaer eftir viku a Zanzibar. Kvedja, pakka, knusa, grata, borda, sja allt i sidasta skipti, taema herbergid mitt, versla otarfa og allt tad.
Er a leid i kaffibolla og chapati.....i sidasta sinn i bili.
Se ykkur oll a Islandi um helgina
Anna Vala
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
31.7.2008 | 13:42
Zanzibar og sol
Eftir annasama helgi i sveitinni er komid fri. Hoggva mais nidur, lata folk i heradinu snua sig ur halslidnum yfir hvitu konunni sem stod a pilsi med Panga(svedja) i hendi og sveifladi henni fast til ad na orruglega trenu i einu hoggi.....ta er eg lent nakvaemlega herna (sja mynd).
28gr og sol. Lennti i morgun a flugvellinum i Zanzibar sem er eyja i Tanzaniu, nagrannariki Kenya. Nadi ad koma mer a flugvollinn tratt fyrir einungis 4tima svefn, stjornmalaumraedur fram a nott, is at og of mikid Lost glap.
Tegar af flugvellinum kom akvad eg ad koma mer i Taxa a hotelid mitt. Tad vildi ekki betur til enn kalluglann sem keyrdi hafdi ekki tekid bensin og sat eg tvi fost i 20min ad bida eftir dropanum. Alveg ekta eg, sat tarna sveitt i gallabuxum og peysu. Annars verd eg her til 5.agust, mun hitta Juliu mina eftir nokkra daga, rifja upp sludur sidasta manadar, fa lit og drekka kokteila. Svo er bara ad koma ser til Nairobi og pakka. Verd komin til Islands 7.agust. Aetla mer ad reyna ad na einum lunch med systur minni i.
London tann 6. agust. Annars vil eg nota taekifaerid og auglysa goda thjonustu postsins i Kenya sem eg er alltaf svo glod med. um ad gera ad senda pakkana bara tadan. Tekur ekki nema 8.manudi til Evropu. Frekari upplysingar ma fa a e-maili hja mer.
Vona ad tid seud ekki ad brenna a austurvelli
Gledilega Thjodhatid
Anna Vala
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
23.7.2008 | 10:38
Ad vera a leid heim til Islands....
Vekur upp ansi blendnar tilfinningar. I fyrsta lagi er eg bara nykomin "heim" til Kenya og naut min i botn i Sudur Afriku. Gaeti vel hugsad mer ad bua annars stadar enn a Islandi og ferdast meira um heiminn. Lifid er bara svo fullt af moguleikum eins og yndisleg vinona min og fraenka ordadi svo skemmtilega a dogunum.
Eg er ordin undirbuin fyrir kultur sjokk a Islandi tar sem ad mer leid soldid eins og konu sem hafdi nyskridid ut ur torfkofanum tegar eg kom til Cape Town, tar sem er tolvuvaett kassakerfi, netid actually virkar, tu getur borgad med korti, folk a bila. Tar voru ekki upp pimpadir Matatu bilar, maturinn var evropskur og vinin god. Heit sturta og tvottavel. Alger luxus. Fannst tetta vera fullmikid stundum, velti tvi fyrir mer hvort eg verdskuldadi allt tetta.
Mig hlakkar hinsvegar til ad sja vini mina og fjolskyldu, borda islenskan mat og fa islenskt vatn. Island verdur alltaf heim heim.
Eg er buin ad vera eins og litid barn a jolum ad vera aftur i Nairobi tar sem eg tekki hlutina vel, fa mer aftur hrisgrjon og egg var himneskt og matatu ferd, hlusta a oll uppahaldslogin min og dansa med.
Lifid er svo fallegt og skemmtilegt. Gaman ad vera i Nairobi og detta um vini sina i matatu, a gotunni eda i verslunnarferd. Tad er ad vera heima.
Annars veit eg ekkert hvad tekur vid tegar eg kem heim. Aetla bara ad leyfa tvi ad koma i ljos hef hugmyndir sem eru bara i vinnslu. Hver segir ad madur turfi alltaf ad plana allt. Tad eru komnar myndir inn a siduna mina. Her ma sja mig og Nancy tilbunar i vinsmakk og sidan Sudur Africu morgaesina. Saet ha??
Knus a alla Anna Vala sem tarf ad skoda flug til Tanzaniu....mig vantar lit, her er kalt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
17.7.2008 | 14:09
I sudur Afriku....
Annars er eg bara buin ad njota solarinnar i Cape Town og borgin er rosalega falleg. Ekki hefur to allt verid med kyrrum kjorum. Sidastlidna 2daga hefur matt sja stanslausa umferd logreglu fyrir utan yndislega hostelid mitt. Tar sem ad vid voknudum flestoll vid skothvelli adfaranott manudags. Logreglumadur var skotinn tar tveimur skotum og logregla leitar nu mordingjans. Ja svona er Sudur Afrika. Allir kvarta yfir ad tetta se Mandela ad kenna tar sem ekki megi lengur taka hart a odaedismonnum. Tar sem Mandela eyddi 27arum i fangelsi. Sitt synist hverjum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
11.7.2008 | 14:07
I Sudur Afriku....
Er mikid af vini......hef smakkad allt of mikid af tvi sl daga. Eins gott ad eg er ekki rikisborgari herna. Enda vaeri eg ta eflaust ad syngja eins og Amy Winehouse....they tried to get me back to rehab but I said no no no.
Lifid her er yndislegt tratt fyrir fimbulkulda, enda her havetur nuna. Ja tid sem heldud ad Afrika vaeri heit hafid rangt fyrir ykkur. Her hefur ringt stanslaust i ad verda viku. Enn hey hvad med tad. Yndislegir veitingastadir og skemmtilegt folk hafa verid med mer. Hef loksins fengid almennilegan mat og heita sturtu , hef ad medaltali eytt 1klst a dag i sturtu. Soad fullt af vatni, enn var baedi ohrein og skitkalt a rassinum. Einnig hef eg sed fyrirbaerid tvottavel sem er afar hentugt tegar tvo skal tvott ja og turrkara. Sjaldan hafa fotin min verid eins hrein.
I rigningunni hefur flestum dogum verid eytt a sofnum og i mollinu tar sem eg nadi ad villast a leidinni (typiskt eg) og var nidurrignd tegar eg komst a leidarenda. Tad hefdi matt vinda buxurnar og allt tad. Eftir urhelli sem tetta var fatt betra enn Sushi og hvitvin. Var ad spa i ad kaupa mer Gucci tosku til ad gleda mig enn fjarhagurinn leyfir tad ekki beint.
Her er allt svo nytiskulegt midad vid Austur Afriku tratt fyrir ad tetta se einnig 3ja heimsland og 60% folks undir fataektarmorkum. Tad er sko ekki ad sja a flottum byggingum a haesta klassa veitingastodum.
I dag er eg hinsvegar buin ad eyda deginum i vinherudunum Stellenbosh. Alger snilld, god vin, ostar og nytt folk ad spjalla vid. Ad endingu var mer bodid i marjuana reykingar med leidsogumanninum sem eg aftakkadi pent. Svo mikil dama tessa dagana. Er i himinsaelu med tessa ferd. Ennta 5.dagar eftir....
Knus i solina a klakanum
Anna Vala
Mer hefur ekki tekist ad blogga og tvi er faerslan 2ja daga gomul
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)