Færsluflokkur: Bloggar
14.9.2007 | 12:33
Kenyskir karlmenn.....
Undanfarin vika hefur verid frekar skemmtileg og ansi margar umraedur um trumal og goda sidi. Her er bedid fyrir skola, adur enn thu ferd i kaffi og fyrir mat. Ja og audvitad alltaf ef thu hefur gert eitthvad rangt og vilt bidja um fyrirgefningu. Mer finnst thetta hid fyndnasta, ja afhverju. Af tvi ad sidan er folk ad gera hitt og thetta sem gudi er ekki toknanlegt.....Og hvernig veit eg tad? Af tvi ad folk segir mer tad af tvi ad eg er ekki heittruud. Vinnufelagi minn t.d spyr mig daglega hvort ad vid eigum ekki ad fa okkur einn kaldan eftir vinnu.tvaer konur sem vinna med mer eiga kaerasta. Onnur til 7 ara og hin til 3 ara enn enginn ma vita tad og tau bua audvitad ekki saman. Tvi tad er nottla synd. Enn taer sofa hja teim.....enn mamma teirra veit tad ekki ha ha ha. Nota bene onnur er 33 og hin 31. Ekki eins og thetta seu kornaborn. Paul vinnufelagi minn a hinsvegar ekki kaerustu. Hann segir mer ad hann hafi bara ekki fundid ta einu rettu ja og svo ma hun nottla ekki vera meira menntud og hafa meiri laun enn hann tvi ta verdur hun hofud heimilisins og tad ma sko ekki gerast. Her vaska menn ekki upp ne elda eda sinna odrum heimilisstorfum og eg stridi teim ospart. Tannig ad nu er svo komid ad eg faeri teim mat og teir mer heheh. Held ad teir hafi bara gaman ad mer svo lengi sem eg er ekki eiginkonan teirra. Hef lika sagt teim ad eg vilji ekki Kenyskan mann tvi ad ta turfi eg ad vinna svo mikid heima.....meir ad segja eldri konurnar segja ad taer seu svo treyttar eftir verkin ad taer nenni sko engu kynlifi a kvoldin. Kallinn er nottla uthvildur. Kemur bara heim ur vinnu, les bladid og skiptir um fot.
Enn nog i bili....held ad loggan se haett ad stoppa leigubilana og vaela ut ur teim pening svo ad eg aetti ad geta komist til Nairobi fyrir skynsamlega upphaed,,,,eg borga sko ekki 200kr isk. Eg var ofrukkud 2x i thessari viku um 10kr af tvi ad eg er hvit....Uss
Luv Anna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
8.9.2007 | 09:33
Af bokum skulum ver laera eda hvad....
Thessi vika hefur verid hin skritnasta. Ny vinna, nyir vinnufelagar og umhverfi. Eg kann ekki frekar enn fyrri daginn ad tegja og spai ad eg eigi eftir ad koma mer i vandraedi.
Topp 5 tessa vikuna er....
Thetta fann eg i kennslubok fyrir ungt folk tar sem talad er um drykkju.
"alcohol can play funny turns on people. Some become gay. Some sing......" Gulli var tad afengid.....
Og thetta hjalpar manni ef madur er ad fara i bod. Og med fylgdi mynd ad konu ad draga mann sinn heim.
"always leave in good time even then the liquor is good and plentiful"
Thetta er svo skritid. Folk er fangelsad fyrir ad vera gay. Tad er eitt af tvi slaema sem eg finn ad Kenya. Tau eru svo truud thetta er synd. Sagdi Gud samt ekki ad allir vaeru jafnir? Paul sem kennir med mer atti bagt tegar ad eg sagdi honum ad gay folk heima byggi saman og hefdi ad mestu jafnan rett. Her byr folk ekki saman nema ad vera gift og folk er i sjokki ad vita ad greyid eg se faedd utan hjonabands. Yngri kennararnir og folkid er samt a annari skodun enn her er erfitt ad breyta hefdum.
Her eru allir samt ad spa i kosningarnar sem verda her liklega 27.des. Margir vilja forsetann sem nu er vid vold tvi hann hefur breytt miklu i Kenya enn svo snyst thetta lika um aettbalka. Tveir sidustu forsetar hafa verid af Kuykuy aettbalkinum og nu vill Luu aettbalkurinn fa forseta to ad hann se varla talinn haefur ad margra mati. Ekki ad eg sklji thetta allt enn reyni.
Eg er byrjud ad kenna og hef verid ad kenna itrottir....ja hlaegja nuna, staerdfraedi og ensku. Tad er fint og bornin eru afar spennt. Morg hafa aldrei sed hvita manneskju og morg ekki einu sinni komid ut fyrir heradid. Tau reyna audvitad ad vera otekk tegar aad eg er ein med tau til a ath hvad eg toli alveg eins og born a islandi. Enn tau eru lamin ef tau eru otekk. Eg get ekki horft. Tarf ad loka augunum. Eg er ekki viss um ad eg gaeti mogulega lamid barn og finnst faranlegt ad tess turfi.
Jaeja aetla ad koma mer i solina og sumarid
Takk fyrir mail og sms.
Knus Anna Vala
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
2.9.2007 | 12:56
Safiri....
Jaeja a sidustu dogum aettist daumur minn um alvoru Safari. Tad er eitthvad sem alir tyrftu ad prufa. Ad keyra um i natturinnu og skoda dyrin. Eintom snilld. Sja Ljon borda annad dyr i morgunmat osfrv og natturan er bara yndisleg og falleg. Get bara eki lyst tessu og tok tvi 500 myndir he he. Mer hefur lidid eins og forsetanum eftir ad eg kom til familiunnar eda meira eins og forsetafrunni. Eg ma ekkert gera a heimilinu....hushjalpin geri tad fyrir mig. Eg bogglast vid ad tala Swahili. Sidan for eg i kirkju og veifadi litlum krokkum og tok i hendina a meira enn 40 teirra. Frekar fyndid daemi. Her er fatt eins og heima. Folk veigrar ser ekki vid ad kalla hey hvita manneskja. Besta daemid um hluti sem ekki er raett um er ad hafa blaedingar. A minum fyrsta degi med familiunni var farid ut i bud ad versla. Sidan gripur mamman mig til hlidar og hvislar ad mer afar hljodlega svona eins g hun se ad segja mer ad Bin Laden se i raun og veru geymdur med kunum heima hja okkur. Anna segir hun tetta notum vid tegar ad vid forum a tur....Bendir a vegg i buinni med Always ultra bindum. Eg atti ju bagt med mig enn boggladist til ad segja ja ja einmitt.
Enn tar sem ad eg drakk fullmikid af bjor i gaer er best ad haetta tessu bulli og fara ad koma ser heim fra Nairbi i sveitasaeluna.
Anna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
27.8.2007 | 10:36
Komin heim ef heim skyldi kalla..
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
18.8.2007 | 15:15
Sma update...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
15.8.2007 | 13:58
Aftur....4 dogum seinna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
12.8.2007 | 15:07
Fra Nairobi
Hi hi.....fann netcafe. VEI....sidmenning. Nei thetta er sko aedi herna. Kom i gaer og lidur aedislega. Thetta 8 klst flug var aedi...glapti bara a Shrek og drakk minn bjor. Trui tvi ekki enn ad eg se i Afriku. Hver hefdi truad tvi? Ha allavega ekki eg eftir tar um bord i flugleidavel a leid til London og nottin tar var ekki audveld. Naestu 2 vikurnar verd eg i budum til ad laera tungumalid Swahili svona sma og inn a kulturinn herna i Kenya. Mikid hlakka eg til ad gera allt her. Strax farin ad plana fri med enskri stelpu og astrolskum strak i jolafriinu nema ad eg sjai islendinga herna. Fara til Mombasa i solbad og svona. Her er vetur nuna adeins 17 gradu hiti. Fer til fjolskyldunnar semsagt 25 agust. Maturinn er godur enn sem komid er og allt annad. Engin moskitofluga hefur enn bitid i rassinn a mer...vid sjaum til hvad tad endist. Sofnadi vid romantiskt podduhljod og fugla i nott....alveg eins og i biomynd.
Ja lifid snyst um ad lata drauma raetast og vera happy.
Luv Anna afrikufari
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
9.8.2007 | 01:39
Svona að síðustu...
Allt að smella fyrir brottför í dag var öllu pakkað í Kópavoginum. Einkennilegt að sjá íbúðina sína galtóma. Ég fékk góða hjálp og þetta var hreinlega massað af eins og sagt er. Ég er búin að kveðja flestalla vini og allt að smella. Þar sem að ég býst ekki við að skrifa fyrr enn í Afríku....tja nema að ég komist í tölvu þessa nótt í London vil ég bara segja farið vel með ykkur hérna heima á klakanum. Vonandi get ég látið eitthvað vita af mér hér þó svo að það verði rafmagnslaust heima hjá mér í afríkunni þá kemst ég nú vonandi eitthvað á netcafe...sjáum til. Þeir sem vilja senda mér tölvupóst þá er netfangið einveil@gmail.com .
Ég vona svo að þeir sem að láta svo lítið að kíkka hér við verði duglegir að commenta eða henda línu í gestabókina svona til að gleðja lítið hjarta í Afríku.
Að síðustu kemur hér stjörnuspáin mín sívinsæla sem fólk heldur enn fram að ég skrifi sjálf
Ljón: Þvert á það sem margir ættingajar þínir vilja halda fram, er ekki sjálfselska að lifa lífinu eins og maður vill. Hver fyrir sig er þitt mottó.
Ég óska öllum sem lesa góðs á komandi ári og verið góð við hvort annað.
Ást Anna panna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.8.2007 | 13:18
Það líður að brottför
Það styttist óðfluga í brottför 4.dagar og stemmningin er einkennileg. Ég er ekki að gera neitt og kem engu í verk. Þvælist eiginlega bara fyrir sjálfri mér. Hitti mann í vikunni sem að sagði mér að ég væri að kasta lífi mínu á glæ með því að ætla að reyna að bjarga þessu afríkufólki ég gæti allt eins reynt að kenna beljunum hans að sauma út. Hitti einnig konu sem sagði Gvuð minn góður ég hélt að þú værir að þroskast ertu ekkert komin með mann eða barn. Bara gaman að því hvað sumir eru ekkert að liggja á skoðunum sínum og finnst það að þroskast alls ekki að fara til Afríku. Nei þroski er að eignast mann, gifta sig, eignast börn, kaupa raðhús og bjóða í lambalæri með brúnuðum kartöflum á sunnudögum. Þetta er eiginlega ennþá skemmtilegra þegar að maður berst við að halda geðheilsunni í lagi. Auðvitað hlakkar mig til að fara enn auðvitað er líka spennan og hræðslan við að fara í hið óþekkta. Hver þekkir ekki að byrja í nýju starfi eða hefja nám sem að maður veit ekkert um hvernig maður kemur til með að standa sig. Ég hugsa oft um fyrirlestur sem að ég fór á með Svöfu Grönfeldt rektor HR sem sagði að maður ætti alltaf að reyna að fara út fyrir the safe zone eins og hún orðaði það. Ekki festast í hinum þægilega kassa þar sem maður veit allt, skilur flest og þekkir allt fólkið. Ef að það væri ekki gert væri maður alltaf fastur í því sama og maður myndi hvorki þroskast né þróast í starfi. Ég er svo sannarlega á leið út fyrir kassann með öllu því sem fylgir.
Luv Anna panna
Þessi mynd var tekin í brúðkaupi vinar okkar um daginn. Já mér þykir vænt um Gullið mitt það komast fáir með tærnar þar sem að hann er með hælana.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
2.8.2007 | 00:54
Að blogga við ADSL
Um að gera að nota sér að blogga svona meðan maður lifir við hið nútímalega og yndislega ADSL. Er komin með fjölskyldu í Afríku sem ég veit reyndar ekki alveg hvað er stór. Enn ég fæ sér herbergi hjá þeim, það er ekkert rafmagn á heimilinu enn það er sko rennandi vatn í húsinu. Geri samt ekki ráð fyrir sturtu, það væri nú hámark bjartsýninnar ég verð einhversstaðar úti á túni að skvetta yfir mig vatni. Akkúrat...ég þarf að hlaða gsm símann minn í mollinu í þorpinu sem ég mun búa í he he. Ætli það vinni sætir strákar þar? Annars gengur lífið sinn vanagang í Kópavoginum. Gullið er að pakka fyrir brottför og ég upplifi það eins og skilnað af sverustu gerð. Ég sjálf pakka og hendi dóti eins og ég hafi ekkert annað að gera. Mikið er gott að henda og maður ætti að gera það oftar. Afhverju safnar maður sumu dóti. Ef það voru ekki krukkur með útrunninni sultu frá 2003 sem fengu að fjúka þá voru það ástarbréf frá gömlum kærustum eða gamlir skór sem mér fannst bæði óþægilegir og hef ekki farið í á ein 5.ár. Er reyndar svo klikk að ég er strax farin að spá hvar ég á að setja dót þegar ég kem heim.....2008. Hvernig ég raði og í hvaða lit ég eigi að mála íbúðina. Er ég komin fram úr mér ?
Jæja klára að pakka einum eldhúskassa og henda meiru dóti.
Ætli spáin mín í dag sé rétt?
Ljón: Þér líður eins og þú gætir ekki tapað - jafnvel þótt þú myndir reyna það. Hvað ef eini möguleikinn væri að vinna? Láttu á það reyna!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)