Poddulif

Teir sem ad tekkja mig vel vita ad eg er daudhraedd vid poddur.....og ja mer datt i hug ad fara til Afriku. Eftir hetjulegan slag vid kongulaer i Ngorongo tar sem eg bjo hef eg tekist a vid nytt verkefni. Kakkalakkar eru tad nyjasta nytt. Eg er nuna stor stelpa....drep ta med einu hoggi eda stappa a teim. Er buin ad kaupa eitur og teim fer faekkandi. Eg oskradi samt naerrum tvi haerra enn krakki leigjandans tegar ad eg vaknadi um daginn vid risa kakkalakka sem vildi deila med mer rumi. Eg meina rumid er stort enn truid mer tad er ekki plass fyrir kakkalakka. Her ma sja mynd af bolfelaganum.....sexy

Annapanna 002

 Jaeja eg hef svosem sagt ykkur ad her er allt tvegid. Sidan eg kom hingad hef eg aldrei tvegid sko jafnoft. Her ma sja kellinguna a klassisku kvoldi tvo ein 7por af skom.

 

Ad sidustu er her mynd af nyjustu vinum minum, sjaid rassinn a einum filnum vinstra meginn a myndinni. Elska tessi dyr. Vid vinkonurnar forum i heimsokn til heimilislausra fila sem eru tjalfadir upp til ad fara aftur ut i natturuna. Thetta var oborganleg heimsokn.  Einn teirra slapp ut fyrir bandid sem helt teim a rettum stad.....Vid vorum pinu skelkadar tvi hey thetta eru  ju ekkert lettar skepnur og geta lika verid haettulegar.

Annapanna 004

Allavega naest a dagskra i Kenya er Mount Kenya annad staersta fjall i Afriku. Ef eg kemst lifs tadan blogga eg aftur, ef ad brjaladir filar elta mig ekki uppi eda fjallaljon bitur mig i rassinn.

Goda helgi
Anna Vala


Smile, it's new Kenya

Tannig hljomadi fyrirsogn Daily Nation i gaer tegar ad tingid i Kenya hefur loksid komid saman ad loknum kosningum sem voru 27.desember. Fyrir hin almenna borgara er thetta mikill lettir tho folki se ljost ad enn er langt i land. Eitthvad tarf ad gera til ad roa aettbalkana og koma a varanlegum fridi. Koma i veg fyrir ad blodbad verdi ekki raunin eftir 5.ar.
Annars skil eg ekki thessum blessudu dagblodum herna. Fisher mesti skaksnillingur sem uppi hefur verid deyr og eg tarf ad lesa um tad a mbl og visi. Hvorki Standard ne Daily voru med grein um thennan merka mann. Hvad segir tad okkur??
Timinn minn styttist her odfluga. Einungis 5.manudir eftir. Tad er erfitt ad hugsa til tess ad thetta aevintyri muni taka enda. Aldrei i lifinu oradi mig fyrir ad thetta yrdi svona gaman og gefandi. Er med verk i maganum yfir tvi ad turfa ad breyta fluginu minu heim.
Lifid er samt ekki dans a rosum fyrir alla. Vinkona min her var t.d i gaer raend. Nei vasatjofur var tad ekki. Heldur var heilum Matatu bil raent med ollu folkinu innanbords. Keyrt var med tau a afvikinn stad og allt femaett tekid af teim. Tau latin liggja a jordinni medan leitad var. Greyid stelpan missti t.d vegabrefid sitt. Teir voru nu samt svo lidlegir ad gefa henni aftur Flugmidann sinn. Hvad  kennir thetta manni. Ferdast ekki med neitt a ser eda hvad. Ekki einu sinni i Matatu. Eg verd ad vidurkenna ad thetta kom mer virkilega a ovart. Ekki var thetta seint ad nottu eda annad slikt. Ekki um helgi ne i haettulegu hverfi. Ekki tad ad eg hef verid heppinn her. Ekki enn verid raend ad neinu viti. Siminn minn hvarf einu sinni enn ekkert alvarlegra. Flestir hafa verid raendir einhverju sinni eins og Marjoline vinkona sagdi tegar eg spurdi hey hefur thu verid raend einhverntimann? "Ja sidast i Agust, svo var vopnadur madur sem braust inn i husid okkar i sidasta manudi".

