Geta tessir menn ekki farid ad tala saman ??

Hvad getur madur skrifad tegar ad allar frettir her snuast um oeirdir og dauda saklausra borgara?? Enn vill stjornarandstadan ekki segjast hafa tapad. Enn hvad topudu teir eda svindludu badir eins og flestir telja nema righardir Kikuyu menn?....ja hvar endar thetta allt saman. Tja ekki get eg farid heim i midjum oeirdum. Tad vaeri nottla tom fasinna.
Svo eg get sagt ykkur ad eg er ohult og buin ad losa mig vid fletturnar i nokkra daga. Er komin med sitt har sem var i gaer blasid up af hargreidslukonnunni minni og svo sleikt nidur med helling af feitu harkremi. Frekar fyndid enn eg akvad ad eg tyrfti ad prufa afriska stilinn. Harid a mer er feitt fyrir allan peninginn. Er samt buin ad velja naestu hargreidslu og mun posta inn myndum um leid og tad gerist. Semsagt a Afriskum tima sem vaeri eins og viku seinna. Her gengur ekkert hratt og tad er mesta furda hvad madur venst tvi. Ad bida i eina klst eda tvaer skiptir ekki miklu. Tja og to tad taki mann 6kst i stad 3klst ad fara eitthvert ta er tad bara tannig. Aetli eg geti nokkud haldid vinnu tegar eg kem heim tvi her i sveitinni er ekki ovanalegt ad vera of seinn. Ekki svo ad folk vilji vera seint heldur eru tetta samgongurnar. Bida eftir matatu, tad er rigning og allt frekar haegt. Svo ef madur vaknar seint ta tekur madur samt te. Madur fer ekki ut ur husi annars....matarlaus fra bae nei nei nei  og morgunmaturinn saetar kartoflur sodnar eda arrow raetur. Baedi smakkast eins og venjulegar kartoflur og tykir her besti morgunmaturinn. Verd ad vidurkenna ad eg a i mestu vandraedum ad torga magninu sem husstelpan vill ad eg bordi af tessu. Ja tid getid farid ad bida spennt eftir Afriska morgunverdarbodinu minu.
 
Setti inn nokkrar myndir....tok ekki nema goda 2klst. Ja og engin comment um ad tad se haegt ad minnka taer. Eg sit ekki med fartolvuna a hnjanum sykurpudarnir minir.
 
Godan dag til ykkar allra
Anna Vala 

I vandraedum med ad byrja a faerslu.....

Astandid her er allt ad skana. Astandid var og er ansi slaemt a sumum stodum enn eg vil bidja folk to ad panica ekki. Nr eitt tha eru Kenybuar fridsaelir upp til hopa. Eins og eg segi thetta voru bara ungir atvinnulausir menn med ekkert fyrir stafni og teir eru enn ad. A undanfornum dogum hef eg hitt ansi marga sem hafa misst allt sitt tegar ad husin teirra voru brennd i Kisumu. Einn vinnufelagi minn missti brodur sinn sem var myrtur. Eg er sjokkerud enn hef to enn tru a Kenya og eg er ekki a leidinni heim. Ekki trua ollu sem tid sjaid i tessu blessada sjonvarpi....nema nottla mer. Margir hafa haett vid ferdir til Kenya enn vitid til astandid a eftir ad verda i fina lagi og ekkert ad ottast.

Allavega i ollum tessum latum ta komst eg ekki heim og var tvi fost med Juliu vinkonu....ja eg meina fost vid meir ad segja deildum rumi, tja tad tykir nu ekki tiltokumal her. Enn okkur fannst thetta ordid einum of naid tegar ad eina nottina vakna eg vid tad ad hun heldur i hendina a mer.....naestu nott var eg med loppina halfa yfir henni. Ja og ad sidustu vorum vid farnar ad dreyma somu drauma.....ja ta akvad eg ad tad vaeri timi til ad haetta tessu og fara heim i sveitina. 
 
A sidustu dogum hefur thetta sked....
 
 - Eg haetti ad borda matinn minn eftir ad hafa plokkad 4poddur ur matnum minum. Var sagt ad tad vaeri edlilegt og eg aetti bara ad halda afram ad borda.
 
- Fengid matareitrun....aftur. Dregid nidrum mig pilsid og gratbedid um verkjalyf.
 
- Spurt husstelpuna hvad hun aetladi ad gera med kaerastanum tegar ad hun saeji hann og fengid furdulegar augngotur.
 
- Fengid ad vita ad jolapakkarnir minir eru fastir i kongsin Koben tar sem teir senda ekki a atakasvaedi.....bull.
 
- Velt fyrir mer tilgangi lifsins 100 sinnum, hvernig madur eigi ad lifa lifinu osfrv.
 
-  Verid knusud af Matatu conducter og spurd hvar eg hafi eiginlega verid allan des.
 
- Borgad retta upphaed fyrir second hand fot an tess ad vera med Kenyubua mer vid hlid...
 
- Laeknirinn hja samtokunum okkar hefur vistad numerid mitt og spyr ekki lengur hver er tad tegar eg hringi......how bad is that ?  
 
 
Knus i bili
Anna Vala 
 
-       

I dag hef eg bara thetta ad segja.....

Eg vil bara koma thessu til skila svo ef tid viljid og getid adstodad tha hvet eg ykkur til tess. Eg hef heimsott thetta barnaheimili og tau eru ad gera yndislega og goda hluti.  

 

Kæru stuðningsaðilar ABC barnahjálpar, Eins og þið eflaust vitið ríkir skelfilegt ástand í Nairobi í Kenya þar sem eitt ABC heimilið okkar er staðsett. Í fátækrahverfunum hefur fjöldi húsa verið brenndur og fólk misst allt sitt, fólk hefur verið innilokað á heimilum sínum matarlaust í marga daga, verslanir eru lokaðar og þær sem opna selja mat á uppsprengdu verði. Fjöldi kvenna með börn hafa leitað til ABC heimilisins eftir hjálp og er heimilið að fyllast af flóttafólki sem misst hefur heimili sín. Starfsfólk ABC reynir sitt besta til að hjálpa þessu fólki. 

Þórunn og Samuel komu heim frá Tansaníu í gær með fullan bíl af mat en þar sem þau gefa frá sér stóran hluta til matarlausra í fátækrahverfunum dugar hann skammt. Hún biður okkur að senda þeim pening til að kaupa mat til að geta hjálpað fleirum. 

Börnin á heimilinu hafa það gott þó þau séu hrædd. Starfsmennirnir hafa reynt að heimsækja fjölskyldur barnanna okkar sem búa í fátækrahverfunum til að færa þeim mat og aðstoða á annan hátt. ABC barnahjálp hefur ekki neinn varasjóð til að mæta svona ástandi og datt okkur því í hug að leita til ykkar um aðstoð. 

Þeir sem vilja hjálpa okkar mega gjarnan leggja pening inn á reikning ABC heimilisins í Kenya sem er í banka 1155-15-41415 kt. 6906881589.  

Með innilegu þakklæti ABC barnahjálp


Gledilegt nytt ar.....

Hvar er eg 1.januar 2008....ja i Kenya ad nyloknum kosningum. Lifid hefur ekki beint verid edlilegt sl daga. Eg kom til Juliu vinkonu 26.des og sidan ta hefur hun ekki losnad vid mig tar sem tad er alls ekki oruggt ad ferdast. Tid sem hafid sed frettirnar ekki panica. Thetta er ekki alslaemt a ollum stodum.Eg er t.d stodd a stad tar sem ad Kikuyu er adal aettbalkurinn og sa sem vann kosningarnar.
Eg for t.d a djammid med local vinum minum a gamlarskvold. For i party i fayaekrahverfinu Bulbul, bordadi hrisgrjon med teim a slaginu 00 a golfinu a barujarnkofanum teirra og dansadi undir stjornubjortum himni.....jamm eins og folkid segir her hey Anna og Julia skemmta ser alltaf sama hvad er.
Tad er samt furdulegt ad vera i landi vid tessar adstaedur. I dag er ekki haegt ad fa bensin svo liklega verdur tad naesta vandamal vardandi samgongur ef astandid lagast ekki. Folkid i faetaekrahverfunum hefur ekki fengid mat sidan 27.des og hungursneyd er tvi yfirvofandi tar sem ad ekki hafa verid samgongur fra sveitinni i borgina. I tessu hverfi bua um 1miljon manns. Raudi krosinni er kominn a stadinn med mat og teppi tar sem kalt hefur verid i borginni.
I tessu heita landi er ekki einu sinni haegt ad fa gulraetur i dag. Kjot, mjolk og braud er af skornum skammti tja lika kannski vegna tess ad sumir hafa hamstrad. Folk veit i raun ekki hvad gerist naest.Flestir spa nu samt ad astandid roist i dag og a morgun. Folk for i vinnu i dag svo tad er um ad gera ad vera bjartsynn. 

Tad er erfitt ad koma tessu heim og saman tegar ad madur situr a internetkaffi og tarf ad hlaupa heim fljotlega. Vona ad thetta skili ser. 

Eg banna her med ad folk hafi ahyggjur af mer...tad er otarfi.

Verid takklat fyrir ad geta farid tad sem tid viljid og ad tid erud orugg.

Knus Anna panna i Kenya 

 

LJÓN 23. júlí - 22. ágúst
Það er mikill munur á að vinna og leita frama. Þú leitar þangað sem pengarnir eru, en alvöru peningar felast í því að sinna köllun sinni.


Masai og ferdalag....smavegis

Tad er fjarri tvi ad jolaandinn svifi her yfir votnum. I morgun kom eg af strondinni ur 34 stiga hita med Juliu og hringormi sem eg nadi ad naela mer i. Hvad mig hefur ju dreymt um gaeludyr. Her er fatt sem minnir a jol nema kannski eitt og eitt jolalag og sma skreytingar. Ju bjorinn minn....Tusker er komin med jolahufu a auglysingaskiltum herna.

Anna_dec 137
Strondin var hinsvegar aedi enn eins og alltaf tokst okkur Juliu ad koma okkur i skemmtilegar adstaedur. I Malindi voru frekar fair ferdamenn tja eins og a fleiri stodum tar sem ad folk er daudhraett vid ad ferdast vegna kosninganna. Kosningarnar verda 27.desember og folk er ekki minna brjalad yfir tessari hreint faranlegu dagsetningu. Kosningahitinn er lika mikill tar sem ad nuverandi forseti og andstaedingur eru frekar jafnir i ollum konnunum. Ofbeldi hefur aukist og ran i Kenya.
 
Allavega eitt kvoldid akvadum vid ad tad vaeri snilld ad fa okkur nokkra bjora til ad hressa okkur vid. Tad tarf ekki morg ord um ad vid vorum nanast einar a barnum. Eina folkid sem var tar af einhverju viti voru menn ad Masai aettbalknum klaeddir i sin raudu dress ad reyna ad selja okkur vorurnar sinar. Vid vorum nu ekki a tvi ad kaupa neitt nema bjor og endudum a djamminu med 3monnum i fullum skruda....ja teir klaedast alltaf svona. Vid voktum tvi frekar mikla athygli og eftir nokkra bjora fannst okkur tilvalid ad passa vopnin fyrir ta. Ja vid gerdum tad med stael og vorum a naesta bar bednar um ad fara vinsamlegast ekki inn med vopn hehehhe. Vid rulludum sidan heim naeturverdinum a hotelinu okkar til omaeldra anaegju. Hann striddi okkur restina af dvolinni a tessari uppakomu og Masai vinir okkar voru tidir gestir fyrir utan hotelid okkar.
Ja thetta er ekki stor baer og tegar Masai mennirnir okkar voru ekki med vorum vid spurdar hvort vid hefdum tynt teim. Hey og enga fordoma....minn Masai a 38kyr svo thetta er ekki alslaemt.

Anna_dec 371
Eyddum restinni ad friiun sidan i Lamu sem er einn af teim yndislegustu stodum sem eg hef komid til. Tar eru engir bilar....enn a eyjunni eru um 3miljonir Asna. Kiktum a strondinna til ad na enn meiri lit og tokum upp Baywatch atridi med nyjum ameriskum vini okkar sem fannst vid svo skemmtilegar ad hann kom med okkur aftur til Mombasa til ad snbaeda med okkur Krokodil i gaerkveldi.  Bordudum krokodil, heldum a einum 8.manada (eg var ad deyja ur hraedslu) og skodudum einn sem er yfir 100ara og 80kg.

 

 

Nog i bili...... Eg oska ollum Gledilegra jola og vona ad jolaandinn enn ekki jolastressid svifi yfir votnum. Bordid yfir ykkur af kraesingum, hittid vini ykkar og munid ad tad er hugurinn sem skiptir mali. 

Ast fra Afriku

Anna Vala


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband