11.2.2008 | 12:59
Eric....nyji kaerastinn minn
Thetta er Eric Wainaina nyji madurinn minn einn af teim heitari her. Thetta lag er a Kiswahili og fjallar um ad i Kenya verdi aftur fridur. Lagid er einhversstadar til a ensku enn tad er nu bara puko eda hvad? Thetta lag minnir mig soltid a Hjalpum teim. Kannski af tvi ad tvi fylgir svipud tilfinning og tegar madur heyrir lagid sem hljomar mikid i utvarpinu og auglysingu fyrir Rauda krossinn ta hugsar madur hvar endar tetta hvenaer haettir folki ad blaeda.
Eg for a tonleika med tessum manni i gaer, tja svona eftir ad eg var buinad horfa a urslitin i afriska fotboltanum tar sem Egyptar unnu i 6 skiptid titilinn a moti Cameron ja hvad er ad gerast eg farin ad glapa a fotbolta. Hann er Eric er mjog afslappadur tonlistarmadur to hann se mjog vinsaeall og hafi haldid tonleika i London og New York, kom meir ad segja til ad spjalla vid okkur vinkonurnar og sat i salnum og horfdi med okkur a boltann. Thetta voru einir teir skemmtilegustu tonleikar sem eg hef farid a tvi hann laetur folk dansa med logum, bydur folki a svid osfrv....aedi.
Hvernig fili tid Eric??
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:06 | Slóš | Facebook | Athugasemdir (11)
8.2.2008 | 13:37
Fostudagur.....lika i Kenya
Tad er sama hvar madur er staddur i heiminum....fostudagar eru alltaf jafn skemmtilegir og annasamir. A teim dogum ma lika gjarnan fa ser iskaldan Tusker og dansa af ser skona. Enn fleiri sem nota Matatu ta daga og audvitad haekkad teir ta verdid. Eg sagdi teim nu samt adan ad eg borgadi sko ekki meira enn 30kr fyrir baeinn ef teir vildu meira gaetu teir hennt mer ut. Ja eg komst hingad....an tess ad vera hennt ut. Mer finnst matatu ferdir alltaf jafnmikil snilld. Tid myndud ekki trua tessu eins sjuskadir og teir eru. Uppahaldid mitt er musikin og flatskjar med myndbondum svo eru stundum lika diskoljos og utfjolubla ljos...enda borgardu lika nokkrum kronum meira fyrir ad ferdast med tessum pimpudum bilum. Ekkert mal ad vera fastur i umferdarteppu i 1-2tima i svona bil. Eg er lika ordin von ollum logunum og syng hastofum med og er eiginlega bara ful tegar eg tarf ad fara ut a minu stoppi. Eins og i gaer....ja tad ringdi her i gaer. Ta er sko kaos i Nairobi i ordsins fyllstu. Bidum i 3klst eftir bilnum ad na i okkur i vinnuna.....enn tad gerir ekkert til.
Hvad er annars ad fretta, ju eg er komin med ibud/herbergi med badi og serinngang i gongufjarlaegd fra vinnunni minni. Er svona ad verda buin ad koma mer fyrir aetla svo ad vera villt a tvi og kaupa mer litinn hitara sem madur setur i vatnsfotu til ad hita badvatnid. Ja tegar eg kom heim i gaer eftir urhellisriugningu og kulda var kalda sturtan ekkert aedi svo eg verd tvi ad sja af 300kr.
Annars er a leid ut i kvold med Ken vini minum....tad er stelpukvold. Hann er svona misanaegdur med stelpunafnid enn fyrirgefur mer tad sjalfsagt eftir einn Tusker.Tihi....svo nuna verd eg ad stokkva og reyna ad tvo af mer lykt af heimilislausu folki og treytu vikunnar.
Goda helgi
Bloggar | Breytt 9.2.2008 kl. 15:03 | Slóš | Facebook | Athugasemdir (7)
4.2.2008 | 15:54
Upplifunin sem eg bad ekki um....
Ma vera ad bitra litla stelpan se aftur sest vid tolvuna. Kannski var tad islenska sukkuladid fra Thordisi eda Jolakortin sem barust mer i vikunni fra vinum minum...LOKSINS. Takk fyrir kortin mer totti alveg virkilega vaent um kvedjurnar.
Mer lidur vel og er komin med herbergi med badi rett hja vinnunni minni sem er frabaert. Yndislegt ad hafa rafmagn aftur....tvlikur luxus.
Enn hvernig er annars lifid herna nuna? Eg vinn eins og tid vitid fyrir Rauda krossinn i Kenya to eg se enn her a vegum AUS. Tad er i senn gaman ad geta hjalpad enn a sama tima erfitt. Budirnar sem eg er ad vinna i var lokad enn hafa nu verid opnadar aftur tar sem ad einhversstadar verdur folk ad vera. I gaer komu 1500manns fra Thika baenum sem eg var von ad fara i til ad blogga og versla. Semsagt baerinn sem var naest mer thegar eg bjo i sveitinni. Thetta folk er Luo og Luya....folkid hefur semsagt verid hrakid i burtu af Kikuyu....aettbalknum sem eg bjo med. Sumir verid hraktir ad heiman og adrir hreinlega verid myrtir i svefni fyrir tad eitt ad vera ekki af rettum aettbalki. Ekki tad ad Kikuyu seu verri enn annad folk heldur er folk ad hefna fyrir samskonar brot i odrum landshlutum Kenya. Ad horfa a 5daga gamalt barn i budunum fekk mig til ad fa tar i augun. Hvers a tetta saklausa barn ad gjalda? Afhverju er tad ekki heima hja ser, bara fyrir tad eitt ad eiga foreldra sem eru Luo? Eg er svosem ekki a barmi taugaafalls enn astamdid litur ekki vel ut to madur vilji ekki mala skrattann a vegginn. Margt er i kortunum um framhaldid, hotanir um ad herinn muni taka yfir a naestu vikum ef astandid skanar ekki, folk er itrekad bedid um ad fyrirgefa naunganum i sjonvarpinu, frettir um ad UN se ad koma sinu folki ur landi. Nairobi er samt enn safe, mestu vandraedin i Nairobi eru i fataekrahverfunum. Ekki hafa ahyggjur eg kem heim ef allt fer i hundanna eg bara get ekki yfirgefid landid mitt nuna.
Eg er komin med nytt heimilisfang sem er nafnid mitt, P.O box 66118 Nairobi, Kenya
"Efasemdir um eigiš įgęti eru ekki skemmtilegar, en gętu veriš gott merki: žś ert vitur. Bara bjįnar eru alltaf öryggir meš sjįlfa sig."
Stjornuspain min segir allt sem segja tarf.
Knus Anna Vala
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:27 | Slóš | Facebook | Athugasemdir (9)
31.1.2008 | 16:54
Eg er a lifi
Eg er a lifi....svona fyrir tessa 4 sem lesa siduna mina. Nenni ekki ad blogga ef enginn les thetta. Getid sent mer mail einveil@gmail.com. Set inn nytt heimilisfang fljotlega.
Anna
Bloggar | Slóš | Facebook | Athugasemdir (19)
27.1.2008 | 14:36
Ad finna vodva sem eg vissi ekki af....
Bloggar | Slóš | Facebook | Athugasemdir (6)