Kved ykkur ad sinni med linum fra bornum i skolanum sem eg kenndi vid.

Spurt var i Visindum....Tren vernda okkur fyrir___gudi.  Veit ekki hvort enskan var ad strida teim eda hvort Gud var teim erfidur tann daginn.

Anna Vala
Kenya

 



Einn dagur i Kenya

Tar sem ad flestir vina minna fa ekki ad upplifa lifid i Kenya ta finnst mer upplagt ad tid fylgid tessum leidbeiningum minum um einn dag i Kenya.

    Faid lanadan hana a bondabae. Verid viss um ad hann gali kl: 03, 04 og kl 05. Skreidist a faetur um 06. Farid i iskalda sturtu, ja ekkert heitt vatn, dustid kongulaer og kakkalakka af handklaedinu ykkar og turrkid. Farid i fotin ykkar krumpud tar sem ad ekkert straujarn er a baenum.
Takid straeto i  vinnuna og takid einungis straeto sem er tad fullur ad tid getid ekki setid eda hreinlega setjist a laer naesta manns eins og ekkert se svona til ad upplifa matatu stemmningu.         Vinnid vinnuna ykkar enn passid ykkur ef tid hafid tekid eitthvad matarkyns med ykkur ad gefa ollum eda ykkur sama hversu litid verdur pr mann og to ad tad verdi bara ein tsk eftir af jogurti handa ykkur. Ef tid erud med djus gefid ollum sopa.
    Ekki fara  i motuneytid i hadeginu, bordid einungis sodin grjon og baunir og passid ad maturinn hafi bara verid kryddadur med salti og se med mikid af oliu ekkert krydd annad. Bordid matinn med hondunum, tvoid ykkur fyrst med sapu og turrkid ekki hendurnar.
    Ekki tala um bjor, kynlif eda samkynhneygd vid vinnufelagana tid gaetud saert blygdunnarkennd teirra. Ef einhver talar um slaema hluti eins og ad bankarnir seu ad fara a hausinn svaradu ta: Med guds hjalp mun allt vera i lagi vid verdum bara ad bidja.
    Takid lengstu leid med straeto heim. Passid ad ferdin taki orugglega 2klst i tad minnsta. Reynid ad fa simanumer straksins/stelpunnar vid hlidina a ykkur med pick up linunni "I hvada kirkju ferd thu". Ef thu naerd simanumeri sendu ta tegar heim er komid ad tu sert od/odur af ast til hans/henna......ef thu faerd svar vid tvi sendu mer tolvupost.
    Tegar heim er komid settu ta grjon upp til sudu, tad er kvoldmaturinn tinn. Ef tu ert mjog svong eftir vinnunna bordadu ta sodna kalda karoflu sem snakk.
    Handtvodu sidan fotin tin adur enn tu ferd aftur i kalda sturtu. Finndu eitthvad annad enn ad gera enn ad horfa a sjonvarpid og ef thu tarft ad hlada gsm simann eda adra rafmagnshluti fardu ta med ta til nagrannans eda i naestu sjoppu.
 
Njotid dagsins.
Anna Vala

Lif i odru landi

Ad vera i Kenya hefur gefid mer margt og kennt mer margt. Mikid vaent tykir mer um allar samraedurnar vid folk um mismunandi sidi og venjur. Hlutir sem madur er vanur a Islandinu goda hafa flogid ut um gluggann svona rett eins og hagnadur Kaupthings og Glitnis. Klosettpappir er t.d luxus, eg er ordin allvon ad ferdast med klosettpappirsrullu i handtoskunni minni og klosett va a eg ad raeda tad. Tau eru misgod og ekki alltaf adgengileg. Tvi hofum ver hvita lidid fundid hvar skal fara. Til daemis er tad ekki mikid mal fyrir okkur ad svindla okkur inn a hin finu Hotel Hilton og Stanley ef svo ber undir.
    I fersku minni er mer fyrir ca 2manudum tegar ad eg atti ekki heimili i Nairobi og Jula vinkona ekki heldur. Vid vorum ad koma ur traelhressu brudkaupi i Gatundu um 3klst fra Nairboi. Ja tad tykir ekki tiltokumal ad skella ser i afmaeli 3klst leid. Vid semsagt vorum spariklaeddar og turftum stad til ad skipta um fot. Allir vinir okkar bua langt i burtu og tvo var tad ekki svar. Vid forum tvi spariklaeddar og omaladar inn a Stanley sem er eitt flottasta hotelid her. Vid hofdum bordad a veitingastad tar fyrr i manudinum og vissum tvi hvar klosettin voru. Gengum galvaskar inn med bakpokanna og inn a bad. Skiptum tar um fot, maludum okkur og burstudum tennur. Gengum ut eins og nyjar manneskjur med starandi hotelstarfsmann sem hafdi akkurat gengid inn tegar vid vorum ad bursta tennurnar....
    Ja an efa er thetta eitt af minum betri momentum her. Iss thetta snyst bara um ad bjarga ser og nottla ef ad teir hefdu ekki viljad hleypa okkur inn hefdum vid getad mutad teim med 50kr og labbad inn. Kenya er svo full af spillingu.  Alltaf haegt ad muta
 
Enn nog i bili buin ad hanga her i 2klst....
 
p.s komnar inn myndir af hollinni minni a Picasa...svona byr drottningin 
 
 

Valentinus......romantik.is

2008 001Allt getur nu komid manni a ovart...meir ad segja blessadur Valentinus. Eg helt ad tad vaeri bara ameriskt fyrirbrigdi. Enn demit....thetta er lika stor dagur i Kenya. I viku eda meira hefur matt sja gotusala a hverju horni selja rosir, kort og allt sem haegt er ad troda hjortum a....ein ogisslega bitur heheh. Nei nei eg atti frabaerlega romantiskan dag med hjukkum og laeknum. Gaf teim blod, tvag og saur til ad skoda....eg meina hvad er romantiskara. Skilgreinid romantikTounge Semsagt enn ein bakteriusykingin sem tekur fra mer orku og gerir mig afar treytta. Fekk lyf i aed i 3.daga og svo er tad bara bakteriudrepandi og vitamin. Er samt ordin svo sprautuvon ad hjukkurnar eru farnar ad tala um ef taer aettu sukkuladi myndu taer gefa mer fyrir ad vera svona dugleg....ha ha. Dugleg i minu tilfelli tydir ad arga ekki ur hraedslu eda turfa tvo til ad halda mer nidri og einn til ad turrka tarin a medan a tessari adgerd stendur.
Annars er laugardagur i dag....elska ta. Vakna, handtvo tvottinn minni solinni, taka labb i baenum, fara a masai markadinn og prutta um eyrnalokka. Eyda allt of miklum pening i kaffibolla og skipuleggja djamm kvoldsins. I kvold er einmitt anti Valintinus night  a Carnivore og stefnan er tekinn tangad asamt vel voldum vinum. 
Skritid hvernig hlutir sem eru i 3ja heimslandi eru ekki a Islandi. I Kenya er t.d haegt ad fa oll lyf akkurat. Ef tu tarft 7toflur af einhverju kaupirdu bara 7 ekki 20toflur. Skritid hvernig tetta er haegt her enn ekki heima. Tu kaupir til ad mynda bara 1ibufentoflu enn ekki 20stk. Hugmynd fyrir Island. Enn tad besta er ad geta pruttad um lyfin ekki tad ad tryggingarnar minar borga enn samt skemmtilegt he he.
I Kenya er annars ro og fridur....Kofi kallinn heldur tessum vitleysingum a teppinu og enginn hefur verid drepin i viku og tykir tad frettnaemt her.
 
A myndinni her ad ofan ma sjo born i budunum minum bida eftir mat. 
 
Oska ykkur gods laugardagskvold
Anna Vala 
 
 

« Fyrri sķša | Nęsta sķša »

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband